Fleiri fréttir

Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni

Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta.

Mandzukic framlengir við Juventus

Króatíski framherjinn Mario Madzukic mun ekki hafa vistaskipti í sumar því hann er búinn að framlengja við Juventus.

Gattuso kominn heim

Fyrrum miðjumaður AC Milan, Gennaro Gattuso, er kominn heim og farinn að þjálfa hjá félaginu.

Erfiðara að verjast Celtics en Warriors

Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, er ekki farinn að hugsa um úrslitarimmu gegn Golden State Warriors í NBA-deildinni enda er hans lið ekki komið þangað.

Monk hættur hjá Leeds

Það er skammt stórra högga á milli í lífi stuðningsmanna Leeds United.

Rooney ekki valinn í landsliðið

Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði.

Þroskandi að vera fyrirliði

Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn.

Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum

Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ.

Pogba: Enginn getur sagt neitt núna

Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið.

Sjá næstu 50 fréttir