Fleiri fréttir Jordan Spieth í vandræðum á fyrsta hring á Barclays Kylfingurinn gæti misst efsta sætið á heimslistanum í golfi í hendurnar á Rory McIlroy ef hann nær ekki niðurskurðinum. Fjórir kylfingar deila efsta sætinu eftir fyrsta dag. 28.8.2015 08:00 Sjáðu fagnaðarlætin hjá Matthíasi, Hólmari og félögum | Myndband Leikmenn Rosenborg fögnuðu af krafti inn í búningsklefa þegar sætið í Evrópudeildinni í vetur var tryggt eftir leik liðsins gegn Steaua Bucaresti í gær. 28.8.2015 07:30 Spennandi staða á stoðsendingalista Pepsi-deildarinnar Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir á listanum yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu sautján umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 28.8.2015 07:00 Mig hefur dreymt um þetta lengi Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni. 28.8.2015 06:00 LeBron fékk 1,7 milljarða fyrir villuna í Miami | Myndir Hús LeBron James í Miami er selt einum tíu mánuðum eftir að hann setti það á sölu. 27.8.2015 23:30 Bæði Hafnarfjarðarliðin töpuðu á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld ÍR og ÍBV unnu sína leiki nokkuð örugglega á fyrsta degi hins árlega Hafnarfjarðarmóts í handbolta en leikið var í Standgötunni. Hafnarfjarðarliðin FH og Hauka byrja mótið því ekki vel. 27.8.2015 22:40 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27.8.2015 22:30 Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann Arsene Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann þegar stutt er í að félagsskiptaglugginn loki en hann segist vera viss um að ef komi til þess muni félagið ná að klára félagsskiptin á skömmum tíma. 27.8.2015 22:00 NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. 27.8.2015 21:16 Dortmund skoraði sjö mörk - Southampton úr leik í Evrópudeildinni Borussia Dortmund fór illa með norska félagið Odd í Evrópudeildinni í kvöld en enska úrvalsdeildarliðið Southampton er hinsvegar úr leik. 27.8.2015 20:55 Valsmenn selja Christensen til Lyngby Valsmenn verða án Thomas Guldborg Christensen í lokaumferðum Pespi-deildar karla í fótbolta. 27.8.2015 20:46 Ragnar fékk flotta köku á 24 ára afmælisdaginn Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, á afmæli í dag en hann er staddur út í Póllandi þar íslenska liðið tekur þátt í síðasta æfingamóti sínu fyrir Evrópukeppnina. 27.8.2015 20:29 Björgvin kominn fram úr Viktori | Skoraði tvö mörk í Haukasigri Björgvin Stefánsson skoraði sitt sextánda og sautjánda mark í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar Haukar unnu 3-0 sigur á Selfossi Schenkervellinum á Ásvöllum í Hafnarfirði. 27.8.2015 20:04 Lið Glódísar Perlu upp að hlið Rosengård á toppnum Eskilstuna United, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, komst upp að hlið Rosengård á toppi sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Örebro í kvöld. 27.8.2015 19:29 Ragnar og félagar áfram í Evrópudeildinni Ragnar Sigurðsson og félagar hans í rússneska liðinu Krasnodar komust í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2015 18:57 Tottenham leggur fram tilboð í framherja Leverkusen Enska félagið virðist hafa gefist upp á Saido Berahino og hefur lagt fram tilboð í Son Heung-Min, framherja Bayer Leverkusen. 27.8.2015 18:30 Sif Atla: Leið bara eins og ég væri orðin fimmtán ára aftur Sif Atladóttir lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu Kristianstad síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn í aprílmánuði. Sif var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni á X-inu. 27.8.2015 18:06 Messi og Sasic best í Evrópu Lionel Messi var nú undir kvöld valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á hófi UEFA sem var haldið í tengslum við dráttinn í Meistaradeildinni. 