Fleiri fréttir

Aron Einar skoraði í mikilvægum sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson var á meðal markaskorara í endurkomusigri Cardiff á Wolves í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn lyftir Cardiff upp úr fallsætinu.

Leikur River Plate og Boca Juniors fer fram á Santiago Bernabeu

Seinni úrslitalikur River Plate og Boca Juniors um Copa Libertadores bikarinn hefur fengið nýjan samastað. Leikurinn verður nú spilaður á heimavelli Real Madrid á Spáni eða í tæplega tíu þúsund kílómetra fjarlægð frá upphaflegum leikstað.

Everton ekki unnið á Anfield á þessari öld

Everton hefur ekki unnið leik á Anfield á þessari öld. Bítlaborgarliðin mætast í grannaslag á heimavelli þeirra rauðu um helgina, Evertonmaðurinn Seamus Coleman segir árangurinn ekki nógu góðan.

Rosenborg úr leik

Rosenborg er úr leik í Evrópudeildinni eftir eins marks tap fyrir Celtic í B-riðli keppninnar í kvöld.

Guðjón Valur með stórleik í sigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur á vellinum þegar Rhein-Neckar Löwen sótti Eulen Ludwigshafen heim í þýsku Bundesligunni í handbolta.

De Gea klár til ársins 2020

Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020.

Man City ætlar að fara varlega með Kevin de Bruyne

Kevin de Bruyne er ekki enn byrjaður að spila með liði Manchester City eftir að hann meiddist í haust og það nýjasta úr herbúðum Englandsmeistaranna er að belgíski landsliðsmaðurinn spili ekki með liðinu alveg á næstunni.

Sjá næstu 50 fréttir