Fleiri fréttir

Hef kannski tekið vitlausar ákvarðanir með lið

Óskar Örn Hauksson hefur farið mikinn með liði KR í sumar eins og svo oft áður. Þessi hæfileikaríki leikmaður hefur ekki náð neinni fótfestu í atvinnumennskunni og segir ýmsar ástæður vera fyrir því.

Cech mætir gömlu félögunum

Petr Cech mætir Chelsea í fyrsta leik enska boltans þegar keppt verður um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn.

Costa og Cahill klárir fyrir helgina

Costa og Cahill hafa báðir náð sér af meiðslum og geta tekið þátt í leiknum upp á Samfélagsskjöldinn gegn Arsenal á sunnudaginn.

Fyrsta tap OB

Hallgrímur Jónasson, Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB biðu lægri hlut fyrir Midtjylland, 1-0, í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Tap hjá Victori og Arnóri

Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason léku báðir allan leikinn fyrir Helsingborg sem tapaði 1-2 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Glódís á sínum stað í liði Eskilstuna

Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Eskilstuna United sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Tiger neitar að hafa rekið þjálfarann sinn

Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann hafi rekið sveifluþjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gær.

Sjálfsmark felldi Viking

Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem laut í gras fyrir Haugesund á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Lambert kominn til West Brom

Stuttri dvöl Rickie Lambert hjá Liverpool er lokið en framherjinn er genginn í raðir West Brom.

Bottas: Ferrari-orðrómur truflar

Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams.

Jovetic genginn til liðs við Inter

Stevan Jovetic gekk til liðs við Inter á eins og hálfs árs lánssamning í dag en Inter er með forkaupsrétt á honum að samningnum loknum.

Spilaði Evrópuleik í skugga lyfjabanns

Fenerbache kvartaði til UEFA vegna þátttöku brasilíska miðjumannsins Fred í Meistaradeildarleik gegn Shakhtar, en ólögleg lyf fundust í sýni hans í Suður-Ameríkukeppninni.

Nóg af laxi í Korpu

Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni.

Flóttinn úr Digranesinu

Bjarki Sigurðsson ætlar ekki að gefast upp sem þjálfari HK þó svo hann sé búinn að missa marga lykilmenn

Hin liðin munu líta á okkur sem hvíldardag

Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hlakkar til að sjá hvar hann stendur gegn þeim bestu í heiminum. Mótherjar Íslands á EM munu vanmeta strákana okkar og því er um að gera nýta sér það.

Ólíkt gengi ensku liðanna

Tvö ensk úrvalsdeildarlið voru á ferðinni í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir