Fleiri fréttir

Mig hefur dreymt um þetta lengi

Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni.

Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann

Arsene Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann þegar stutt er í að félagsskiptaglugginn loki en hann segist vera viss um að ef komi til þess muni félagið ná að klára félagsskiptin á skömmum tíma.

NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar"

Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall.

Ragnar fékk flotta köku á 24 ára afmælisdaginn

Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, á afmæli í dag en hann er staddur út í Póllandi þar íslenska liðið tekur þátt í síðasta æfingamóti sínu fyrir Evrópukeppnina.

Messi og Sasic best í Evrópu

Lionel Messi var nú undir kvöld valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á hófi UEFA sem var haldið í tengslum við dráttinn í Meistaradeildinni.

Llorente kominn til Sevilla

Spænski framherjinn Fernando Llorente er genginn í raðir Sevilla á frjálsri sölu frá Juventus.

Björg fylgir Helgu til Grindavíkur

Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur.

Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum

Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst.

Gamla metið slegið tvöfalt

Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær.

Nolan farinn frá West Ham

Kevin Nolan hefur yfirgefið West Ham United eftir fjögurra ára dvöl hjá Lundúnaliðinu.

Fyrirliðinn áfram á Selfossi

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Coentrao lánaður til Monaco

Portúgalski vinstri bakvörðurinn Fabio Coentrao mun leika með Monaco í vetur á láni frá Real Madrid.

Guðmann hugsanlega úr leik 

Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH.

Pepsi-mörkin | 17. þáttur

Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið.

Everton áfram eftir ótrúlegan átta marka leik

Enska úrvalsdeildarliðið Everton tryggði sér sæti í þriðju umferð enska deildabikarsins eftir ótrúlegan sigur á C-deildarliði Barnsley í framlengdum átta marka leik í kvöld.

LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur

LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is.

Sjá næstu 50 fréttir