Fleiri fréttir Margar laxveiðiárnar þegar búnar að toppa síðasta sumar Nýjar tölur bárust veiðimönnum á miðvikudaginn sem endranær frá Landssambandi Veiðifélaga og þær líta mjög vel út. 1.8.2015 11:00 Hef kannski tekið vitlausar ákvarðanir með lið Óskar Örn Hauksson hefur farið mikinn með liði KR í sumar eins og svo oft áður. Þessi hæfileikaríki leikmaður hefur ekki náð neinni fótfestu í atvinnumennskunni og segir ýmsar ástæður vera fyrir því. 1.8.2015 09:00 Cech mætir gömlu félögunum Petr Cech mætir Chelsea í fyrsta leik enska boltans þegar keppt verður um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. 1.8.2015 06:00 Ishikawa leiðir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni Japanska ungstirnið Ryo Ishikawa hefur leikið frábært golf hingað til á Robert Trent Jones vellinum og leiðir með einu höggi. Tiger Woods hefur spilað tvo góða hringi í röð og virðist vera að finna sitt gamla form. 31.7.2015 22:41 Costa og Cahill klárir fyrir helgina Costa og Cahill hafa báðir náð sér af meiðslum og geta tekið þátt í leiknum upp á Samfélagsskjöldinn gegn Arsenal á sunnudaginn. 31.7.2015 22:00 Guardiola ekki búinn að ákveða næsta skref Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segist ekki vera búinn að ákveða næsta skref en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá þýsku meisturunum. 31.7.2015 21:15 Daði lánaður til Leiknis | Ritstjórinn sendur til Seyðisfjarðar Leiknir hefur fengið kantmanninn Daða Bergsson að láni frá Val. Daði mun leika með Breiðholtsliðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 31.7.2015 20:48 Fyrsta tap OB Hallgrímur Jónasson, Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB biðu lægri hlut fyrir Midtjylland, 1-0, í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31.7.2015 20:32 Tap hjá Victori og Arnóri Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason léku báðir allan leikinn fyrir Helsingborg sem tapaði 1-2 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31.7.2015 20:20 Glódís á sínum stað í liði Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Eskilstuna United sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.7.2015 20:09 Tiger neitar að hafa rekið þjálfarann sinn Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann hafi rekið sveifluþjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gær. 31.7.2015 20:00 Sjálfsmark felldi Viking Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem laut í gras fyrir Haugesund á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.7.2015 19:49 Blikar semja við Norðmann sem þeir voru með á reynslu Breiðablik hefur samið við Norðmanninn Tor André Skimmeland um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 31.7.2015 18:54 Rúrik og félagar svöruðu fyrir skellinn í 1. umferð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg sem vann 3-2 sigur á Heidenheim í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í kvöld. 31.7.2015 18:40 Aston Villa heldur áfram að bæta við sig Aston Villa hefur verið aðsópsmikið á leikmannamarkaðinum í sumar og í dag bættust tveir nýjir leikmenn í hópinn; Rudy Gestede og Jordan Veretout. 31.7.2015 18:30 Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31.7.2015 17:45 Lambert kominn til West Brom Stuttri dvöl Rickie Lambert hjá Liverpool er lokið en framherjinn er genginn í raðir West Brom. 31.7.2015 17:13 Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31.7.2015 16:45 Jovetic genginn til liðs við Inter Stevan Jovetic gekk til liðs við Inter á eins og hálfs árs lánssamning í dag en Inter er með forkaupsrétt á honum að samningnum loknum. 31.7.2015 16:15 Balotelli ekki í leikmannahóp Liverpool sem fer til Finnlands Ítalski vandræðagemsinn var ekki valinn í leikmannahóp Liverpool fyrir æfingarleik liðsins gegn HJK Helsinki og virðist hann eiga enga framtíð hjá félaginu. 31.7.2015 15:15 Flautaði leik í Evrópudeildinni af eftir grjótkast stuðningsmanna Dómari leiksins neyddist til að flauta leikinn af eftir að leikmaður Legia Varsjá fékk stein í hausinn frá albönsku stuðningsmönnunum. 31.7.2015 14:30 Jóhann byrjaður að æfa aftur með Keflavík Þjálfarinn að ná sér af meiðslum og gæti spilað með liðinu seinni hluta Íslandsmótsins. 31.7.2015 13:45 Sigmar Ingi á leið í Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar búið að finna markvörðinn sem það var að leita að. 31.7.2015 13:30 Walcott og Cazorla framlengja við Arsenal Landsliðsmennirnir tveir skrifuðu undir nýja samninga hjá Arsenal í dag en báðir áttu þeir aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. 31.7.2015 13:00 Sacramento Kings ræður konu sem aðstoðarþjálfara Nancy Lieberman staðfesti í gær að hún yrði annar kvenkynsþjálfari NBA-deildarinnar í gær en hún verður George Karl til aðstoðar hjá Sacramento Kings næsta tímabil. 31.7.2015 12:30 Spilaði Evrópuleik í skugga lyfjabanns Fenerbache kvartaði til UEFA vegna þátttöku brasilíska miðjumannsins Fred í Meistaradeildarleik gegn Shakhtar, en ólögleg lyf fundust í sýni hans í Suður-Ameríkukeppninni. 31.7.2015 12:00 Terry: Ég fæ að heyra það alls staðar en allir vilja hafa mig í sínu liði John Terry, fyrirliði Chelsea, notar öskrin úr stúkunni sér til góðs en þau drífa hann áfram. 31.7.2015 11:30 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31.7.2015 11:00 Moyes: Phil Neville getur orðið þjálfari enska landsliðsins David Moyes hefur mikla trú á manninum sem hann gerði að fyrirliða hjá Everton og tók svo með sér til að þjálfa Manchester United. 31.7.2015 10:00 Nóg af laxi í Korpu Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni. 31.7.2015 10:00 Arftaki Schneiderlin byrjaði á því að meiðast Jordy Clasie meiddist í glæsilegri endurkomu Dýrlinganna í Evrópukeppni í gærkvöldi. 31.7.2015 09:30 Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu BUGL fær stuðning frá DHL í þessu árlega golfmóti sem fram fer um Verslunamannahelgina. 31.7.2015 09:00 Suárez: Enska deildin er sú besta í heimi en Barcelona er besta liðið Úrúgvæski framherjinn vill snúa aftur til Ajax og jafnvel spila í MLS-deildinni í framtíðinni. 31.7.2015 08:30 Hvernig slapp Hafsteinn með gult spjald? | Sjáðu atvikið umtalaða í Vesturbænum Hafsteinn Briem, miðvörður ÍBV, átti að fá beint rautt spjald í bikarleik KR og ÍBV á Alvogen-vellinum í gær þegar hann sparkaði í liggjandi mann. 31.7.2015 08:00 Dzeko búinn að semja við Roma en félögin hafa ekki náð saman Bosníumaðurinn vill komast til Ítalíu en Roma þarf fyrst að ná samkomulagi við Manchester City. 31.7.2015 07:30 Flóttinn úr Digranesinu Bjarki Sigurðsson ætlar ekki að gefast upp sem þjálfari HK þó svo hann sé búinn að missa marga lykilmenn 31.7.2015 07:00 Hin liðin munu líta á okkur sem hvíldardag Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hlakkar til að sjá hvar hann stendur gegn þeim bestu í heiminum. Mótherjar Íslands á EM munu vanmeta strákana okkar og því er um að gera nýta sér það. 31.7.2015 06:00 Frábær endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu Reynsluboltinn Retief Goosen og ungstirnið Ryo Ishikawa leiða eftir fyrsta hring á Quicken Loans mótinu en Tiger Woods sýndi gamalkunna takta. 30.7.2015 23:24 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30.7.2015 23:15 Lamaðist í skiðaslysi fyrir fjórum árum en spilar fótbolta í Pepsi-deildinni í dag Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist eftir skíðaslys í Noregi fyrir fjórum árum en í dag spilar hún með Þrótti í Pepsi-deild kvenna. 30.7.2015 21:58 Ólíkt gengi ensku liðanna Tvö ensk úrvalsdeildarlið voru á ferðinni í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 30.7.2015 21:00 Bjarni: Ekki verið að gera þetta neitt auðveldara fyrir okkur Þjálfari KR var ánægður með spilamennskuna en ósáttur að ekki hafi verið hægt að fresta leik liðsins gegn ÍBV um einn dag í ljósi þess að KR hafi leikið 8 leiki á síðustu 27 dögum. 30.7.2015 20:40 Markmiðið er að einn daginn verði NBA leikur í Afríku Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar segir að markmiðið sé að undirbúningsleikur og síðar leikur í NBA-deildinni fari fram í Afríku einn daginn. 30.7.2015 20:30 Arna Sif lék allan leikinn í sigri Göteborg Arna Sif Ásgrímsdóttir lék allan leikinn leikinn fyrir Kopparbergs/Göteborg sem vann 1-0 sigur á Linköpings í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 30.7.2015 20:27 Matthías spilaði sinn fyrsta leik fyrir Rosenborg í sigri á Debrecen Matthías Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Rosenborg þegar liðið vann 2-3 sigur á ungverska liðinu Debrecen í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 30.7.2015 19:54 Sjá næstu 50 fréttir
Margar laxveiðiárnar þegar búnar að toppa síðasta sumar Nýjar tölur bárust veiðimönnum á miðvikudaginn sem endranær frá Landssambandi Veiðifélaga og þær líta mjög vel út. 1.8.2015 11:00
Hef kannski tekið vitlausar ákvarðanir með lið Óskar Örn Hauksson hefur farið mikinn með liði KR í sumar eins og svo oft áður. Þessi hæfileikaríki leikmaður hefur ekki náð neinni fótfestu í atvinnumennskunni og segir ýmsar ástæður vera fyrir því. 1.8.2015 09:00
Cech mætir gömlu félögunum Petr Cech mætir Chelsea í fyrsta leik enska boltans þegar keppt verður um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. 1.8.2015 06:00
Ishikawa leiðir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni Japanska ungstirnið Ryo Ishikawa hefur leikið frábært golf hingað til á Robert Trent Jones vellinum og leiðir með einu höggi. Tiger Woods hefur spilað tvo góða hringi í röð og virðist vera að finna sitt gamla form. 31.7.2015 22:41
Costa og Cahill klárir fyrir helgina Costa og Cahill hafa báðir náð sér af meiðslum og geta tekið þátt í leiknum upp á Samfélagsskjöldinn gegn Arsenal á sunnudaginn. 31.7.2015 22:00
Guardiola ekki búinn að ákveða næsta skref Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segist ekki vera búinn að ákveða næsta skref en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá þýsku meisturunum. 31.7.2015 21:15
Daði lánaður til Leiknis | Ritstjórinn sendur til Seyðisfjarðar Leiknir hefur fengið kantmanninn Daða Bergsson að láni frá Val. Daði mun leika með Breiðholtsliðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 31.7.2015 20:48
Fyrsta tap OB Hallgrímur Jónasson, Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB biðu lægri hlut fyrir Midtjylland, 1-0, í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31.7.2015 20:32
Tap hjá Victori og Arnóri Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason léku báðir allan leikinn fyrir Helsingborg sem tapaði 1-2 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31.7.2015 20:20
Glódís á sínum stað í liði Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Eskilstuna United sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.7.2015 20:09
Tiger neitar að hafa rekið þjálfarann sinn Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann hafi rekið sveifluþjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gær. 31.7.2015 20:00
Sjálfsmark felldi Viking Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem laut í gras fyrir Haugesund á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.7.2015 19:49
Blikar semja við Norðmann sem þeir voru með á reynslu Breiðablik hefur samið við Norðmanninn Tor André Skimmeland um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 31.7.2015 18:54
Rúrik og félagar svöruðu fyrir skellinn í 1. umferð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg sem vann 3-2 sigur á Heidenheim í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í kvöld. 31.7.2015 18:40
Aston Villa heldur áfram að bæta við sig Aston Villa hefur verið aðsópsmikið á leikmannamarkaðinum í sumar og í dag bættust tveir nýjir leikmenn í hópinn; Rudy Gestede og Jordan Veretout. 31.7.2015 18:30
Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31.7.2015 17:45
Lambert kominn til West Brom Stuttri dvöl Rickie Lambert hjá Liverpool er lokið en framherjinn er genginn í raðir West Brom. 31.7.2015 17:13
Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31.7.2015 16:45
Jovetic genginn til liðs við Inter Stevan Jovetic gekk til liðs við Inter á eins og hálfs árs lánssamning í dag en Inter er með forkaupsrétt á honum að samningnum loknum. 31.7.2015 16:15
Balotelli ekki í leikmannahóp Liverpool sem fer til Finnlands Ítalski vandræðagemsinn var ekki valinn í leikmannahóp Liverpool fyrir æfingarleik liðsins gegn HJK Helsinki og virðist hann eiga enga framtíð hjá félaginu. 31.7.2015 15:15
Flautaði leik í Evrópudeildinni af eftir grjótkast stuðningsmanna Dómari leiksins neyddist til að flauta leikinn af eftir að leikmaður Legia Varsjá fékk stein í hausinn frá albönsku stuðningsmönnunum. 31.7.2015 14:30
Jóhann byrjaður að æfa aftur með Keflavík Þjálfarinn að ná sér af meiðslum og gæti spilað með liðinu seinni hluta Íslandsmótsins. 31.7.2015 13:45
Sigmar Ingi á leið í Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar búið að finna markvörðinn sem það var að leita að. 31.7.2015 13:30
Walcott og Cazorla framlengja við Arsenal Landsliðsmennirnir tveir skrifuðu undir nýja samninga hjá Arsenal í dag en báðir áttu þeir aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. 31.7.2015 13:00
Sacramento Kings ræður konu sem aðstoðarþjálfara Nancy Lieberman staðfesti í gær að hún yrði annar kvenkynsþjálfari NBA-deildarinnar í gær en hún verður George Karl til aðstoðar hjá Sacramento Kings næsta tímabil. 31.7.2015 12:30
Spilaði Evrópuleik í skugga lyfjabanns Fenerbache kvartaði til UEFA vegna þátttöku brasilíska miðjumannsins Fred í Meistaradeildarleik gegn Shakhtar, en ólögleg lyf fundust í sýni hans í Suður-Ameríkukeppninni. 31.7.2015 12:00
Terry: Ég fæ að heyra það alls staðar en allir vilja hafa mig í sínu liði John Terry, fyrirliði Chelsea, notar öskrin úr stúkunni sér til góðs en þau drífa hann áfram. 31.7.2015 11:30
Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31.7.2015 11:00
Moyes: Phil Neville getur orðið þjálfari enska landsliðsins David Moyes hefur mikla trú á manninum sem hann gerði að fyrirliða hjá Everton og tók svo með sér til að þjálfa Manchester United. 31.7.2015 10:00
Nóg af laxi í Korpu Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni. 31.7.2015 10:00
Arftaki Schneiderlin byrjaði á því að meiðast Jordy Clasie meiddist í glæsilegri endurkomu Dýrlinganna í Evrópukeppni í gærkvöldi. 31.7.2015 09:30
Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu BUGL fær stuðning frá DHL í þessu árlega golfmóti sem fram fer um Verslunamannahelgina. 31.7.2015 09:00
Suárez: Enska deildin er sú besta í heimi en Barcelona er besta liðið Úrúgvæski framherjinn vill snúa aftur til Ajax og jafnvel spila í MLS-deildinni í framtíðinni. 31.7.2015 08:30
Hvernig slapp Hafsteinn með gult spjald? | Sjáðu atvikið umtalaða í Vesturbænum Hafsteinn Briem, miðvörður ÍBV, átti að fá beint rautt spjald í bikarleik KR og ÍBV á Alvogen-vellinum í gær þegar hann sparkaði í liggjandi mann. 31.7.2015 08:00
Dzeko búinn að semja við Roma en félögin hafa ekki náð saman Bosníumaðurinn vill komast til Ítalíu en Roma þarf fyrst að ná samkomulagi við Manchester City. 31.7.2015 07:30
Flóttinn úr Digranesinu Bjarki Sigurðsson ætlar ekki að gefast upp sem þjálfari HK þó svo hann sé búinn að missa marga lykilmenn 31.7.2015 07:00
Hin liðin munu líta á okkur sem hvíldardag Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hlakkar til að sjá hvar hann stendur gegn þeim bestu í heiminum. Mótherjar Íslands á EM munu vanmeta strákana okkar og því er um að gera nýta sér það. 31.7.2015 06:00
Frábær endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu Reynsluboltinn Retief Goosen og ungstirnið Ryo Ishikawa leiða eftir fyrsta hring á Quicken Loans mótinu en Tiger Woods sýndi gamalkunna takta. 30.7.2015 23:24
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30.7.2015 23:15
Lamaðist í skiðaslysi fyrir fjórum árum en spilar fótbolta í Pepsi-deildinni í dag Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist eftir skíðaslys í Noregi fyrir fjórum árum en í dag spilar hún með Þrótti í Pepsi-deild kvenna. 30.7.2015 21:58
Ólíkt gengi ensku liðanna Tvö ensk úrvalsdeildarlið voru á ferðinni í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 30.7.2015 21:00
Bjarni: Ekki verið að gera þetta neitt auðveldara fyrir okkur Þjálfari KR var ánægður með spilamennskuna en ósáttur að ekki hafi verið hægt að fresta leik liðsins gegn ÍBV um einn dag í ljósi þess að KR hafi leikið 8 leiki á síðustu 27 dögum. 30.7.2015 20:40
Markmiðið er að einn daginn verði NBA leikur í Afríku Framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar segir að markmiðið sé að undirbúningsleikur og síðar leikur í NBA-deildinni fari fram í Afríku einn daginn. 30.7.2015 20:30
Arna Sif lék allan leikinn í sigri Göteborg Arna Sif Ásgrímsdóttir lék allan leikinn leikinn fyrir Kopparbergs/Göteborg sem vann 1-0 sigur á Linköpings í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 30.7.2015 20:27
Matthías spilaði sinn fyrsta leik fyrir Rosenborg í sigri á Debrecen Matthías Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Rosenborg þegar liðið vann 2-3 sigur á ungverska liðinu Debrecen í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 30.7.2015 19:54