Fleiri fréttir

Grótta flaug í Höllina

Grótta tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er liðið valtaði yfir 1. deildarlið Fjölnis, 18-29.

Leiknir Reykjavíkurmeistari

Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum.

Fisher rekinn frá Knicks

Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að NY Knicks sé búið að reka þjálfara liðsins, Derek Fisher.

Stundum vill hann bara Frigga

Það er ekki ofsögum sagt að það geti verið vandamál suma daga að fá laxinn til að taka og valkvíðinn yfir fluguvalinu skánar ekkert þegar boxið er opnað.

Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora

Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City.

Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband

Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn.

Kristinn með stóran þrist á úrslitastundu í sigurleik

Kristinn Pálsson og félagar í Marist-skólaliðinu unnu sex stiga sigur á Siena í bandaríska háskólaboltanum í kvöld, 79-73. Leikurinn var æsispennandi og íslenski framherjinn setti niður mikilvæga körfu í lokin.

Van Gaal: Vorum betra liðið

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ósáttur með að fá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Chelsea í dag.

Vignir danskur bikarmeistari

Vignir Svavarsson varð nú rétt í þessu danskur bikarmeistari í handbolta með liði sínu Midtjylland.

Sjá næstu 50 fréttir