Fleiri fréttir

Hannes: Hélt þetta tækifæri kæmi ekki aftur

Hannes Þór Halldórsson var að vonum kátur eftir sigur Íslands á Kósóvó í kvöld. Hann hélt eftir tapið í umspilinu gegn Króatíu fyrir fjórum árum að Ísland fengi aldrei annað tækifæri til þess að komast á HM.

Aron Einar: Orð fá þessu ekki lýst

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að orð fái þessu ekki lýst að liðið sé búið að tryggja sig inn á HM. Hann segir að fögnuðurinn hafi verið meiri nú en þegar liðið tryggði sig á EM.

Króatar fara í umspil

Króatar unnu Úkraínumenn 0-2 á útivelli og tryggja sér annað sæti riðilsins

Fólkið byrjað að streyma í Dalinn | Myndir

Það styttist óðum í hinn gríðarlega mikilvæga leik Íslands og Kósóvó í undankeppni HM í Rússlandi 2018 en þar getur íslenska karlalandsliðið í fótbolta tryggt sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn.

Kane betri en Shearer og Rooney

Framherjinn Harry Kane hefur skorað í öllum leikjum Englands þegar hann hefur borið fyrirliðabandið. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Kane vera besta framherja sem hann hefur spilað með eða þjálfað.

Ferguson vildi ekki Zidane

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefði getað fengið Zinedine Zidane til liðs við félagið en kaus Eric Cantona fram yfir hann.

Skotar erfðafræðilega eftir á

Skotar misstu af sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi með 2-2 jafntefli gegn Slóveníu í gær. Þjálfari Skota, Gordon Strachan sagði lið sitt vera erfðafræðilega séð á eftir öðrum liðum.

Núllstilltum okkur og fórum aftur í grunngildin

Íslenska karlalandsliðið er aðeins einum sigri á Kósovó frá því að komast á HM í fyrsta sinn. Heimir Hallgrímsson segir að jarðtengingin verði að vera til staðar og það megi alls ekki vanmeta kósovóska liðið.

Hefðum alltaf tekið þessa stöðu

Aron Einar Gunnarsson leikur sinn 75. landsleik þegar Ísland tekur á móti Kósovó í kvöld. Fyrirliðinn er klár í slaginn. Hann segir að íslenska liðið sé komið með mikla reynslu af úrslitaleikjum sem þessum.

Pirlo: Get ekki haldið áfram til fimmtugs

Ítalska goðsögnin, Anrea Pirlo, hefur tilkynnt það að hann ætli sér að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið með New York City FC en tímabilið klárast í desember.

Moyes: Enginn hefði gert betur en ég

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að enginn annar stjóri hefði gert betur en hann með Manchester United í þeim kringumstæðum sem félagið var í þegar hann tók við.

Tap hjá U-17 gegn Spánverjum

U-17 ára landslið kvenna mætti Spánverjum í undankeppni EM 2018 en þetta var úrslitaleikur um 1.sæti riðilsins.

Harry Kane tryggði Englandi sigur

Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir