Fleiri fréttir Hörð barátta í 1. deild Leiknir og Haukar unnu góða sigra í 1. deildinni í kvöld og eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar eftir leiki kvöldsins. 16.8.2013 21:29 1. deildin: Grindavík og Fjölnir á toppnum Þremur leikjum af sex í 1. deild karla í dag er lokið. Grindavík og Fjölnir unnu sigra en Víkingur R. og KA fengu stig. 16.8.2013 20:14 Kuyt og de Guzman lentu í skelfilegu samstuði á æfingu Hollendingarnir Dirk Kuyt, leikmaður Fenerbahce, og Jonathan de Guzman, leikmaður Swansea, lentu í skelfilegu samstuði á æfingu með hollenska landsliðinu í vikunni. 16.8.2013 19:45 Brjálaður út í boltastrákana Dunga, fyrrum fyrirliði heimsmeistara Brasilíu og núverandi þjálfari Internacional, var allt annað en sáttur út í boltastrákana eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Botafogo í brasilísku deildinni. 16.8.2013 19:00 Búin að skora 65 prósent marka Selfossliðsins Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss í Pepsi-deild kvenna, skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 útisigri á Aftureldingu í gær og hefur þar með skorað 11 mörk í 12 deildarleikjum í sumar. 16.8.2013 17:30 Söguleg skref íslensku stelpnanna í tíð Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið hefur leikið sinn síðasta leik undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem ákvað í dag að hætta með kvennalandsliðið. Sigurður Ragnar hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. 16.8.2013 16:15 Cissokho á leiðinni til Liverpool Samkvæmt fréttastofu Sky Sports hefur spænska félagið samþykkt tilboð Liverpool í Aly Cissokho en leikmaðurinn mun fara til félagsins á láni út næstu leiktíð. 16.8.2013 15:15 Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16.8.2013 15:06 Gaui Þórðar lýsir bikarúrslitaleiknum á morgun Það verða Guðmundur Benediktsson og Guðjón Þórðarson sem munu lýsa bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. 16.8.2013 14:06 Mourinho vill aftur fjölskyldustemningu hjá Chelsea Jose Mourinho er tekinn við liði Chelsea á nýjan leik og hann leggur ofurkapp á það að bæta andrúmsloftið í kringum liðið en stuðningsmenn Chelsea voru mjög sundurleitur hópur á meðan Rafael Benitez var við stjórnvölinn. 16.8.2013 13:45 Suarez fékk að æfa með aðalliði Liverpool í morgun Luis Suarez fékk að æfa á ný með aðalliði Liverpool í morgun en honum var skipað að æfa einn eftir að hafa barist fyrir því að vera seldur til Arsenal. Liverpool ætlar ekki selja Úrúgvæmanninn og bæði eigandi og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers gáfu það út. 16.8.2013 12:33 Soldado lofar yfir tuttugu mörkum fyrir Tottenham Roberto Soldado, nýr leikmaður Tottenham, ætlar sér að skora yfir tuttugu mörk á sínu fyrsta tímabili með liðinu í vetur. 16.8.2013 12:15 Villas-Boas: Bale spilar ekki fyrr en í september Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham verða án Gareth Bale á sunnudaginn þegar liðið mætir Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Bale hefur ekki spilað með liðinu síðan um miðjan júlí. 16.8.2013 11:30 Aston Villa lánaði Darren Bent til Fulham Darren Bent verður Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en Lundúnafélagið fær hann á eins árs lánsamningi frá Aston Villa. Aston Villa keypti Bent á 18 milljónir punda í janúar 2011. 16.8.2013 10:47 Arsenal missti af Gustavo | Farinn til Wolfsburg Luiz Gustavo hefur gengið frá fimm ára samningi við þýska knattspyrnuliðið Wolfsburg en leikmaðurinn kemur frá Bayern Munchen. 16.8.2013 10:00 Lagerback svarar Theodóri | Ekki nægilega góður Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í dönsku úrvalsdeildinni er ekki paránægður með Lars Lagerback, landsliðsþjálfara Íslands, og telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið. 16.8.2013 09:15 Arteta frá keppni næstu sex vikurnar Spánverjinn Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, mun missa af fyrstu sex vikunum í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla á læri. 16.8.2013 08:30 Atla finnst KR ekki nota Emil rétt Emil Atlason hefur farið á kostum með íslenska U-21 árs landslinu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2015 í Tékklandi. Leikmaðurinn hefur skorað sex af þeim átta mörkum sem liðið hefur gert í fyrstu þremur leikjum riðilsins. Ísland er með fullt hús stiga í efsta sæti riðilsins. 16.8.2013 07:00 Harpa er óstöðvandi Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna á þriðjudagskvöldið með því að vinna 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Líkt og oft áður í sumar var það Harpa Þorsteinsdóttir sem gerði útslagið í leik Garðabæjarliðsins en bæði hún og Stjörnuliðið eru stungin af í baráttunni um gull sumarsins. 16.8.2013 06:00 Of Monsters and Men sendir kveðju til Stjörnunnar Ein vinsælasta hljómsveit landsins Of Monsters and Men sendi í gær meistaraflokki karla í knattspyrnu stuðningskveðju fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Fram sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardaginn. 15.8.2013 23:30 Útilokað að halda HM 2022 í Katar að vetri til Richard Scudamore, hæstráðandi í ensku úrvalsdeildinni, vill meina að það sé alveg útilokað halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 að vetri til en mótið fer fram í Katar. 15.8.2013 22:45 Greta með fernu og Guðmunda tvennu Þær Greta Mjöll Samúelsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir sáu til þess að þeirra lið fengu þrjú stig í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 15.8.2013 21:12 Bale verður ekki með um helgina Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspur, mun missa af fyrsta leik tímabilsins með liðinu en þetta tilkynnti Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri liðsins í dag. 15.8.2013 19:00 Huddlestone og Livermore til Hull | Gylfi með stærra hlutverk Enska úrvalsdeildarliðið Hull City hefur fengið mikinn liðsstyrk frá Tottenham Hotspur en þeir Tom Huddlestone og Jake Livermore eru báðir komnir til nýliðanna. 15.8.2013 17:30 Eltingarleikurinn við Bale er auglýsingabrella Spænskir og enskir fjölmiðlar hafa skrifað um væntanleg kaup Real Madrid á Gareth Bale í allt sumar en fyrrum íþróttastjóri spænska liðsins er á því að þessi eltingarleikur við Bale sé bara auglýsingabrella. 15.8.2013 16:45 Zlatan: Ég hélt að hann héti Zlatan Arena Sænski landliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu í gær í 4-2 sigri á Noregi í vináttulandsleik á Friends Arena en kappinn hefur farið á kostum á leikvanginum síðan að Svíar tóku hann í notkun. 15.8.2013 15:15 Kolbeinn fékk góða hjálp við að enda markaþurrkinn Lengstu bið eftir marki á landsliðsferli Kolbeins Sigþórssonar lauk á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þegar hann fékk skráð á sig sigurmark Íslands í 1-0 sigri á Færeyingum. Lengi vel héldu þó flestir að Birkir Bjarnason hefði skorað markið en svo var ekki. 15.8.2013 13:45 Klinsmann: Núna sjá allir af hverju ég vildi fá Aron Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, var virkilega ánægður með frammistöðu Arons Jóhannssonar eftir leik Bandaríkjanna og Bosníu-Hersegóvínu í vináttulandsleik í gær en leikurinn fór 4-3 fyrir Bandaríkin. 15.8.2013 13:00 Tómas Ingi: Ótrúlega samrýndur hópur "Fyrri hálfleikurinn var í raun fullkomin hjá okkur,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðs Íslands, í viðtali í útvarpsþættinum Reitarboltinn á vefsíðunni www.433.is. 15.8.2013 11:30 Etienne Capoue til lið við Gylfa og félaga Etienne Capoue er genginn til liðs við Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Tottenham Hotspurs og kemur hann frá franska félaginu Toulouse. 15.8.2013 10:45 Aron: Klinsmann sýndi mér meiri áhuga Aron Jóhannsson lék sinn fyrsta landsleik í gær fyrir bandaríska landsliðið er það vann flottan 4-3 sigur á Bosníu-Hersegóvínu í Sarajevo. Aron kom inn á sem varamaður á 63. mínútu leiksins og var staðan þá 2-2 en hinn hálf íslenski átti ágætan leik. Bosníumenn komust í 2-0 í leiknum en Aron og félagar skoruðu þá fjögur mörk í röð. 15.8.2013 07:45 Von er á ákvörðun um framhaldið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur ekki enn ákveðið sig hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins. Hann hefur komið liðinu á stórmót í tvígang. 15.8.2013 06:00 Myndasyrpa frá landsleikjum dagsins Tveir landsleikir í knattspyrnu fóru fram hér á landi í dag og Ísland vann báða leikina. U-21 árs liðið gaf tóninn með því að valta yfir Hvít-Rússa, 4-1, í undankeppni EM þar sem Emil Atlason skoraði þrennu. 14.8.2013 23:30 Lagerbäck vildi ekki gera of mikið úr innkomu Eiðs Smára Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, vildi ekki gera alltof mikið úr innkomu Eið Smára Guðjohnsen í sigurleikinn á móti Færeyjum í kvöld þegar hann var spurður út í hann á blaðamannafundi í kvöld. Eiður Smári gerbreytti sóknarleik íslenska liðsins í seinni hálfleiknum og bjó til sigurmark íslenska liðsins. 14.8.2013 22:58 Lagerbäck: Hannes var ekki búinn að standa sig illa Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í markverði íslenska liðsins á blaðamannafundi í kvöld en Gunnleifur Gunnleifsson kom nú inn í markið í staðinn fyrir Hannes Þór Halldórsson. 14.8.2013 22:51 Fróði: Markvörðurinn okkar var frábær "Þetta var ekki nógu gott af okkar hálfu. Við lékum ekki eins og við vildum og töpuðum boltanum oft klaufalega“ sagði Fróði Benjaminsen leikmaður Færeyja eftir 1-0 tapið gegn Íslandi í kvöld. 14.8.2013 22:51 Jóhann Berg: Förum til Sviss til að vinna "Þetta var illa klárað hjá mér. Ég hefði átt að klára þetta færi en svona var þetta. Það er gott að þetta var æfingaleikur, næst þegar það er keppnisleikur þá skora ég,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson sem lék mjög vel fyrir Ísland í dag þó hann hafi farið illa með dauðafæri einn gegn markverði um miðjan seinni hálfleikinn. 14.8.2013 22:42 Lagerback: Stærstu vonbrigðin að nýta færin ekki betur Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var nokkuð sáttur með leik liðsins í kvöld en Ísland vann þá 1-0 sigur á slöku liði Færeyjar. Lagerback var þó vonsvikinn að íslenska liðið nýtti ekki fleiri færi í leiknum. 14.8.2013 22:35 Eiður: Ég vil spila alla leikina "Ég held að þetta hafi spilast nákvæmlega eins og við bjuggumst við. Það var ekki mikill hraði í leiknum og Færeyingar þokkalega skipulagðir og lítið svæði til að spila fram á við,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem lék mjög vel eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Færeyingum í kvöld. 14.8.2013 22:34 Kolbeinn: Boltinn fór í rassinn á mér "Við fengum ekki þau mörk út úr þessum leik sem við vildum. Ég held ég hafi fengið þrjú dauðafæri og nokkrir aðrir líka,,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem fær mark Íslands gegn Færeyjum í kvöld skráð á sig. 14.8.2013 22:22 Ronaldo bjargaði Portúgal Cristiano Ronaldo var hetja Portúgal enn eina ferðina í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark í blálokin gegn Hollandi. 14.8.2013 21:33 Lambert óvænt hetja Englands Rickie Lambert, leikmaður Southampton, gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmark enska landsliðsins gegn Skotum í kvöld. England vann 3-2 eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. 14.8.2013 20:53 Sviss skellti Brasilíu | Argentína lagði Ítalíu Sviss hitaði upp fyrir leikinn gegn Íslandi í næsta mánuði með því að gera sér lítið fyrir og skella Brasilíu í kvöld. Ágætis undirbúningur sem skemmir ekki sjálfstraust liðsins. 14.8.2013 20:45 Aron spilaði í sigurleik Bandaríkjanna Aron Jóhannsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir bandaríska landsliðið er það vann flottan 4-3 sigur á Bosníu-Hersegóvínu í Sarajevo. 14.8.2013 20:34 Sjóðheitur Zlatan afgreiddi Norðmenn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn og skoraði þrennu er Svíþjóð vann flottan 4-2 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í kvöld. 14.8.2013 20:03 Sjá næstu 50 fréttir
Hörð barátta í 1. deild Leiknir og Haukar unnu góða sigra í 1. deildinni í kvöld og eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar eftir leiki kvöldsins. 16.8.2013 21:29
1. deildin: Grindavík og Fjölnir á toppnum Þremur leikjum af sex í 1. deild karla í dag er lokið. Grindavík og Fjölnir unnu sigra en Víkingur R. og KA fengu stig. 16.8.2013 20:14
Kuyt og de Guzman lentu í skelfilegu samstuði á æfingu Hollendingarnir Dirk Kuyt, leikmaður Fenerbahce, og Jonathan de Guzman, leikmaður Swansea, lentu í skelfilegu samstuði á æfingu með hollenska landsliðinu í vikunni. 16.8.2013 19:45
Brjálaður út í boltastrákana Dunga, fyrrum fyrirliði heimsmeistara Brasilíu og núverandi þjálfari Internacional, var allt annað en sáttur út í boltastrákana eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Botafogo í brasilísku deildinni. 16.8.2013 19:00
Búin að skora 65 prósent marka Selfossliðsins Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss í Pepsi-deild kvenna, skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 útisigri á Aftureldingu í gær og hefur þar með skorað 11 mörk í 12 deildarleikjum í sumar. 16.8.2013 17:30
Söguleg skref íslensku stelpnanna í tíð Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið hefur leikið sinn síðasta leik undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem ákvað í dag að hætta með kvennalandsliðið. Sigurður Ragnar hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. 16.8.2013 16:15
Cissokho á leiðinni til Liverpool Samkvæmt fréttastofu Sky Sports hefur spænska félagið samþykkt tilboð Liverpool í Aly Cissokho en leikmaðurinn mun fara til félagsins á láni út næstu leiktíð. 16.8.2013 15:15
Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16.8.2013 15:06
Gaui Þórðar lýsir bikarúrslitaleiknum á morgun Það verða Guðmundur Benediktsson og Guðjón Þórðarson sem munu lýsa bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. 16.8.2013 14:06
Mourinho vill aftur fjölskyldustemningu hjá Chelsea Jose Mourinho er tekinn við liði Chelsea á nýjan leik og hann leggur ofurkapp á það að bæta andrúmsloftið í kringum liðið en stuðningsmenn Chelsea voru mjög sundurleitur hópur á meðan Rafael Benitez var við stjórnvölinn. 16.8.2013 13:45
Suarez fékk að æfa með aðalliði Liverpool í morgun Luis Suarez fékk að æfa á ný með aðalliði Liverpool í morgun en honum var skipað að æfa einn eftir að hafa barist fyrir því að vera seldur til Arsenal. Liverpool ætlar ekki selja Úrúgvæmanninn og bæði eigandi og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers gáfu það út. 16.8.2013 12:33
Soldado lofar yfir tuttugu mörkum fyrir Tottenham Roberto Soldado, nýr leikmaður Tottenham, ætlar sér að skora yfir tuttugu mörk á sínu fyrsta tímabili með liðinu í vetur. 16.8.2013 12:15
Villas-Boas: Bale spilar ekki fyrr en í september Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham verða án Gareth Bale á sunnudaginn þegar liðið mætir Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Bale hefur ekki spilað með liðinu síðan um miðjan júlí. 16.8.2013 11:30
Aston Villa lánaði Darren Bent til Fulham Darren Bent verður Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en Lundúnafélagið fær hann á eins árs lánsamningi frá Aston Villa. Aston Villa keypti Bent á 18 milljónir punda í janúar 2011. 16.8.2013 10:47
Arsenal missti af Gustavo | Farinn til Wolfsburg Luiz Gustavo hefur gengið frá fimm ára samningi við þýska knattspyrnuliðið Wolfsburg en leikmaðurinn kemur frá Bayern Munchen. 16.8.2013 10:00
Lagerback svarar Theodóri | Ekki nægilega góður Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í dönsku úrvalsdeildinni er ekki paránægður með Lars Lagerback, landsliðsþjálfara Íslands, og telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið. 16.8.2013 09:15
Arteta frá keppni næstu sex vikurnar Spánverjinn Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, mun missa af fyrstu sex vikunum í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla á læri. 16.8.2013 08:30
