Fleiri fréttir Cervar tekur aftur við Króötum Lino Cervar hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi við Makedóníu. 13.3.2017 17:30 Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. 13.3.2017 17:12 Sjöunda sætið gæti gefið af sér Evrópuleiki næsta vetur Það verða ekkert nema topplið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í ár en það var ljóst eftir að Manchester City, Arsenal og Tottenham komust áfram í gegnum átta liða úrslitin um helgina. 13.3.2017 17:00 Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra. 13.3.2017 16:30 Rannsaka kynþáttaníð í garð Son Kóreubúinn Heung-min Son fór illa með leikmenn Millwall í enska bikarnum í gær og hann fékk kaldar kveðjur frá hinum alræmdu stuðningsmönnum Millwall. 13.3.2017 16:00 Sandra María: Glöð úr því sem komið var Sandra María Jessen er í viðtali í Akraborginni á X-inu á dag. 13.3.2017 15:30 Tímabilið búið hjá Rangel Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea urðu fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu. 13.3.2017 15:00 Skora á UEFA að láta Barca og PSG spila aftur Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt. 13.3.2017 14:15 Kom til landsins en hætti við að spila með Víkingi Víkingur ætlaði að kynna nýjan hollenskan leikmann á blaðamannafundi í dag en leikmaðurinn hætti við. 13.3.2017 13:38 Redknapp segir að Coutinho hafi misst töfrana Brasilíumaðurinn hefur skorað aðeins eitt mark í síðust þrettán leikjum Liverpool. 13.3.2017 13:00 EM-draumurinn dáinn hjá Dóru Maríu Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir verður ekki með Ísland á EM og mun einnig missa af öllu sumrinu með Val vegna meiðsla. 13.3.2017 11:47 Zidane segir að Navas hafi bjargað stigunum þremur Keylor Navas gerði ótrúleg mistök í 2-1 sigri Real Madrid á Real Betis um helgina en var hrósað af stjóra Madrídinga eftir leik. 13.3.2017 11:30 Taugar Hadwin héldu undir lokin Kanadamaðurinn Adam Hadwin vann í gærkvöldi sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni er hann vann Valspar-mótið. Hann var þó næstum því búinn að klúðra málunum á lokaholunum. 13.3.2017 11:00 Framherjalaust lið Man. Utd mætir á Brúna Stærsti hausverkur Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í kvöld gegn Chelsea er hverjum hann eigi að stilla upp í fremstu víglínu. 13.3.2017 10:30 Við erum ekki vélmenni Barcelona missteig sig hrikalega í toppbaráttunni á Spáni í gær er liðið tapaði mjög óvænt, 2-1, gegn Deportivo la Coruna. 13.3.2017 10:00 Þetta er tölfræðin sem gæti fellt Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea máttu þola erfitt tap í fallslag gegn Hull um helgina. 13.3.2017 09:32 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Aðeins fjórir leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en við erum með allt það sem gerðist. 13.3.2017 09:15 Þreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana James Harden átti enn einn stórleikinn fyrir Houston Rockets í nótt er liðið átti frábæra endurkomu gegn Cleveland og vann sætan sigur. 13.3.2017 09:04 Ekkert Butt-lið á Brúnni Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll. 13.3.2017 08:00 Þvílíkur styrkur að klára þetta Aron Dagur Pálsson skoraði níu mörk þegar Grótta vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 27-29, á laugardaginn. 13.3.2017 07:00 Höfum ekki breytt neinu Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. 13.3.2017 06:30 Byrjaður að borga til baka Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu. 13.3.2017 06:00 Alveg nákvæmlega eins körfur hjá feðgunum Dell og Steph Curry Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er faðir Steph Curry. 12.3.2017 23:15 United reynir við Strootman í þriðja sinn Manchester United mun vera undirbúa 35 milljóna punda tilboð í Kevin Strootman frá AS Roma á Ítalíu. 12.3.2017 22:30 Real Madrid vann þrátt fyrir skelfileg markmannsmistök Navas Real Madrid vann góðan sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn en hann fór fram á Santiago Bernabeu. 12.3.2017 21:45 Derby búið að reka McClaren í annað sinn á innan við tveimur árum Derby County hefur rekið Steve McClaren úr starfi knattspyrnustjóra, aðeins fimm mánuðum eftir að hann var ráðinn. 12.3.2017 21:25 Özil: Framtíð mín hjá félaginu stendur ekki og fellur með ákvörðun Wenger Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að ákvörðun Arsene Wenger um það hvort hann haldi áfram með liðið eða ekki muni ekki hafa áhrif á framtíð Özil hjá félaginu. 12.3.2017 21:00 Sjáðu Keylor Navas gera markmannsmistök ársins Keylor Navas, markvörður Real Madrid, sofnar líklega ekki snemma í kvöld en hann sýndi stuðningsmönnum Real Madrid markmannsmistök ársins í kvöld. 