Fleiri fréttir Ísland aðeins einu sinni mætt Argentínu Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir því argentínska í fyrri æfingaleik liðanna í Kaplakrika í dag klukkan 16. 21.7.2012 13:15 Juventus vill tefla fram van Persie og Suarez Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur tjáð Robin van Persie að það vilji að Hollendingurinn spili í framlínu liðsins við hlið Luis Suarez, framherja Liverpool. BBC greinir frá þessu. 21.7.2012 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 1-1 | Stjarnan jafnaði í lokin Sjálfsmark Guðmundar Reynis Gunnarssonar á lokamínútunni tryggði Stjörnumönnum 1-1 jafntefli gegn KR í toppslag Pepsi-deildar í dag. Gary Martin skoraði mark KR-inga snemma í síðari hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir félagið. 21.7.2012 00:01 Methagnaður Barcelona | Sigur Real Madrid hjálpaði til Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hagnaðist um 48,8 milljónir evra keppnistímabilið 2011-2012 eða sem nemur um 7,5 milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða methagnað hjá félaginu. 20.7.2012 22:45 Gago vill vinna titla með Valencia Argentínski miðjumaðurinn Fernando Gago hefur gengið frá fjögurra ára samningi við Valencia í efstu deild spænska boltans. 20.7.2012 22:07 Heiðar skoraði og lagði upp mark á þrettán mínútum Heiðar Helguson lét heldur betur til sín taka þær þrettán mínútur sem hann spilaði í 5-0 sigri Queens Park Rangers á Kelantan í æfingaleik í Malasíu í kvöld. 20.7.2012 21:50 Brassar yfirspiluðu Breta Ólympíulið Brasilíu í knattspyrnu lagði kollega sína frá Bretlandi að velli 2-0 á Riverside-vellinum í Middlesbrough í kvöld. 20.7.2012 21:36 Cassano sektaður um tvær milljónir fyrir ummæli um samkynhneigða Ítalski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Antonio Cassano, hefur verið sektaður um 15 þúsund evrur, rúmar tvær milljónir króna, af Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA. 20.7.2012 18:11 Ásgeir Þór lánaður til Leiknis Markvörðurinn Ásgeir Þór Magnússson hefur verið lánaður frá Pepsi-deildarliði Vals til Leiknis sem leikur í næstefstu deild. 20.7.2012 17:26 Jóhann Þórhallsson verður áfram með Fylki Ekkert verður af því að framherjinn Jóhann Þórhallsson gangi til liðs við uppeldisfélag sitt Þór. 20.7.2012 16:57 Dani og Þjóðverji æfa með Blikum með lánssamning í huga Þjóðverjinn Maximilian Knuth og Daninn Nichlas Rohde æfa þessa dagana með Pepsi-deildarliði Breiðablik. 20.7.2012 16:49 Framkvæmdastjóri KSÍ svarar gagnrýni Tindastóls Halldór Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Tindastóls í knattspyrnu sem leikur í 1. deild, var harðorður í garð Knattspyrnusambands Íslands í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í gær. 20.7.2012 16:10 Sigurvin Ólafsson spilar með Fylki út tímabilið Miðjumaðurinn reyndi, Sigurvin Ólafsson, hefur gengið til liðs við Fylki. Sigurvin hefur verið á láni hjá SR í 3. deildinni það sem af er tímabilinu. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. 20.7.2012 15:45 Mark Doninger á frjálsri sölu til Stjörnunnar | Mætir Martin á morgun Englendingurinn Mark Doninger spilar með Stjörnunni í Pepsi-deild karla út tímabilið. Doninger fékk á dögunum leyfi Skagamanna til þess að ræða við önnur lið en hann hefur látið í ljós óánægju sína með lífið á Akranesi. 