Atla finnst KR ekki nota Emil rétt Emil Atlason hefur farið á kostum með íslenska U-21 árs landslinu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2015 í Tékklandi. Leikmaðurinn hefur skorað sex af þeim átta mörkum sem liðið hefur gert í fyrstu þremur leikjum riðilsins. Ísland er með fullt hús stiga í efsta sæti riðilsins. 16.8.2013 07:00
Harpa er óstöðvandi Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna á þriðjudagskvöldið með því að vinna 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Líkt og oft áður í sumar var það Harpa Þorsteinsdóttir sem gerði útslagið í leik Garðabæjarliðsins en bæði hún og Stjörnuliðið eru stungin af í baráttunni um gull sumarsins. 16.8.2013 06:00
Of Monsters and Men sendir kveðju til Stjörnunnar Ein vinsælasta hljómsveit landsins Of Monsters and Men sendi í gær meistaraflokki karla í knattspyrnu stuðningskveðju fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Fram sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardaginn. 15.8.2013 23:30
Útilokað að halda HM 2022 í Katar að vetri til Richard Scudamore, hæstráðandi í ensku úrvalsdeildinni, vill meina að það sé alveg útilokað halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 að vetri til en mótið fer fram í Katar. 15.8.2013 22:45
Greta með fernu og Guðmunda tvennu Þær Greta Mjöll Samúelsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir sáu til þess að þeirra lið fengu þrjú stig í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 15.8.2013 21:12
Bale verður ekki með um helgina Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspur, mun missa af fyrsta leik tímabilsins með liðinu en þetta tilkynnti Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri liðsins í dag. 15.8.2013 19:00
Huddlestone og Livermore til Hull | Gylfi með stærra hlutverk Enska úrvalsdeildarliðið Hull City hefur fengið mikinn liðsstyrk frá Tottenham Hotspur en þeir Tom Huddlestone og Jake Livermore eru báðir komnir til nýliðanna. 15.8.2013 17:30
Eltingarleikurinn við Bale er auglýsingabrella Spænskir og enskir fjölmiðlar hafa skrifað um væntanleg kaup Real Madrid á Gareth Bale í allt sumar en fyrrum íþróttastjóri spænska liðsins er á því að þessi eltingarleikur við Bale sé bara auglýsingabrella. 15.8.2013 16:45
Zlatan: Ég hélt að hann héti Zlatan Arena Sænski landliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu í gær í 4-2 sigri á Noregi í vináttulandsleik á Friends Arena en kappinn hefur farið á kostum á leikvanginum síðan að Svíar tóku hann í notkun. 15.8.2013 15:15
Kolbeinn fékk góða hjálp við að enda markaþurrkinn Lengstu bið eftir marki á landsliðsferli Kolbeins Sigþórssonar lauk á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þegar hann fékk skráð á sig sigurmark Íslands í 1-0 sigri á Færeyingum. Lengi vel héldu þó flestir að Birkir Bjarnason hefði skorað markið en svo var ekki. 15.8.2013 13:45
Klinsmann: Núna sjá allir af hverju ég vildi fá Aron Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, var virkilega ánægður með frammistöðu Arons Jóhannssonar eftir leik Bandaríkjanna og Bosníu-Hersegóvínu í vináttulandsleik í gær en leikurinn fór 4-3 fyrir Bandaríkin. 15.8.2013 13:00
Tómas Ingi: Ótrúlega samrýndur hópur "Fyrri hálfleikurinn var í raun fullkomin hjá okkur,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðs Íslands, í viðtali í útvarpsþættinum Reitarboltinn á vefsíðunni www.433.is. 15.8.2013 11:30
Etienne Capoue til lið við Gylfa og félaga Etienne Capoue er genginn til liðs við Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Tottenham Hotspurs og kemur hann frá franska félaginu Toulouse. 15.8.2013 10:45
Aron: Klinsmann sýndi mér meiri áhuga Aron Jóhannsson lék sinn fyrsta landsleik í gær fyrir bandaríska landsliðið er það vann flottan 4-3 sigur á Bosníu-Hersegóvínu í Sarajevo. Aron kom inn á sem varamaður á 63. mínútu leiksins og var staðan þá 2-2 en hinn hálf íslenski átti ágætan leik. Bosníumenn komust í 2-0 í leiknum en Aron og félagar skoruðu þá fjögur mörk í röð. 15.8.2013 07:45
