Fleiri fréttir Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6.12.2016 06:00 Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5.12.2016 23:00 Níu stelpur búnar að skrifa undir samning við FH FH-ingar hafa verið stórtækir á síðustu dögum og gengið frá samningum við níu leikmenn meistaraflokks kvenna. 5.12.2016 22:36 Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. 5.12.2016 22:30 Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. 5.12.2016 22:04 Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. 5.12.2016 21:45 Þórir og stelpurnar byrja á sigri á EM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til tveggja marka sigurs á Rúmeníu í kvöld, 23-21, í fyrsta leik liðsins á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 21:24 Valsmenn slógu annað úrvalsdeildarlið út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna heldur áfram að koma á óvart í Maltbikar karla í körfubolta en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir þriggja stiga sigur á Domino´s deildar liði Skallagríms, 108-105. 5.12.2016 21:18 Magnaður endasprettur Grindvíkinga í bikarnum | Myndir frá auðveldum sigri KR Grindavík og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta í kvöld en með afar ólíkum hætti. KR-ingar unnu risasigur á einu besta liði 1. deildar en Grindvíkinga risu upp frá dauðum í lokin á móti ÍR. 5.12.2016 21:02 Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5.12.2016 20:22 Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5.12.2016 20:00 Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5.12.2016 19:36 Tékknesku stelpurnar unnu Ungverja í fyrsta sinn Lið Tékklands og Rússlands byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta kvenna með góðum sigri í dag en keppni hófst þá í C- og D-riðlum Evrópukeppninnar í ár. 5.12.2016 19:16 Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5.12.2016 19:15 Eiður Smári kynntur inn með Víkingaklappinu Eiður Smári Guðjohnsen verður aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þá fer fram lokaumferð riðlakeppninnar. 5.12.2016 18:56 Íslensku stelpurnar sjóðheitar í sigri Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir voru allt í öllu hjá Canisius skólaliðinu í sigri á Monmouth. 5.12.2016 18:00 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5.12.2016 17:30 Nýliðaslagur á Árbökkum | Myndband Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lýkur í kvöld með nýliðaslag Middlesbrough og Hull City á Riverside Stadium. 5.12.2016 17:00 Manchester City og Chelsea bæði kærð fyrir hegðun leikmanna Manchester City og Chelsea þurfa bæði að svara fyrir hegðun leikmanna sinna fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 5.12.2016 16:47 Stöngin inn hjá Eiði Smára á Twitter Eiður Smári Guðjohnsen er kominn með stóran fylgjendahóp á Twitter og hefur átt færslur þar sem hafa vakið mikla athygli. 5.12.2016 16:30 Ná norsku stelpurnar í sjötta gullið undir stjórn Þóris? Titilvörn norska kvennalandsliðsins í handbolta hefst í kvöld þegar það mætir Rúmeníu í D-riðli á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5.12.2016 15:09 Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5.12.2016 15:00 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5.12.2016 14:30 Agüero dæmdur í fjögurra leikja bann | Fernandinho fékk þrjá leiki Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Chelsea á laugardaginn. 5.12.2016 13:58 Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5.12.2016 13:45 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5.12.2016 13:15 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5.12.2016 12:40 West Ham heldur krísufund með Bilic Það er orðið sjóðheitt undir stjóra West Ham, Slaven Bilic, og stjórn félagsins hefur boðað hann á krísufund í dag. 5.12.2016 12:15 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5.12.2016 11:45 Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5.12.2016 11:14 Ferdinand réttir fram hjálparhönd Rio Ferdinand hefur boðist til að hjálpa West Ham United að laga varnarleik liðsins sem hefur verið skelfilegur á tímabilinu. 5.12.2016 11:00 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.12.2016 10:00 Matthías áfram hjá norsku meisturunum Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 5.12.2016 09:20 Fjölnir framlengir við sína efnilegustu leikmenn Fjölnir hefur framlengt samninga tveggja af efnilegustu leikmönnum liðsins, Birnis Snæs Ingasonar og Hans Viktors Guðmundssonar. 5.12.2016 09:00 Martin leikmaður umferðarinnar Martin Hermannsson hefur byrjað atvinnumannaferilinn af miklum krafti. 5.12.2016 08:16 Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5.12.2016 07:54 Tryggir ekki eftir á Guðmundur Atli Steinþórsson, leikmaður Breiðabliks, neyddist til að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall, eftir að hann greindist með hjartagalla. Í skoðun í tengslum við Evrópuleik Breiðabliks og Jelgava í sumar kom stækkun á hjartavöðva í ljós við ómskoðun. 5.12.2016 07:30 Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5.12.2016 07:00 Skelfilegur lokaleikur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. 5.12.2016 06:30 Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5.12.2016 06:00 Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5.12.2016 00:00 Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4.12.2016 23:30 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4.12.2016 23:00 Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4.12.2016 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6.12.2016 06:00
Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5.12.2016 23:00
Níu stelpur búnar að skrifa undir samning við FH FH-ingar hafa verið stórtækir á síðustu dögum og gengið frá samningum við níu leikmenn meistaraflokks kvenna. 5.12.2016 22:36
Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. 5.12.2016 22:30
Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. 5.12.2016 22:04
Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. 5.12.2016 21:45
Þórir og stelpurnar byrja á sigri á EM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til tveggja marka sigurs á Rúmeníu í kvöld, 23-21, í fyrsta leik liðsins á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 21:24
Valsmenn slógu annað úrvalsdeildarlið út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna heldur áfram að koma á óvart í Maltbikar karla í körfubolta en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir þriggja stiga sigur á Domino´s deildar liði Skallagríms, 108-105. 5.12.2016 21:18
Magnaður endasprettur Grindvíkinga í bikarnum | Myndir frá auðveldum sigri KR Grindavík og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta í kvöld en með afar ólíkum hætti. KR-ingar unnu risasigur á einu besta liði 1. deildar en Grindvíkinga risu upp frá dauðum í lokin á móti ÍR. 5.12.2016 21:02
Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5.12.2016 20:22
Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5.12.2016 20:00
Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5.12.2016 19:36
Tékknesku stelpurnar unnu Ungverja í fyrsta sinn Lið Tékklands og Rússlands byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta kvenna með góðum sigri í dag en keppni hófst þá í C- og D-riðlum Evrópukeppninnar í ár. 5.12.2016 19:16
Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5.12.2016 19:15
Eiður Smári kynntur inn með Víkingaklappinu Eiður Smári Guðjohnsen verður aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þá fer fram lokaumferð riðlakeppninnar. 5.12.2016 18:56
Íslensku stelpurnar sjóðheitar í sigri Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir voru allt í öllu hjá Canisius skólaliðinu í sigri á Monmouth. 5.12.2016 18:00
Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5.12.2016 17:30
Nýliðaslagur á Árbökkum | Myndband Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lýkur í kvöld með nýliðaslag Middlesbrough og Hull City á Riverside Stadium. 5.12.2016 17:00
Manchester City og Chelsea bæði kærð fyrir hegðun leikmanna Manchester City og Chelsea þurfa bæði að svara fyrir hegðun leikmanna sinna fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 5.12.2016 16:47
Stöngin inn hjá Eiði Smára á Twitter Eiður Smári Guðjohnsen er kominn með stóran fylgjendahóp á Twitter og hefur átt færslur þar sem hafa vakið mikla athygli. 5.12.2016 16:30
Ná norsku stelpurnar í sjötta gullið undir stjórn Þóris? Titilvörn norska kvennalandsliðsins í handbolta hefst í kvöld þegar það mætir Rúmeníu í D-riðli á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5.12.2016 15:09
Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5.12.2016 15:00
Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5.12.2016 14:30
Agüero dæmdur í fjögurra leikja bann | Fernandinho fékk þrjá leiki Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Chelsea á laugardaginn. 5.12.2016 13:58
Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5.12.2016 13:45
Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5.12.2016 13:15
Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5.12.2016 12:40
West Ham heldur krísufund með Bilic Það er orðið sjóðheitt undir stjóra West Ham, Slaven Bilic, og stjórn félagsins hefur boðað hann á krísufund í dag. 5.12.2016 12:15
Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5.12.2016 11:45
Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5.12.2016 11:14
Ferdinand réttir fram hjálparhönd Rio Ferdinand hefur boðist til að hjálpa West Ham United að laga varnarleik liðsins sem hefur verið skelfilegur á tímabilinu. 5.12.2016 11:00
Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.12.2016 10:00
Matthías áfram hjá norsku meisturunum Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. 5.12.2016 09:20
Fjölnir framlengir við sína efnilegustu leikmenn Fjölnir hefur framlengt samninga tveggja af efnilegustu leikmönnum liðsins, Birnis Snæs Ingasonar og Hans Viktors Guðmundssonar. 5.12.2016 09:00
Martin leikmaður umferðarinnar Martin Hermannsson hefur byrjað atvinnumannaferilinn af miklum krafti. 5.12.2016 08:16
Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5.12.2016 07:54
Tryggir ekki eftir á Guðmundur Atli Steinþórsson, leikmaður Breiðabliks, neyddist til að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall, eftir að hann greindist með hjartagalla. Í skoðun í tengslum við Evrópuleik Breiðabliks og Jelgava í sumar kom stækkun á hjartavöðva í ljós við ómskoðun. 5.12.2016 07:30
Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5.12.2016 07:00
Skelfilegur lokaleikur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. 5.12.2016 06:30
Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri íþróttasögu þegar hún tryggði sér sæti á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía Þórunn lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir mótaröðina og var hársbreidd frá sigri. Hún leggur mikið upp úr andlegum undirbúningi. 5.12.2016 06:00
Bann Blatter stendur að fullu Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, tapaði máli sínu fyrir Alþjóðlega íþróttadómstólnum en endanlegur úrskurður CAS kom í dag. 5.12.2016 00:00
Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4.12.2016 23:30
Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4.12.2016 23:00
Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4.12.2016 22:30