12.3.2017 20:24 Viðar Örn og félagar áfram í toppbaráttunni eftir sigur Maccabi Tel Aviv vann góðan sigur á Hapoel Haifa, 1-0, í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2017 20:16 Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. 12.3.2017 19:45 Ásgeir Örn tryggði Fylki sigurinn undir lokin gegn KR Fylkir vann góðan sigur á KR, 1-0, í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Eina mark leiksins gerði Ásgeir Örn Arnþórsson á 88. mínútu leiksins og tryggði Fylki stigin þrjú. 12.3.2017 18:28 PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París. 12.3.2017 18:10 Liverpool kom til baka og vann góðan sigur á Burnley | Sjáðu mörkin Liverpool vann góðan sigur á Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Anfield. 12.3.2017 17:45 Meistaradeildarþynnka í Barcelona sem tapaði óvænt fyrir Deportivo Deportivo La Coruna gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2017 17:30 Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði. 12.3.2017 17:01 Emil Hallfreðsson og félagar með frábæran útisigur Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Udinese sem vann góðan útisigur á Pescara, 3-1. 12.3.2017 16:30 Son með þrennu er Tottenham slátraði Millwall Tottenham Hotspurs valtaði yfir Milwall í 8-liða úrslitum enska bikarsins og fór leikurinn, 6-0, en hann fór fram á White Hart Lane. 12.3.2017 15:45 FH-ingarnir Matthías og Kristján Flóki skoruðu mörkin í leik Rosenborg og FH Rosenborg og FH gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik á Spáni í dag. 12.3.2017 14:07 Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. 12.3.2017 12:30 Aðeins Stephen Curry toppar Jón Axel Davidson er úr leik í Atlantic 10 riðlinum í háskólaboltanum í Bandaríkjunum eftir tap, 84-60, gegn Rhode Island í gær. 12.3.2017 11:45 Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. 12.3.2017 11:00 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.3.2017 10:00 Pedro Caixinha ráðinn til Rangers Skoska knattspyrnuliðið Rangers hefur ráðið Pedro Caixinha sem knattspyrnu stjóra liðsins og samdi félagið við stjórann til þriggja ára. 12.3.2017 10:00 Komast leikmenn Liverpool framhjá Heaton? Aðeins einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og er það viðureign Liverpool og Burnley. 12.3.2017 06:00 Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2017 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Cervar tekur aftur við Króötum Lino Cervar hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi við Makedóníu. 13.3.2017 17:30
Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. 13.3.2017 17:12
Sjöunda sætið gæti gefið af sér Evrópuleiki næsta vetur Það verða ekkert nema topplið í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í ár en það var ljóst eftir að Manchester City, Arsenal og Tottenham komust áfram í gegnum átta liða úrslitin um helgina. 13.3.2017 17:00
Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra. 13.3.2017 16:30
Rannsaka kynþáttaníð í garð Son Kóreubúinn Heung-min Son fór illa með leikmenn Millwall í enska bikarnum í gær og hann fékk kaldar kveðjur frá hinum alræmdu stuðningsmönnum Millwall. 13.3.2017 16:00
Sandra María: Glöð úr því sem komið var Sandra María Jessen er í viðtali í Akraborginni á X-inu á dag. 13.3.2017 15:30
Tímabilið búið hjá Rangel Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea urðu fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu. 13.3.2017 15:00
Skora á UEFA að láta Barca og PSG spila aftur Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt. 13.3.2017 14:15
Kom til landsins en hætti við að spila með Víkingi Víkingur ætlaði að kynna nýjan hollenskan leikmann á blaðamannafundi í dag en leikmaðurinn hætti við. 13.3.2017 13:38
Redknapp segir að Coutinho hafi misst töfrana Brasilíumaðurinn hefur skorað aðeins eitt mark í síðust þrettán leikjum Liverpool. 13.3.2017 13:00
EM-draumurinn dáinn hjá Dóru Maríu Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir verður ekki með Ísland á EM og mun einnig missa af öllu sumrinu með Val vegna meiðsla. 13.3.2017 11:47
Zidane segir að Navas hafi bjargað stigunum þremur Keylor Navas gerði ótrúleg mistök í 2-1 sigri Real Madrid á Real Betis um helgina en var hrósað af stjóra Madrídinga eftir leik. 13.3.2017 11:30
Taugar Hadwin héldu undir lokin Kanadamaðurinn Adam Hadwin vann í gærkvöldi sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni er hann vann Valspar-mótið. Hann var þó næstum því búinn að klúðra málunum á lokaholunum. 13.3.2017 11:00
Framherjalaust lið Man. Utd mætir á Brúna Stærsti hausverkur Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í kvöld gegn Chelsea er hverjum hann eigi að stilla upp í fremstu víglínu. 13.3.2017 10:30
