Fleiri fréttir

Hallbera Guðný með sitt fyrsta mark í Íslendingaslag

Hallbera Guðný Gísladóttir opnaði markareikning sinn fyrir Pitea í 3-1 sigri liðsins á Djurgarden í Íslendingaslag sænska boltans í dag. Landsliðsfyrirliðinn, Katrín Jónsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var á sínum stað í liði Pitea.

Chicago búið að vinna Austurdeildina

Utah og Philadelphia unnu bæði mikilvæga sigra eftir framlengda leiki í nótt. Denver tryggði sig inn í úrslitakeppninni með sigri á Phoenix sem gæti misst af úrslitakeppninni.

Moyes: Það á að setja svindlara í leikbann

David Moyes, stjóra Everton, er mjög illa við svindlara og þess vegna bannað hann leikmönnum sínum að dýfa sér fyrir sex árum síðan. Leikaraskapurinn á Hm 2006 ofbauð Moyes og hann tók því til sinna mála í herbúðum Everton.

Juventus á toppinn með stæl

Juventus náði í kvöld þriggja stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Juve vann þá auðveldan sigur, 4-0, á Roma.

Man. City sendi Úlfana niður

Manchester City er aðeins þrem stigum á eftir Man. Utd eftir sigur, 0-2, á Wolves sem er þar með fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Enn tapar Liverpool

Liverpool tapaði sínum þriðja heimaleik í vetur er Roy Hodgson snéri aftur á Anfield með lið WBA. Lokatölur 0-1. Liverpool er búið að tapa alls tólf leikjum í deildinni í vetur.

Hrikalegt klúður hjá Man. Utd

Manchester United missti niður tveggja marka forskot og varð að sætta sig við jafntefli, 4-4, gegn Everton í hreint ótrúlegum leik í dag. Forskot United á toppi deildarinnar er því sex stig en Man. City getur náð því niður í þrjú stig síðar í dag.

Skoraði mark úr útsparki

Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það.

Skoraði þrennu á 162 sekúndum

Finnska undrabarnið Joel Pohjanpalo, 17 ára, stimplaði sig heldur betur með stæl inn í finnsku úrvalsdeildina í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu.

Ribery kýldi Robben | Orðnir vinir á ný

Franck Ribery og Arjen Robben, leikmenn FC Bayern, tókust á eftir leik Bayern og Real Madrid í vikunni sem endaði með því að Ribery kýldi Robben í andlitið.

Guardiola: Real er búið að vinna titilinn

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var auðmjúkur eftir tapið á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld sem gerði nánast út um vonir Barcelona á því að vinna Spánarmeistaratitilinn.

Busquets: Við megum ekki gefast upp

Þó svo Real Madrid sé komið með sjö stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni og eigi Spánartitilinn næsta vísan þá neitar Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, að játa sig sigraðan.

El Clásico í myndum

Real Madrid vann glæstan sigur á Barcelona á Nou Camp í kvöld og er komið með níu fingur á Spánarmeistaratitilinn eftir leikinn.

Tevez búinn að semja frið við Man. City

Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City segir að það sé ekki lengur neitt vandamál með Carlos Tevez. Hann sé búinn að semja frið við alla og vilji hjálpa liðinu við að verða meistari.

Naumur sigur hjá Löwen í EHF-bikarnum

Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann nauma eins marks sigur, 33-32, á Göppingen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins.

Kiel nældi í ótrúlegt jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeildinni

Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel sýndu ótrúlega þrautseigju í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er þeir snéru töpuðum leik upp í jafntefli. Eftir að hafa lent sjö mörkum undir í síðari hálfleik kom Kiel til baka og tryggði sér jafntefli, 31-31. Þetta var fyrri leikur liðanna og Kiel stendur því ansi vel að vígi fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum.

Dortmund meistari í Þýskalandi

Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu.

Brann tapaði enn og aftur

Birkir Már Sævarsson var í liði Brann en Hannes Þór Halldórsson sat á bekknum er Brann tapaði, 2-1, gegn Haugesund í dag.

Lærisveinar Dags flengdir á Spáni

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin eiga ekki mikla von um að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir stórt tap, 34-23, gegn Ademar Leon á Spáni.

Stella skaut Eyjastúlkur í kaf

Fram er aðeins einum sigurleik frá úrslitarimmunni í N1-deild kvenna eftir öruggan sigur, 18-22, á ÍBV í öðrum leik liðanna í Eyjum.

Jón Arnar tekur við ÍR

Körfuknattleiksdeild ÍR er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið samdi í dag við Jón Arnar Ingvarsson. Jón Arnar skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Wenger: Þetta var furðulegur leikur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefði viljað fá öll þrjú stigin gegn Chelsea í dag enda sagði hann að sitt lið hefði verið betra.

Svívirðingunum rignir yfir Ferdinand

Anton Ferdinand, varnarmaður QPR, segist hafa mátt þola miklar svívirðingar úr stúkunni síðan hann sakaði John Terry, fyrirliði Chelsea, um kynþáttaníð í október.

Vettel fremstur á ráslínu í Barein

Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel gerði það sem hann var orðinn vanur í fyrra og setti Red Bull-bíl sinn á ráspól fyrir kappaksturinn í Barein sem fram fer á morgun.

Kobe snéri aftur en Spurs valtaði yfir Lakers

Gömlu mennirnir hjá San Antonio gefa ekkert eftir og pökkuðu liði LA Lakers saman í annað sinn á fimm dögum í nótt. Það hafði ekkert að segja fyrir Lakers að fá Kobe Bryant aftur.

Mótið í Barein á áætlun þrátt fyrir mikil mótmæli

Mótmælendur krefjast mannréttinda og vilja ekkert með Formúlu 1 hafa. Áhyggjur vaxa um að mótmælendur muni nota kappaksturinn til að koma rödd sinni á framfæri. Ecclestone hefur engar áhyggjur af öryggismálum fyrir mótið.

Rosberg enn fljótastur á lokaæfingunni

Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull.

Sjá næstu 50 fréttir