Fleiri fréttir

Frábær tími fyrir ísdorg

Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti.

Afar sérstök sigurganga Haukaliðsins

Haukar komust upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Njarðvíkingum, 100-78, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. Þetta var fjórði sigur Haukaliðsins í röð en þetta er nánast einstök sigurganga þegar menn skoða hana aðeins betur.

Sautján frákasta kvöld hjá Kristófer Acox

Kristófer Acox var með flotta tvennu og fór fyrir endurkomu Furman í 53-49 sigri á Western Carolina en Furman-liðið skoraði meðal annars 19 stig í röð í seinni hálfleiknum.

St. Francis vann aftur Íslendingaslaginn um Brooklyn

Gunnar Ólafsson og félagar í St. Francis Brooklyn unnu 75-69 sigur á LIU Brooklyn í framlengingu í bandaríska háskólaboltanum í gær. St. Francis vann þar með báða leiki skólanna í ár.

Sverre tekur alfarið við Akureyrarliðinu næsta vetur

Sverre Andreas Jakobsson, landsliðsmaður í handbolta og spilandi aðstoðarþjálfari Akureyrar handboltafélags í Olís-deild karla, mun að öllu óbreyttu vera aðalþjálfari liðsins á næstu leiktíð.

Frændfélögin á leið í úrslit

Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld og Fréttablaðið fékk sex leikmenn, úr liðinum í Olís-deildinni sem komust ekki í undanúrslitin, til þess að spá fyrir um úrslitin á bikarhelginni.

Massa fljótastur og McLaren í vandræðum

Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag.

KSÍ biður FH afsökunar

Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn.

Sjá næstu 50 fréttir