Von er á ákvörðun um framhaldið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur ekki enn ákveðið sig hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins. Hann hefur komið liðinu á stórmót í tvígang. 15.8.2013 06:00
Myndasyrpa frá landsleikjum dagsins Tveir landsleikir í knattspyrnu fóru fram hér á landi í dag og Ísland vann báða leikina. U-21 árs liðið gaf tóninn með því að valta yfir Hvít-Rússa, 4-1, í undankeppni EM þar sem Emil Atlason skoraði þrennu. 14.8.2013 23:30
Lagerbäck vildi ekki gera of mikið úr innkomu Eiðs Smára Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, vildi ekki gera alltof mikið úr innkomu Eið Smára Guðjohnsen í sigurleikinn á móti Færeyjum í kvöld þegar hann var spurður út í hann á blaðamannafundi í kvöld. Eiður Smári gerbreytti sóknarleik íslenska liðsins í seinni hálfleiknum og bjó til sigurmark íslenska liðsins. 14.8.2013 22:58
Lagerbäck: Hannes var ekki búinn að standa sig illa Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í markverði íslenska liðsins á blaðamannafundi í kvöld en Gunnleifur Gunnleifsson kom nú inn í markið í staðinn fyrir Hannes Þór Halldórsson. 14.8.2013 22:51
Fróði: Markvörðurinn okkar var frábær "Þetta var ekki nógu gott af okkar hálfu. Við lékum ekki eins og við vildum og töpuðum boltanum oft klaufalega“ sagði Fróði Benjaminsen leikmaður Færeyja eftir 1-0 tapið gegn Íslandi í kvöld. 14.8.2013 22:51
Jóhann Berg: Förum til Sviss til að vinna "Þetta var illa klárað hjá mér. Ég hefði átt að klára þetta færi en svona var þetta. Það er gott að þetta var æfingaleikur, næst þegar það er keppnisleikur þá skora ég,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson sem lék mjög vel fyrir Ísland í dag þó hann hafi farið illa með dauðafæri einn gegn markverði um miðjan seinni hálfleikinn. 14.8.2013 22:42
Lagerback: Stærstu vonbrigðin að nýta færin ekki betur Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var nokkuð sáttur með leik liðsins í kvöld en Ísland vann þá 1-0 sigur á slöku liði Færeyjar. Lagerback var þó vonsvikinn að íslenska liðið nýtti ekki fleiri færi í leiknum. 14.8.2013 22:35
Eiður: Ég vil spila alla leikina "Ég held að þetta hafi spilast nákvæmlega eins og við bjuggumst við. Það var ekki mikill hraði í leiknum og Færeyingar þokkalega skipulagðir og lítið svæði til að spila fram á við,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem lék mjög vel eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sigrinum á Færeyingum í kvöld. 14.8.2013 22:34
Kolbeinn: Boltinn fór í rassinn á mér "Við fengum ekki þau mörk út úr þessum leik sem við vildum. Ég held ég hafi fengið þrjú dauðafæri og nokkrir aðrir líka,,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem fær mark Íslands gegn Færeyjum í kvöld skráð á sig. 14.8.2013 22:22
Ronaldo bjargaði Portúgal Cristiano Ronaldo var hetja Portúgal enn eina ferðina í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark í blálokin gegn Hollandi. 14.8.2013 21:33
Lambert óvænt hetja Englands Rickie Lambert, leikmaður Southampton, gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmark enska landsliðsins gegn Skotum í kvöld. England vann 3-2 eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. 14.8.2013 20:53
Sviss skellti Brasilíu | Argentína lagði Ítalíu Sviss hitaði upp fyrir leikinn gegn Íslandi í næsta mánuði með því að gera sér lítið fyrir og skella Brasilíu í kvöld. Ágætis undirbúningur sem skemmir ekki sjálfstraust liðsins. 14.8.2013 20:45
Aron spilaði í sigurleik Bandaríkjanna Aron Jóhannsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir bandaríska landsliðið er það vann flottan 4-3 sigur á Bosníu-Hersegóvínu í Sarajevo. 14.8.2013 20:34
Sjóðheitur Zlatan afgreiddi Norðmenn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn og skoraði þrennu er Svíþjóð vann flottan 4-2 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í kvöld. 14.8.2013 20:03
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti