Fleiri fréttir

Sonurinn stal af golfgoðsögn

Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröðinni hafa verið kærð fyrir að stela af honum.

Eigandi Nets neitar að gifta sig

Eigandi Brooklyn Nets lofaði að gifta sig ef lið hans yrði ekki meistari á fimm árum. Hann ætlar ekki að standa við það.

„Eitthvað lyktar illa hjá Liverpool“

Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi spáir því að sömu lið hafni í efstu fjórum sætum deildarinnar og á síðustu leiktíð en ekkert endilega í sömu röð.

Mundi ekki hvaða ár var

Þorvaldur Árnason man ekki eftir því að hafa komið á KR-völlinn á mánudag. Hann dæmdi fyrri hálfleikinn og fékk heilahristing. Hann ætlaði að fara í sturtu í hálfleik. Ekkert verklag er til um hvað skal gera ef dómari fær höfuðhögg.

Nýliðar Norwich bæta við sig

Nýliðar Norwich í ensku úrvalsdeildinni hafa greitt Hull City sjö milljónir punda fyrir kantmanninn Robbie Brady.

Samba á Samsung-vellinum

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti á seinni helmingi tímabilsins en Garðabæjarliðið er búið að fá fjóra leikmenn í félagaskiptaglugganum.

Pepsi-mörkin | 13. þáttur

Þrettándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi.

Stjarnan bætir enn við sig

Íslands- og bikarmeistarar halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir seinni hluta tímabilsins.

Sjá næstu 50 fréttir