Fleiri fréttir

Mamma vildi ekki að ég spilaði íshokkí

Cloé Lacasse er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna. Kanadíski framherjinn fór í fótbolta því móðir hennar vildi frekar sólbrúnku en kaldar hallir.

Heimir: Við erum í eltingarleik

Heimir Guðjónsson þjálfari FH fagnaði vel í leikslok eftir mikilvægan sigur á Breiðablik í Pepsi-deildinni í kvöld.

Er mjög stolt af sjálfri mér

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Þjóðverjar unnu Álfukeppnina

Þjóðverjar halda áfram að safna titlum í sumar en A-landslið þeirra vann Álfukeppnina í kvöld með 1-0 sigri á Síle í úrslitaleik.

Björn skoraði enn og aftur

Molde er komið upp í fjórða sætið í norsku úrvalsdeildinni eftir dramatískan 3-2 sigur á Viking í dag.

Dröfn í stað Hafdísar

Handboltamarkvörðurinn Dröfn Haraldsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Val.

Sjá næstu 50 fréttir