Við erum ekki vélmenni Barcelona missteig sig hrikalega í toppbaráttunni á Spáni í gær er liðið tapaði mjög óvænt, 2-1, gegn Deportivo la Coruna. 13.3.2017 10:00
Þetta er tölfræðin sem gæti fellt Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea máttu þola erfitt tap í fallslag gegn Hull um helgina. 13.3.2017 09:32
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Aðeins fjórir leikir voru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en við erum með allt það sem gerðist. 13.3.2017 09:15
Þreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana James Harden átti enn einn stórleikinn fyrir Houston Rockets í nótt er liðið átti frábæra endurkomu gegn Cleveland og vann sætan sigur. 13.3.2017 09:04
Ekkert Butt-lið á Brúnni Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll. 13.3.2017 08:00
Þvílíkur styrkur að klára þetta Aron Dagur Pálsson skoraði níu mörk þegar Grótta vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 27-29, á laugardaginn. 13.3.2017 07:00
Höfum ekki breytt neinu Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. 13.3.2017 06:30
Byrjaður að borga til baka Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu. 13.3.2017 06:00
Alveg nákvæmlega eins körfur hjá feðgunum Dell og Steph Curry Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er faðir Steph Curry. 12.3.2017 23:15
United reynir við Strootman í þriðja sinn Manchester United mun vera undirbúa 35 milljóna punda tilboð í Kevin Strootman frá AS Roma á Ítalíu. 12.3.2017 22:30
Real Madrid vann þrátt fyrir skelfileg markmannsmistök Navas Real Madrid vann góðan sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn en hann fór fram á Santiago Bernabeu. 12.3.2017 21:45
Derby búið að reka McClaren í annað sinn á innan við tveimur árum Derby County hefur rekið Steve McClaren úr starfi knattspyrnustjóra, aðeins fimm mánuðum eftir að hann var ráðinn. 12.3.2017 21:25
Özil: Framtíð mín hjá félaginu stendur ekki og fellur með ákvörðun Wenger Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að ákvörðun Arsene Wenger um það hvort hann haldi áfram með liðið eða ekki muni ekki hafa áhrif á framtíð Özil hjá félaginu. 12.3.2017 21:00
Sjáðu Keylor Navas gera markmannsmistök ársins Keylor Navas, markvörður Real Madrid, sofnar líklega ekki snemma í kvöld en hann sýndi stuðningsmönnum Real Madrid markmannsmistök ársins í kvöld. 12.3.2017 20:24
Viðar Örn og félagar áfram í toppbaráttunni eftir sigur Maccabi Tel Aviv vann góðan sigur á Hapoel Haifa, 1-0, í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2017 20:16
Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. 12.3.2017 19:45
Ásgeir Örn tryggði Fylki sigurinn undir lokin gegn KR Fylkir vann góðan sigur á KR, 1-0, í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Eina mark leiksins gerði Ásgeir Örn Arnþórsson á 88. mínútu leiksins og tryggði Fylki stigin þrjú. 12.3.2017 18:28
PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París. 12.3.2017 18:10
Liverpool kom til baka og vann góðan sigur á Burnley | Sjáðu mörkin Liverpool vann góðan sigur á Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Anfield. 12.3.2017 17:45
Meistaradeildarþynnka í Barcelona sem tapaði óvænt fyrir Deportivo Deportivo La Coruna gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2017 17:30
Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði. 12.3.2017 17:01
Emil Hallfreðsson og félagar með frábæran útisigur Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Udinese sem vann góðan útisigur á Pescara, 3-1. 12.3.2017 16:30
Son með þrennu er Tottenham slátraði Millwall Tottenham Hotspurs valtaði yfir Milwall í 8-liða úrslitum enska bikarsins og fór leikurinn, 6-0, en hann fór fram á White Hart Lane. 12.3.2017 15:45
FH-ingarnir Matthías og Kristján Flóki skoruðu mörkin í leik Rosenborg og FH Rosenborg og FH gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik á Spáni í dag. 12.3.2017 14:07
Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. 12.3.2017 12:30
Aðeins Stephen Curry toppar Jón Axel Davidson er úr leik í Atlantic 10 riðlinum í háskólaboltanum í Bandaríkjunum eftir tap, 84-60, gegn Rhode Island í gær. 12.3.2017 11:45
Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. 12.3.2017 11:00
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.3.2017 10:00
Pedro Caixinha ráðinn til Rangers Skoska knattspyrnuliðið Rangers hefur ráðið Pedro Caixinha sem knattspyrnu stjóra liðsins og samdi félagið við stjórann til þriggja ára. 12.3.2017 10:00
Komast leikmenn Liverpool framhjá Heaton? Aðeins einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og er það viðureign Liverpool og Burnley. 12.3.2017 06:00
Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2017 23:15