27.8.2015 16:59 Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27.8.2015 16:30 Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni Kári fær það lauflétta verkefni að dekka Zlatan Ibrahimovic og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni í ár. Verkefnið er ekki auðveldara hjá Alfreði Finnbogasyni sem mætir m.a. Bayern Munchen og Arsenal. 27.8.2015 16:06 Llorente kominn til Sevilla Spænski framherjinn Fernando Llorente er genginn í raðir Sevilla á frjálsri sölu frá Juventus. 27.8.2015 14:30 Aðeins 100 miðar eftir á leik Hollands og Íslands KSÍ á 100 miða eftir á leik Hollands og Íslands í Amsterdam en um 2700 miðar eru þegar seldir. 27.8.2015 13:30 Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. 27.8.2015 12:30 Hólmar Örn og Matthías spila í Evrópudeildinni í vetur Norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir að liðið hafi tapað á heimavelli á móti rúmenska liðinu Steaua frá Búkarest. 27.8.2015 12:19 Björg fylgir Helgu til Grindavíkur Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur. 27.8.2015 12:00 Umboðsmaður De Bruyne: Wolfsburg er ekki búið að samþykkja tilboð Umboðsmaður belgíska kantmannsins tók fyrir fréttir gærdagsins um að Wolfsburg hefði samþykkt tilboð Manchester City í skjólstæðing sinn. 27.8.2015 11:30 Balotelli genginn til liðs við AC Milan | "Ég er ekki krakki lengur“ Mario Balotelli segist gera sér grein fyrir því að þetta sé sennilega síðasta tækifæri hans hjá stórliði eftir að hafa gengið til liðs við AC Milan á árs lánssamning. 27.8.2015 10:00 Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst. 27.8.2015 10:00 Meiðslapésinn Thiago framlengir við þýsku meistarana Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Þýskalandsmeistara Bayern München. 27.8.2015 09:30 Gamla metið slegið tvöfalt Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær. 27.8.2015 09:00 Nolan farinn frá West Ham Kevin Nolan hefur yfirgefið West Ham United eftir fjögurra ára dvöl hjá Lundúnaliðinu. 27.8.2015 08:51 Dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag Síðdegis í dag verður dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2015 08:30 Fyrirliðinn áfram á Selfossi Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 27.8.2015 08:00 Coentrao lánaður til Monaco Portúgalski vinstri bakvörðurinn Fabio Coentrao mun leika með Monaco í vetur á láni frá Real Madrid. 27.8.2015 07:30 Eyjólfur: Við höfum sýnt það áður að við getum gert allt Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, á von á misjöfnum en erfiðum leikjum gegn Frakklandi og Norður-Írlandi. Hann segir að leikmenn þekki betur Frakkana enda leikmenn í heimsklassa. 27.8.2015 06:30 Guðmann hugsanlega úr leik Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH. 27.8.2015 06:00 Hélt að það væri verið að ræna honum fyrir fyrsta leikinn Nýjasti varnarmaður Newcastle hélt að leigubílstjóri væri að ræna honum á fyrsta leikdegi í ensku úrvalsdeildinni. 26.8.2015 23:30 Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. 26.8.2015 23:09 Pepsi-mörkin | 17. þáttur Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið. 26.8.2015 22:23 Everton áfram eftir ótrúlegan átta marka leik Enska úrvalsdeildarliðið Everton tryggði sér sæti í þriðju umferð enska deildabikarsins eftir ótrúlegan sigur á C-deildarliði Barnsley í framlengdum átta marka leik í kvöld. 26.8.2015 21:24 Rooney: Ég hafði engar áhyggjur af markaleysinu Wayne Rooney skoraði þrennu í kvöld þegar Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 26.8.2015 21:09 Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. 26.8.2015 20:54 Eyjakonur unnu Fylki í markaleik í Eyjum Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV 3-2 sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. 26.8.2015 20:44 LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is. 26.8.2015 19:15 Rooney með þrennu og Manchester United í Meistaradeildina á ný | Sjáið mörkin Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sannfærandi hætti í kvöld eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge í seinni leik liðanna í umspili. 26.8.2015 19:07 Sjá næstu 50 fréttir