20.7.2012 15:13 FH hugsanlega á leið til Póllands Karlalið FH í knattspyrnu mætir annaðhvort liði frá Póllandi eða Aserbaidsjan nái félagið að slá út AIK í forkeppni Evrópudeildarinnar. FH og AIK mættust í Svíþjóð í gær og skildu jöfn, 1-1. Seinni leikur liðanna verður í Kaplakrika í næstu viku. 20.7.2012 14:18 Manchesterliðin vilja borga 3 milljarða kr. fyrir Robin van Persie Dailymail greinir frá því að Manchester City og Manchester United hafi lagt fram tilboð í hollenska landsliðsframherjann Robin van Persie. Ítalska meistaraliðið Juventus hefur einnig sýnt Arsenal-leikmanninum áhuga. Manchesterliðin vilja kaupa leikmanninn á 15 milljónir punda eða sem nemur 3 milljörðum kr. 20.7.2012 12:00 Arsenal vill fá helmingi meira fyrir Van Persie Arsenal hefur hafnað tilboðum í Robin Van Persie frá Manchester liðinunum City og United auk ítalska liðsins Juventus. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið í morgun. Talið er að tilboð liðanna hafi öll verið í kringum kringum fimmtán milljónir punda en forráðamenn Arsenal eru sagðir vilja fá helmingi meira fyrir leikmanninn. 20.7.2012 11:24 KR hefði mætt Celtic í næstu umferð Dregið var í þriðju umferð Meistaradeildar Evrópu í morgun. Sigurvegarinn úr viðureign KR og HJK Helinski mætir skoska stórliðinu Celtic í næstu umferð. Hverfandi líkur eru á því að KR mæti Celtic því til þess að svo verði þarf liðið að skora átta mörk í Vesturbænum eftir 7-0 tapið í Finnlandi. 20.7.2012 10:50 Ferguson: Dalglish missti starfið útaf Suarez málinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Kenny Dalglish hafi misst starf sitt sem knattspyrnustjóri hjá Liverpool vegna þess að hann hafi tekið ranga ákvörðun í "Suarez-Evra“ málinu á síðustu leiktíð. 20.7.2012 10:00 Garðar Gunnlaugsson: Gulur og graður Stuðningsmannafélag ÍA hefur vakið athygli fyrir skemmtileg myndbönd þar sem núverandi og fyrrverandi leikmenn liðsins eru teknir tali. Í nýjasta þættinum af Návígi bregður Garðar Gunnlaugsson, framherji Skagamanna, á leik. 19.7.2012 23:15 Pearce ósáttur við skorður settar af enska knattspyrnusambandinu Stuart Pearce, þjálfari Ólympíuliðs Breta í knattspyrnu, er ósáttur við að hafa ekki fengið að velja þá leikmenn Englands eru voru í landsliðshópnum á Evrópumótinu fyrr í sumar. 19.7.2012 22:00 Heimir Guðjóns: Vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-1 jafntefli liðsins gegn AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikið var á Råsunda-leikvanginum í Solna í Svíþjóð í dag. 19.7.2012 20:25 Páll Viðar: Það var aldrei uppgjöf Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var stoltur af sínum mönnum sem biðu lægri hlut 3-0 gegn FK Mlada Boleslav í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Tékklandi í dag. 19.7.2012 20:12 Gary Martin mætti á sína fyrstu æfingu með KR | Myndir Knattspyrnukappinn Gary Martin mætti á sína fyrstu æfingu hjá Íslands- og bikarmeisturum KR síðdegis í dag. Martin hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við liðið. 19.7.2012 19:51 Ævilöngu banni Bin Hammam frá knattspyrnu aflétt Áfrýjunardómstóll íþróttamála hefur aflétt ævilöngu banni Mohamed bin Hammam frá knattspyrnu. Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) úrskurðaði bin Hammam í ævilangt bann í ágúst. 19.7.2012 18:00 Gary Martin samdi við KR til 2015 | KR-ingar opnir fyrir Lennon Englendingurinn Gary Martin skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við KR. Martin, sem spilað hefur með ÍA undanfarin tvö ár, mætti á sína fyrstu æfingu með Vesturbæjarliðinu í dag. 19.7.2012 17:58 Glódís Perla valin í A-landsliðshópinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður úr Stjörnunni er eini nýliðinn í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem tilkynntur var á blaðamannafundi í dag. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik ytra 4.ágúst næstkomandi. 19.7.2012 16:38 Staða Þórs erfið eftir 3-0 tap í Tékklandi Möguleikar Þórs á sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eru litlir eftir 3-0 tap gegn Mlada Boleslav í Tékklandi í dag. Akureyringar áttu á brattann að sækja í leiknum. 19.7.2012 15:46 Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. 19.7.2012 15:45 Leikur AIK og FH í beinni á Eurosport Viðureign AIK og FH í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu verður í beinni útsendingu á Eurosport. 19.7.2012 15:27 "KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. 19.7.2012 14:38 ÍA og KR hafa samið um kaupverð á Gary Martin Sóknarmaður Skagamanna Gary Martin nálgast KR eftir að félögin náðu samkomulagi um kaupverð á Martin í gærkvöldi. Þetta staðfesti Kristinn Kærnested formaður knattspyrnudeildar KR við íþróttadeild Stöðvar 2 í morgun. 19.7.2012 12:15 Tottenham vill fá 7 milljarða kr. fyrir Modric Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Luka Modric verði aðeins seldur ef rétt fæst fyrir króatíska landsliðsmanninn. Tottenham vill fá 35 milljónir punda eða sem nemur 7 milljörðum ísl. kr. Þrjú lið sem hafa áhuga á Modric hafa rætt með formlegum hætti við Tottenham en talið er að þau séu Real Madrid, Manchester United og PSG í Frakklandi. 19.7.2012 12:00 Chelsea hefur áhuga á fá Moses frá Wigan Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á að fá sóknamanninn Victor Moses sem leikur með Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Dave Whelan, eigandi Wigan, er ekki sáttur við það verð sem Chelsea vill greiða fyrir hinn 21 árs gamla Moses og hefur Wigan hafnað þremur tilboðum frá Chelsea í leikmanninn. 19.7.2012 11:15 Ledley King leggur skóna á hilluna Ledley King, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, hefur lagt skóna á hilluna en hann er aðeins 31 árs gamall. King hefur glímt við meiðslí mörg ár og var greint frá ákvörðun hans á heimasíðu félagsins. 19.7.2012 10:43 Ferguson yrði glaður ef Berbatov færi ekki frá Man Utd Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði glaður ef Dimitar Berbatov tæki þá ákvörðun að vera áfram í herbúðum liðsins. Búlgarski framherjinn hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Manchester United frá því hann var ekki valinn í leikmannahóp Man Utd fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2010. Berbatov hefur lýst því yfir að hann hafi hug á því að finna sér nýtt lið en hann er samningsbundinn Man Utd og félagið vill fá eitthvað fyrir leikmanninn. 19.7.2012 09:00 Heimir: Ég man að Gummi Ben skoraði frábært mark FH-ingar mæta AIK á Råsunda-leikvanginum í Solna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu ytra í dag. FH-ingar æfðu á vellinum í gær en Fréttablaðið náði tali af Heimi Guðjónssyni, þjálfara liðsins, að henni lokinni. 19.7.2012 07:30 Páll Viðar: Var að spá í að ná í pútterinn út í rútu Þórsarar eru mættir til Tékklands þar sem liðið mætir FK Mladá Boleslav í samnefndum bæ í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.7.2012 07:00 Hátekjuskattur í Frakklandi gæti farið illa með Zlatan Svo gæti farið að stærstur hluti launa Zlatan Ibrahimovic, nýjustu stjörnu frönsku knattspyrnunnar, renni í ríkissjóð Frakka. Lög þar sem 75 prósenta hátekjuskattur verður lagður á allar árstekjur umfram eina milljón evra taka senn gildi. 