Fleiri fréttir

Afturelding með sinn fyrsta sigur

Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30.

Boðar risapartý í júní í staðinn

Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins.

Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína

Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð.

Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið

Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes

Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford.

Heldur því fram að Sadio Mane og Mo Salah þoli ekki hvor annan

Þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir Liverpool ef marka má orð fyrrum sjónvarpsmanns Sky Sports og núverandi starfsmanns BeIN Sports. Hann óttast það að lið eins og Barcelona og Real Madrid muni reyna að kaupa stærstu stjörnur liðsins.

Alfreð kominn með nýjan stjóra

Augsburg er búið að finna nýjan knattspyrnustjóra. Sá gerði garðinn frægan með Borussia Dortmund á árum áður.

Sjá næstu 50 fréttir