Jordan Spieth í vandræðum á fyrsta hring á Barclays Kylfingurinn gæti misst efsta sætið á heimslistanum í golfi í hendurnar á Rory McIlroy ef hann nær ekki niðurskurðinum. Fjórir kylfingar deila efsta sætinu eftir fyrsta dag. 28.8.2015 08:00
Sjáðu fagnaðarlætin hjá Matthíasi, Hólmari og félögum | Myndband Leikmenn Rosenborg fögnuðu af krafti inn í búningsklefa þegar sætið í Evrópudeildinni í vetur var tryggt eftir leik liðsins gegn Steaua Bucaresti í gær. 28.8.2015 07:30
Spennandi staða á stoðsendingalista Pepsi-deildarinnar Fjórir leikmenn eru efstir og jafnir á listanum yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í fyrstu sautján umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 28.8.2015 07:00
Mig hefur dreymt um þetta lengi Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni. 28.8.2015 06:00
LeBron fékk 1,7 milljarða fyrir villuna í Miami | Myndir Hús LeBron James í Miami er selt einum tíu mánuðum eftir að hann setti það á sölu. 27.8.2015 23:30
Bæði Hafnarfjarðarliðin töpuðu á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld ÍR og ÍBV unnu sína leiki nokkuð örugglega á fyrsta degi hins árlega Hafnarfjarðarmóts í handbolta en leikið var í Standgötunni. Hafnarfjarðarliðin FH og Hauka byrja mótið því ekki vel. 27.8.2015 22:40
Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27.8.2015 22:30
Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann Arsene Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann þegar stutt er í að félagsskiptaglugginn loki en hann segist vera viss um að ef komi til þess muni félagið ná að klára félagsskiptin á skömmum tíma. 27.8.2015 22:00
NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. 27.8.2015 21:16
Dortmund skoraði sjö mörk - Southampton úr leik í Evrópudeildinni Borussia Dortmund fór illa með norska félagið Odd í Evrópudeildinni í kvöld en enska úrvalsdeildarliðið Southampton er hinsvegar úr leik. 27.8.2015 20:55
Valsmenn selja Christensen til Lyngby Valsmenn verða án Thomas Guldborg Christensen í lokaumferðum Pespi-deildar karla í fótbolta. 27.8.2015 20:46
Ragnar fékk flotta köku á 24 ára afmælisdaginn Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, á afmæli í dag en hann er staddur út í Póllandi þar íslenska liðið tekur þátt í síðasta æfingamóti sínu fyrir Evrópukeppnina. 27.8.2015 20:29
Björgvin kominn fram úr Viktori | Skoraði tvö mörk í Haukasigri Björgvin Stefánsson skoraði sitt sextánda og sautjánda mark í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar Haukar unnu 3-0 sigur á Selfossi Schenkervellinum á Ásvöllum í Hafnarfirði. 27.8.2015 20:04
Lið Glódísar Perlu upp að hlið Rosengård á toppnum Eskilstuna United, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, komst upp að hlið Rosengård á toppi sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Örebro í kvöld. 27.8.2015 19:29
Ragnar og félagar áfram í Evrópudeildinni Ragnar Sigurðsson og félagar hans í rússneska liðinu Krasnodar komust í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2015 18:57
Tottenham leggur fram tilboð í framherja Leverkusen Enska félagið virðist hafa gefist upp á Saido Berahino og hefur lagt fram tilboð í Son Heung-Min, framherja Bayer Leverkusen. 27.8.2015 18:30
Sif Atla: Leið bara eins og ég væri orðin fimmtán ára aftur Sif Atladóttir lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu Kristianstad síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn í aprílmánuði. Sif var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni á X-inu. 27.8.2015 18:06
Messi og Sasic best í Evrópu Lionel Messi var nú undir kvöld valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á hófi UEFA sem var haldið í tengslum við dráttinn í Meistaradeildinni. 27.8.2015 16:59
Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27.8.2015 16:30
Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni Kári fær það lauflétta verkefni að dekka Zlatan Ibrahimovic og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni í ár. Verkefnið er ekki auðveldara hjá Alfreði Finnbogasyni sem mætir m.a. Bayern Munchen og Arsenal. 27.8.2015 16:06
Llorente kominn til Sevilla Spænski framherjinn Fernando Llorente er genginn í raðir Sevilla á frjálsri sölu frá Juventus. 27.8.2015 14:30
Aðeins 100 miðar eftir á leik Hollands og Íslands KSÍ á 100 miða eftir á leik Hollands og Íslands í Amsterdam en um 2700 miðar eru þegar seldir. 27.8.2015 13:30
Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. 27.8.2015 12:30
Hólmar Örn og Matthías spila í Evrópudeildinni í vetur Norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir að liðið hafi tapað á heimavelli á móti rúmenska liðinu Steaua frá Búkarest. 27.8.2015 12:19
Björg fylgir Helgu til Grindavíkur Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur. 27.8.2015 12:00
Umboðsmaður De Bruyne: Wolfsburg er ekki búið að samþykkja tilboð Umboðsmaður belgíska kantmannsins tók fyrir fréttir gærdagsins um að Wolfsburg hefði samþykkt tilboð Manchester City í skjólstæðing sinn. 27.8.2015 11:30
Balotelli genginn til liðs við AC Milan | "Ég er ekki krakki lengur“ Mario Balotelli segist gera sér grein fyrir því að þetta sé sennilega síðasta tækifæri hans hjá stórliði eftir að hafa gengið til liðs við AC Milan á árs lánssamning. 27.8.2015 10:00
Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst. 27.8.2015 10:00
Meiðslapésinn Thiago framlengir við þýsku meistarana Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Þýskalandsmeistara Bayern München. 27.8.2015 09:30
Gamla metið slegið tvöfalt Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær. 27.8.2015 09:00
Nolan farinn frá West Ham Kevin Nolan hefur yfirgefið West Ham United eftir fjögurra ára dvöl hjá Lundúnaliðinu. 27.8.2015 08:51
Dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag Síðdegis í dag verður dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2015 08:30
Fyrirliðinn áfram á Selfossi Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 27.8.2015 08:00
Coentrao lánaður til Monaco Portúgalski vinstri bakvörðurinn Fabio Coentrao mun leika með Monaco í vetur á láni frá Real Madrid. 27.8.2015 07:30
Eyjólfur: Við höfum sýnt það áður að við getum gert allt Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, á von á misjöfnum en erfiðum leikjum gegn Frakklandi og Norður-Írlandi. Hann segir að leikmenn þekki betur Frakkana enda leikmenn í heimsklassa. 27.8.2015 06:30
Guðmann hugsanlega úr leik Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH. 27.8.2015 06:00
Hélt að það væri verið að ræna honum fyrir fyrsta leikinn Nýjasti varnarmaður Newcastle hélt að leigubílstjóri væri að ræna honum á fyrsta leikdegi í ensku úrvalsdeildinni. 26.8.2015 23:30
Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. 26.8.2015 23:09
Pepsi-mörkin | 17. þáttur Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið. 26.8.2015 22:23
Everton áfram eftir ótrúlegan átta marka leik Enska úrvalsdeildarliðið Everton tryggði sér sæti í þriðju umferð enska deildabikarsins eftir ótrúlegan sigur á C-deildarliði Barnsley í framlengdum átta marka leik í kvöld. 26.8.2015 21:24
Rooney: Ég hafði engar áhyggjur af markaleysinu Wayne Rooney skoraði þrennu í kvöld þegar Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 26.8.2015 21:09
Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. 26.8.2015 20:54
Eyjakonur unnu Fylki í markaleik í Eyjum Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV 3-2 sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. 26.8.2015 20:44
LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is. 26.8.2015 19:15
Rooney með þrennu og Manchester United í Meistaradeildina á ný | Sjáið mörkin Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sannfærandi hætti í kvöld eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge í seinni leik liðanna í umspili. 26.8.2015 19:07