18.7.2012 23:39 Glæsilegt sigurmark Thierry Henry gegn Chicago Frakkinn Thierry Henry sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri New York Red Bulls gegn Chicago Fire í MLS-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.7.2012 23:30 Björn Kristinn: Stressið í síðari hálfleik varð of mikið "Við skoruðum vissulega í blálokin en áttum níu dauðafæri í fyrri hálfleik, fjórum sinnum einn á móti markverði. Þær áttu eina sókn í fyrri hálfleik, komust einu sinni fram yfir miðju," sagði Björn Kristinn Björnsson þjálfari Selfyssinga að loknu 1-1 jafntefli liðsins gegn KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 18.7.2012 21:41 Katrín Ýr tryggði Selfyssingum stig KR-ingar voru sekúndum frá því að landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna er liðið fékk Selfoss í heimsókn í kvöld. Katrín Ýr Friðgeirsdóttir jafnaði metin fyrir gestina í viðbótartíma. 18.7.2012 21:34 Íslensku liðunum ekki gengið vel gegn AIK FH mætir sænska félaginu AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Råsunda leikvanginum í Solna annað kvöld. Þrívegis áður hafa íslensk lið reynt sig gegn sænska liðinu í Evrópukeppni án árangurs. 18.7.2012 20:45 Fulham kannast ekki við tilboð Liverpool í Dempsey Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham neitar því að félagið hafi fengið nokkuð tilboð í Bandaríkjamanninn Clint Dempsey. Liverpool sýnir kappanum mikinn áhuga. 18.7.2012 20:40 Gylfi skoraði í sínum fyrsta leik með Tottenham | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur í kvöld. Tottenham mætti C-deildarliðinu Stevenage á útivelli og hafði að lokum 2-0 sigur. 18.7.2012 20:21 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland aðeins einu sinni mætt Argentínu Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir því argentínska í fyrri æfingaleik liðanna í Kaplakrika í dag klukkan 16. 21.7.2012 13:15
Juventus vill tefla fram van Persie og Suarez Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur tjáð Robin van Persie að það vilji að Hollendingurinn spili í framlínu liðsins við hlið Luis Suarez, framherja Liverpool. BBC greinir frá þessu. 21.7.2012 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 1-1 | Stjarnan jafnaði í lokin Sjálfsmark Guðmundar Reynis Gunnarssonar á lokamínútunni tryggði Stjörnumönnum 1-1 jafntefli gegn KR í toppslag Pepsi-deildar í dag. Gary Martin skoraði mark KR-inga snemma í síðari hálfleik í sínum fyrsta leik fyrir félagið. 21.7.2012 00:01
Methagnaður Barcelona | Sigur Real Madrid hjálpaði til Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hagnaðist um 48,8 milljónir evra keppnistímabilið 2011-2012 eða sem nemur um 7,5 milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða methagnað hjá félaginu. 20.7.2012 22:45
Gago vill vinna titla með Valencia Argentínski miðjumaðurinn Fernando Gago hefur gengið frá fjögurra ára samningi við Valencia í efstu deild spænska boltans. 20.7.2012 22:07
Heiðar skoraði og lagði upp mark á þrettán mínútum Heiðar Helguson lét heldur betur til sín taka þær þrettán mínútur sem hann spilaði í 5-0 sigri Queens Park Rangers á Kelantan í æfingaleik í Malasíu í kvöld. 20.7.2012 21:50
Brassar yfirspiluðu Breta Ólympíulið Brasilíu í knattspyrnu lagði kollega sína frá Bretlandi að velli 2-0 á Riverside-vellinum í Middlesbrough í kvöld. 20.7.2012 21:36
Cassano sektaður um tvær milljónir fyrir ummæli um samkynhneigða Ítalski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Antonio Cassano, hefur verið sektaður um 15 þúsund evrur, rúmar tvær milljónir króna, af Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA. 20.7.2012 18:11
Ásgeir Þór lánaður til Leiknis Markvörðurinn Ásgeir Þór Magnússson hefur verið lánaður frá Pepsi-deildarliði Vals til Leiknis sem leikur í næstefstu deild. 20.7.2012 17:26
Jóhann Þórhallsson verður áfram með Fylki Ekkert verður af því að framherjinn Jóhann Þórhallsson gangi til liðs við uppeldisfélag sitt Þór. 20.7.2012 16:57
Dani og Þjóðverji æfa með Blikum með lánssamning í huga Þjóðverjinn Maximilian Knuth og Daninn Nichlas Rohde æfa þessa dagana með Pepsi-deildarliði Breiðablik. 20.7.2012 16:49
Framkvæmdastjóri KSÍ svarar gagnrýni Tindastóls Halldór Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Tindastóls í knattspyrnu sem leikur í 1. deild, var harðorður í garð Knattspyrnusambands Íslands í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í gær. 20.7.2012 16:10
Sigurvin Ólafsson spilar með Fylki út tímabilið Miðjumaðurinn reyndi, Sigurvin Ólafsson, hefur gengið til liðs við Fylki. Sigurvin hefur verið á láni hjá SR í 3. deildinni það sem af er tímabilinu. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. 20.7.2012 15:45
Mark Doninger á frjálsri sölu til Stjörnunnar | Mætir Martin á morgun Englendingurinn Mark Doninger spilar með Stjörnunni í Pepsi-deild karla út tímabilið. Doninger fékk á dögunum leyfi Skagamanna til þess að ræða við önnur lið en hann hefur látið í ljós óánægju sína með lífið á Akranesi. 20.7.2012 15:13
FH hugsanlega á leið til Póllands Karlalið FH í knattspyrnu mætir annaðhvort liði frá Póllandi eða Aserbaidsjan nái félagið að slá út AIK í forkeppni Evrópudeildarinnar. FH og AIK mættust í Svíþjóð í gær og skildu jöfn, 1-1. Seinni leikur liðanna verður í Kaplakrika í næstu viku. 20.7.2012 14:18
Manchesterliðin vilja borga 3 milljarða kr. fyrir Robin van Persie Dailymail greinir frá því að Manchester City og Manchester United hafi lagt fram tilboð í hollenska landsliðsframherjann Robin van Persie. Ítalska meistaraliðið Juventus hefur einnig sýnt Arsenal-leikmanninum áhuga. Manchesterliðin vilja kaupa leikmanninn á 15 milljónir punda eða sem nemur 3 milljörðum kr. 20.7.2012 12:00
Arsenal vill fá helmingi meira fyrir Van Persie Arsenal hefur hafnað tilboðum í Robin Van Persie frá Manchester liðinunum City og United auk ítalska liðsins Juventus. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið í morgun. Talið er að tilboð liðanna hafi öll verið í kringum kringum fimmtán milljónir punda en forráðamenn Arsenal eru sagðir vilja fá helmingi meira fyrir leikmanninn. 20.7.2012 11:24
KR hefði mætt Celtic í næstu umferð Dregið var í þriðju umferð Meistaradeildar Evrópu í morgun. Sigurvegarinn úr viðureign KR og HJK Helinski mætir skoska stórliðinu Celtic í næstu umferð. Hverfandi líkur eru á því að KR mæti Celtic því til þess að svo verði þarf liðið að skora átta mörk í Vesturbænum eftir 7-0 tapið í Finnlandi. 20.7.2012 10:50
Ferguson: Dalglish missti starfið útaf Suarez málinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Kenny Dalglish hafi misst starf sitt sem knattspyrnustjóri hjá Liverpool vegna þess að hann hafi tekið ranga ákvörðun í "Suarez-Evra“ málinu á síðustu leiktíð. 20.7.2012 10:00
