Fleiri fréttir

Stelpurnar hans Þóris sýndu enga miskunn

Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, tryggði sér sæti í undanúrslitum Ólympíuleikanna í Ríó með risasigri, 33-20, á Svíum í kvöld.

Markalaust í Kórnum

HK og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik 16. umferðar Inkasso-deildar karla í kvöld.

Grindavík á toppinn | Myndir

Grindvíkingar tylltu sér á topp Inkasso-deildar karla þegar þeir gerðu góða ferð í Breiðholtið og unnu öruggan 0-3 sigur á Leikni R.

Svíar í úrslit í fyrsta sinn

Svíar komust í dag í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Brasilíu í vítaspyrnukeppni. Þettta er í fyrsta skipti sem Svíar komast í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikum frá upphafi.

Aron Einar: Þreifingar hér og þar

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir óvíst hvort hann verði áfram í herbúðum Cardiff City þegar félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót.

Körfuboltaskemmtun í Keflavík

Það verður blásið í herlúðra í Keflavík á föstudag er haldinn verður körfuboltaskemmtun til styrktar Pétri Péturssyni Osteopata.

Messan: Zlatan færir Man. Utd hroka

Zlatan Ibrahimovic er mættur í enska boltann og hann skoraði að sjálfsögðu í fyrsta leik sínum með Man. Utd. Það hefur hann gert með öllum sínum félögum.

Forseti IHF bannar klístur

Að ári liðnu mun handboltinn breytast mikið enda verður þá bannað að nota klístur eða harpix eins og það er einnig kallað.

Félögin fá 453 milljónir frá KSÍ vegna EM

KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga KSÍ en þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk út af frábærum árangri karlalandsliðsins á EM.

Segir Schumacher bregðast við meðferð

Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð.

Haukadalsá komin yfir 700 laxa

Veiðin í Haukadalsá hefur verið afar góð í sumar og þrátt fyrir að ágúst sé hálfnaður er ennþá að ganga lax í ánna.

Napoli og Roma vilja kaupa Darmian

Það er ekki víst að ítalski bakvörðurinn Matteo Darmian verði í herbúðum Man. Utd þegar ágústmánuður er allur.

Finnur Orri: Þetta var Lampard-mark

Finnur Orri Margeirsson skoraði sitt fyrsta mark í annað hvort deildar- eða bikarleik þegar hann kom KR á bragðið í 3-1 sigri á Stjörnunni í kvöld.

Sigur í fyrsta leik Conte | Sjáðu mörkin

Antonio Conte byrjar stjóraferil sinn hjá Chelsea vel en liðið bar sigurorð af West Ham United, 2-1, í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir