Fleiri fréttir

Neuer efast um að ná HM

Manuel Neuer er af mörgum talinn besti markvörður heims en ýmislegt bendir til þess að hann verði ekki með Þjóðverjum á HM í Rússlandi í sumar.

Sektaðir fyrir skort á fagmennsku

Kínversku ofurfélögin taka það alvarlega að hafa fagmennskuna í lagi. Forráðamenn meistara Guangzhou Evergrande höfðu því engan húmor fyrir því er starfsmenn félagsins fóru að vinna með gamla, góða teipið.

Tiger spilar með Mickelson og Fowler

Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler.

Blatter: HM á að vera í einu landi

Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn.

Allt undir í Vallaskóla

Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð.

Sjá næstu 50 fréttir