Garðar Gunnlaugsson: Gulur og graður Stuðningsmannafélag ÍA hefur vakið athygli fyrir skemmtileg myndbönd þar sem núverandi og fyrrverandi leikmenn liðsins eru teknir tali. Í nýjasta þættinum af Návígi bregður Garðar Gunnlaugsson, framherji Skagamanna, á leik. 19.7.2012 23:15
Pearce ósáttur við skorður settar af enska knattspyrnusambandinu Stuart Pearce, þjálfari Ólympíuliðs Breta í knattspyrnu, er ósáttur við að hafa ekki fengið að velja þá leikmenn Englands eru voru í landsliðshópnum á Evrópumótinu fyrr í sumar. 19.7.2012 22:00
Heimir Guðjóns: Vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-1 jafntefli liðsins gegn AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikið var á Råsunda-leikvanginum í Solna í Svíþjóð í dag. 19.7.2012 20:25
Páll Viðar: Það var aldrei uppgjöf Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var stoltur af sínum mönnum sem biðu lægri hlut 3-0 gegn FK Mlada Boleslav í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Tékklandi í dag. 19.7.2012 20:12
Gary Martin mætti á sína fyrstu æfingu með KR | Myndir Knattspyrnukappinn Gary Martin mætti á sína fyrstu æfingu hjá Íslands- og bikarmeisturum KR síðdegis í dag. Martin hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við liðið. 19.7.2012 19:51
Ævilöngu banni Bin Hammam frá knattspyrnu aflétt Áfrýjunardómstóll íþróttamála hefur aflétt ævilöngu banni Mohamed bin Hammam frá knattspyrnu. Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) úrskurðaði bin Hammam í ævilangt bann í ágúst. 19.7.2012 18:00
Gary Martin samdi við KR til 2015 | KR-ingar opnir fyrir Lennon Englendingurinn Gary Martin skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við KR. Martin, sem spilað hefur með ÍA undanfarin tvö ár, mætti á sína fyrstu æfingu með Vesturbæjarliðinu í dag. 19.7.2012 17:58
Glódís Perla valin í A-landsliðshópinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður úr Stjörnunni er eini nýliðinn í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem tilkynntur var á blaðamannafundi í dag. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik ytra 4.ágúst næstkomandi. 19.7.2012 16:38
Staða Þórs erfið eftir 3-0 tap í Tékklandi Möguleikar Þórs á sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eru litlir eftir 3-0 tap gegn Mlada Boleslav í Tékklandi í dag. Akureyringar áttu á brattann að sækja í leiknum. 19.7.2012 15:46
Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. 19.7.2012 15:45
Leikur AIK og FH í beinni á Eurosport Viðureign AIK og FH í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu verður í beinni útsendingu á Eurosport. 19.7.2012 15:27
"KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. 19.7.2012 14:38
ÍA og KR hafa samið um kaupverð á Gary Martin Sóknarmaður Skagamanna Gary Martin nálgast KR eftir að félögin náðu samkomulagi um kaupverð á Martin í gærkvöldi. Þetta staðfesti Kristinn Kærnested formaður knattspyrnudeildar KR við íþróttadeild Stöðvar 2 í morgun. 19.7.2012 12:15
Tottenham vill fá 7 milljarða kr. fyrir Modric Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Luka Modric verði aðeins seldur ef rétt fæst fyrir króatíska landsliðsmanninn. Tottenham vill fá 35 milljónir punda eða sem nemur 7 milljörðum ísl. kr. Þrjú lið sem hafa áhuga á Modric hafa rætt með formlegum hætti við Tottenham en talið er að þau séu Real Madrid, Manchester United og PSG í Frakklandi. 19.7.2012 12:00
Chelsea hefur áhuga á fá Moses frá Wigan Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á að fá sóknamanninn Victor Moses sem leikur með Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Dave Whelan, eigandi Wigan, er ekki sáttur við það verð sem Chelsea vill greiða fyrir hinn 21 árs gamla Moses og hefur Wigan hafnað þremur tilboðum frá Chelsea í leikmanninn. 19.7.2012 11:15
Ledley King leggur skóna á hilluna Ledley King, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, hefur lagt skóna á hilluna en hann er aðeins 31 árs gamall. King hefur glímt við meiðslí mörg ár og var greint frá ákvörðun hans á heimasíðu félagsins. 19.7.2012 10:43
Ferguson yrði glaður ef Berbatov færi ekki frá Man Utd Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði glaður ef Dimitar Berbatov tæki þá ákvörðun að vera áfram í herbúðum liðsins. Búlgarski framherjinn hefur ekki verið í aðalhlutverki hjá Manchester United frá því hann var ekki valinn í leikmannahóp Man Utd fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2010. Berbatov hefur lýst því yfir að hann hafi hug á því að finna sér nýtt lið en hann er samningsbundinn Man Utd og félagið vill fá eitthvað fyrir leikmanninn. 19.7.2012 09:00
Heimir: Ég man að Gummi Ben skoraði frábært mark FH-ingar mæta AIK á Råsunda-leikvanginum í Solna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu ytra í dag. FH-ingar æfðu á vellinum í gær en Fréttablaðið náði tali af Heimi Guðjónssyni, þjálfara liðsins, að henni lokinni. 19.7.2012 07:30
Páll Viðar: Var að spá í að ná í pútterinn út í rútu Þórsarar eru mættir til Tékklands þar sem liðið mætir FK Mladá Boleslav í samnefndum bæ í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. 19.7.2012 07:00
Hátekjuskattur í Frakklandi gæti farið illa með Zlatan Svo gæti farið að stærstur hluti launa Zlatan Ibrahimovic, nýjustu stjörnu frönsku knattspyrnunnar, renni í ríkissjóð Frakka. Lög þar sem 75 prósenta hátekjuskattur verður lagður á allar árstekjur umfram eina milljón evra taka senn gildi. 18.7.2012 23:39
Glæsilegt sigurmark Thierry Henry gegn Chicago Frakkinn Thierry Henry sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri New York Red Bulls gegn Chicago Fire í MLS-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.7.2012 23:30
Björn Kristinn: Stressið í síðari hálfleik varð of mikið "Við skoruðum vissulega í blálokin en áttum níu dauðafæri í fyrri hálfleik, fjórum sinnum einn á móti markverði. Þær áttu eina sókn í fyrri hálfleik, komust einu sinni fram yfir miðju," sagði Björn Kristinn Björnsson þjálfari Selfyssinga að loknu 1-1 jafntefli liðsins gegn KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 18.7.2012 21:41
Katrín Ýr tryggði Selfyssingum stig KR-ingar voru sekúndum frá því að landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna er liðið fékk Selfoss í heimsókn í kvöld. Katrín Ýr Friðgeirsdóttir jafnaði metin fyrir gestina í viðbótartíma. 18.7.2012 21:34
Íslensku liðunum ekki gengið vel gegn AIK FH mætir sænska félaginu AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á Råsunda leikvanginum í Solna annað kvöld. Þrívegis áður hafa íslensk lið reynt sig gegn sænska liðinu í Evrópukeppni án árangurs. 18.7.2012 20:45
Fulham kannast ekki við tilboð Liverpool í Dempsey Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham neitar því að félagið hafi fengið nokkuð tilboð í Bandaríkjamanninn Clint Dempsey. Liverpool sýnir kappanum mikinn áhuga. 18.7.2012 20:40
Gylfi skoraði í sínum fyrsta leik með Tottenham | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur í kvöld. Tottenham mætti C-deildarliðinu Stevenage á útivelli og hafði að lokum 2-0 sigur. 18.7.2012 20:21