Fleiri fréttir Ætlar Tottenham að reyna að ná í þrjá Barcelona-stráka? Tottenham gæti verið komið með þrjá unga Barcelona-leikmenn í sitt lið áður en langt um líður en þrír varnarmenn úr unglingaliði Barca hafa verið orðaðir við enska úrvalsdeildarliðið að undanförnu. 9.11.2011 10:15 Tevez stakk af til Argentínu í leyfisleysi Carlos Tevez á von á frekari sektum frá Manchester City eftir að hann stakk af til Argentínu í leyfisleysi. Tevez flaug til Argentínu í gær eftir að hafa ákveðið að sætta sig við sekt upp á tveggja vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik í München. 9.11.2011 09:45 Fórnarlamb Rooney: Ég sendi ekkert bréf til UEFA Miodrag Dzudovic, sá sem Wayne Rooney sparkaði niður í Svartfjallandi og fékk rautt spjald fyrir, segir ekkert vera til í þeim fréttum að hann hafi sent bréf til UEFA þar sem að hann hafi talað máli Rooney. 9.11.2011 09:15 NBA leikmennirnir ætla ekki að samþykkja tilboðið Derek Fisher, forseti leikmannasamtaka NBA-deildarinnar tilkynnti það í gær að leikmennirnir ætli ekki að samþykkja nýjast tilboð eigendanna en NBA-deilan hefur nú staðið yfir í 132 daga. 9.11.2011 09:00 Björgvin Páll: Feginn að losna við aðgerðina Eftir allar meiðslsfréttirnar af Strákunum okkar er landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson loksins farinn að fá góðar fréttir. Björgvin Páll Gústavsson gat nefnilega tekið gleði sína á nýjan leik eftir fund með lækni á mánudaginn. 9.11.2011 08:00 Tómas bíður eftir símtali frá Fram Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika. 9.11.2011 07:30 Fossblæddi úr hendinni eftir varið skot Hlynur Morthens, markvörður Vals í N1-deild karla, varð fyrir ansi óvenjulegum meiðslum í síðasta leik liðsins, gegn Haukum í lok október. Sauma þurfti fjögur spor í aðra höndina eftir að greip á milli löngutangar og baugfingurs rifnaði – og það nokkuð illa. 9.11.2011 07:00 Grosjean fær tækifæri á æfingum með Renault Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni 2011, Romain Grosjean mun aka með Renault liðinu á æfingu á föstudegi í þeim tveimur Formúlu 1 mótum sem eftir eru. Næsta mót er í Abú Dabí um næstu helgi. Grosjean er varaökumaður Renault liðsins, en Bruno Senna og Vitaly Petrov eru aðalökumenn þess. 9.11.2011 06:30 Sunnudagsmessan: Swansea hið velska Barcelona? Nýliðar Swansea hafa vakið athygli fyrir góðan fótbolta það sem af er vetri og í Sunnudagsmessunni var farið yfir helstu styrkleika liðsins. 9.11.2011 06:00 Ætlaði Rosenborg líka að taka þátt í leikritinu um Veigar Pál? Norskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um félagaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga en málið hefur vakið gríðarlega mikla athygli þar í landi og þótt víðar væri leitað. 8.11.2011 21:43 Luciano Moggi fékk meira en fimm ára fangelsisdóm Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdarstjóri Juventus, var í kvöld dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og fjóra mánuði fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita leikja í ítölsku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. 8.11.2011 21:58 Sunnudagsmessan: Given hélt á boltanum í tólf sekúndur Hjörvar Hafliðason sérfræðingur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport velti því fyrir sér afhverju markverðir fá að "kæfa" niður leiki án afskipta dómarans. 8.11.2011 23:30 Þorsteinn ráðinn aðstoðarþjálfari HK Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, var í kvöld ráðinn aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs HK. 8.11.2011 23:26 Sunnudagsmessan: Búið spil hjá Grétari Rafni? Grétar Rafn Steinsson var ekki í liði Bolton í 5-0 sigri liðsins gegn Stoke. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport veltu menn upp þeirri kenningu að Grétar Rafn verði ekki aftur í liði Bolton á þessari leiktíð. 8.11.2011 23:00 Vorm: Liverpool treystir um of á Suarez Michael Vorm, markvöðurinn öflugi hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að Liverpool stóli of mikið á sóknarmanninn Luis Suarez. Vorm hélt hreinu í leik liðanna á Anfield um helgina. 8.11.2011 22:45 Enn lengist meiðslalisti Ajax Siem de Jong og Theo Janssen, leikmenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, verða báðir frá vegna meiðsla næstu vikurnar. 8.11.2011 22:00 Gunnar Steinn skoraði tíu mörk í sigri Drott Gunnar Steinn Jónsson fór mikinn í sænska liðinu Drott í kvöld og skoraði alls tíu mörk þegar að Drott vann sjö marka sigur á Sävehof á útivelli, 28-21. 8.11.2011 21:39 Tevez ætlar ekki að andmæla refsingunni Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Carlos Tevez ætli að sætta sig þá refsingu sem Manchester City veitti honum fyrir að neita að spila með félaginu í leik í Meistaradeildinni fyrr í haust. 8.11.2011 21:33 Füchse Berlin upp fyrir Flensburg - Alexander meiddur? Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar að lið hans, Füchse Berlin, vann góðan sigur á Flensburg á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-30. 8.11.2011 20:49 Sundsvall steinlá á heimavelli - Logi stigahæstur Sundsvall Dragons saknaði greinilega Hlyns Bæringssonar mikið en liðið tapaði stórt án hans þegar það mætti LF Basket á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 91-68. 8.11.2011 19:54 Olsen tekinn við landsliði Færeyja Lars Olsen, sem var mikið orðaður við íslenska landsliðsþjálfarastarfið, hefur ráðið sig til Færeyja þar sem hann mun þjálfa landsliðið og hafa þar að auki yfirumsjón með knattspyrnuþróun í landinu. 8.11.2011 19:39 Pétur hættur með Hauka Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka í Iceland Express-deild karla, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá félaginu. 8.11.2011 19:20 Toure þarf að greiða 137 milljónir í sekt Forráðamenn Manchester City hafa ákveðið að sekta Kolo Toure um sex vikna laun fyrir að falla á lyfjaprófi, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Toure er sagður ekki ætla að andmæla refsingunni. 8.11.2011 19:04 Filippo Inzaghi: Ég get ennþá verið mikilvægur leikmaður fyrir AC Milan Filippo Inzaghi er orðinn 38 ára gamall og hefur nánast ekkert getað spilað með ítalska liðinu AC Milan á þessu ári vegna meiðsla. Inzaghi er samt sannfærður um að hann geti hjálpað Ac Milan liðinu á þessari leiktíð. 8.11.2011 19:00 Sunderland sektaði Bramble Sunderland hefur sektað varnarmanninn Titus Bramble fyrir sverta nafn félagsins eins og það var orðað í yfirlýsingu. 8.11.2011 18:57 Alcaraz fékk þriggja leikja bann fyrir að hrækja á andstæðing Antolin Alcaraz, varnarmaður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wigan, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að hrækja á Richard Stearman, leikmann Wolves. 8.11.2011 18:46 Karfan.is valdi Marvin bestan í fimmtu umferðinni Stjörnumaðurinn Marvin Valdimarsson var valinn Gatorade-leikmaður fimmtu umferðar í Iceland Express deild karla en eftir hverja umferð verðlaunar körfuboltavefsíðan karfan.is leikmann fyrir bestu frammistöðuna. 8.11.2011 18:15 Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu. 8.11.2011 17:30 Liðsfélagi Guðlaugs Victors handtekinn fyrir líkamsárás Skoska félagið Hibernian er mikið í fréttum þessa dagana. Fyrst rak félagið þjálfarann Colin Calderwood og nú síðast var markvörðurinn Graham Stack handtekinn fyrir að ráðast á mann á næturklúbbi í London. 8.11.2011 16:45 Solbakken vill fá Björn Bergmann við hlið Podolski hjá Köln Björn Bergmann Sigurðarson gæti verið á leiðinni í þýska fótboltann ef marka má fréttir á þýska vefmiðlinum Express.de. Stale Solbakken, norski þjálfari Kölnarliðsins, hefur mikinn áhuga á íslenska 21 árs landsliðsmanninum sem hefur gert það gott í sumar. 8.11.2011 16:00 David Stern: Það er frábært tilboð á borðinu David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, setti leikmönnum um helgina afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna en þeir fá aðeins frest til morgundagsins til að samþykkja nýjasta tilboðið. Leikmannsamtökin tóku strax illa í tilboðið og það fór ekki síst illa í þá að vera settir upp að vegg. 8.11.2011 15:30 Tiger segir gamla kylfusveininn sinn ekki vera kynþáttahatara Tiger Woods viðurkennir að ljót orð gamla kylfusveins hans, Steve Williams, hafi sært hann en að hann sé samt tilbúinn að bæði fyrirgefa og verja orðspor Williams. 8.11.2011 14:45 Jack Wilshere lofar því að klára ferilinn hjá Arsenal Jack Wilshere hefur ekkert spilað með Arsenal á þessu tímabili en þessi 19 ára miðjumaður sló í gegn á síðustu leiktíð en er enn að ná sér eftir erfið ökklameiðsli. Wilshere segist ekki geta hugsað sér að spila fyrir annað félag en Arsenal. 8.11.2011 14:15 Fyrirliði bandaríska 17 ára liðsins til Liverpool Marc Pelosi hefur gert samning við Liverpool en hann kemur frá De Anza Force liðinu í Kaliforníu. Liverpool tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í dag. 8.11.2011 13:30 Aguero: Tevez-málið er skömm fyrir alla Sergio Aguero segist vera mjög leiður yfir því að liðsfélagi hans og landi, Carlos Tevez, geti ekki náð sáttum við stjórann Roberto Mancini. Tevez neitaði að hlýða Mancini í Meistaradeildarleik á móti Bayern München í lok september og engin lausn er enn fundin í málinu. 8.11.2011 13:00 Tomasz Kuszczak: Ég er orðinn þræll Manchester United Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak sem fær ekki mörg tækifæri hjá Manchester United þessa dagana og hann hefur nú kvartað opinberlega undan meðferð sinni hjá félaginu. Kuszczak vill fara frá United og var mjög óhress með að Manchester United kom í veg fyrir að hann færi á láni til Leeds. 8.11.2011 12:30 Eins árs keppnisbann hjá íslenskum kylfingi Aganefnd Golfsambands Íslands hefur úrskurðað íslenskan kylfing í eins árs keppnisbann en hann var staðinn að því að breyta skori sínu á skorkorti eftir að því hafði verið skilað inn eftir keppni. Fréttavefurinn Kylfingur.is greinir frá. 8.11.2011 12:00 Button: Yas Marina brautin tilkomumikil Jenson Button hjá McLaren varð í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel á Red Bull í síðustu Formúlu 1 keppni, sem var í Indlandi á nýrri braut og Button keppir í Abú Dabí um næstu helgi. Button er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en Vettel er þegar orðinn heimsmeistari ökumanna. 8.11.2011 11:30 AG tapaði 1000 milljónum kr. - þungur rekstur hjá Íslendingaliðinu Rekstur danska handboltaliðsins AG frá Kaupmannahöfn virðist vera afar þungur samkvæmt frétt á vef danska ríkisútvarpsins í dag. Á síðasta rekstrarári nam tap félagsins um 1 milljarði ísl. kr. Stór hluti íslenska landsliðsins leikur með AG, Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Atlason, Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Guðmundsson er samningsbundinn félaginu. 8.11.2011 10:45 Chelsea ætlar að selja nafnið á Stamford Bridge Chelsea hefur ákveðið að ná sér í aukatekjur með því að selja nafnið á Stamford Bridge leikvanginum sínum og mun félagið tilkynna um nýjan styrktaraðila og nýtt nafn á vellinum á nýja árinu. 8.11.2011 10:15 Engin rjúpnaveiði næstu helgi Eins og flestir veiðimenn eiga að vita þá er rjúpnaveiði bönnuð næstu helgi samkvæmt úrskurði Umhverfisráðherra en veiðin heldur áfram næstu tvær helgar þar á eftir áður en tímabilinu þetta árið lýkur. 8.11.2011 10:08 Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði lauk í Víðidalsá þann 24 september og var lokatala úr ánni 747 laxar á land. Oft hafa sést hærri tölur úr þessari rómuðu stóralaxaá en hlutfall stórlaxa var sem fyrr afar hátt. 8.11.2011 09:59 Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti. 8.11.2011 09:57 Sagan endurtekur sig Árið 1999 skrifaði Hilmar Hansson þáverandi formaður Landssambands Stangaveiðifélaga grein í Morgunblaðið um glórulaust laxeldi hérlendis. Greinina mætti nú birta aftur - og það óbreytta. Hana má í það minnsta lesa hér að neðan, og gæti hún allt eins verið rituð nú í morgun: 8.11.2011 09:52 Luis Suárez: Ég kallaði Evra bara það sem liðsfélagarnir kalla hann Liverpool-maðurinn Luis Suárez tjáði sig um ásakanirnar á hendur honum við komuna til Úrúgvæ þar sem hann er að fara að spila með landsliðinu. Manchester United maðurinn Patrice Evra sakaði Suárez um kynþáttafordóma gagnvart sér í leik Liverpool og Manchester United 15.október síðastliðinn. 8.11.2011 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ætlar Tottenham að reyna að ná í þrjá Barcelona-stráka? Tottenham gæti verið komið með þrjá unga Barcelona-leikmenn í sitt lið áður en langt um líður en þrír varnarmenn úr unglingaliði Barca hafa verið orðaðir við enska úrvalsdeildarliðið að undanförnu. 9.11.2011 10:15
Tevez stakk af til Argentínu í leyfisleysi Carlos Tevez á von á frekari sektum frá Manchester City eftir að hann stakk af til Argentínu í leyfisleysi. Tevez flaug til Argentínu í gær eftir að hafa ákveðið að sætta sig við sekt upp á tveggja vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik í München. 9.11.2011 09:45
Fórnarlamb Rooney: Ég sendi ekkert bréf til UEFA Miodrag Dzudovic, sá sem Wayne Rooney sparkaði niður í Svartfjallandi og fékk rautt spjald fyrir, segir ekkert vera til í þeim fréttum að hann hafi sent bréf til UEFA þar sem að hann hafi talað máli Rooney. 9.11.2011 09:15
NBA leikmennirnir ætla ekki að samþykkja tilboðið Derek Fisher, forseti leikmannasamtaka NBA-deildarinnar tilkynnti það í gær að leikmennirnir ætli ekki að samþykkja nýjast tilboð eigendanna en NBA-deilan hefur nú staðið yfir í 132 daga. 9.11.2011 09:00
Björgvin Páll: Feginn að losna við aðgerðina Eftir allar meiðslsfréttirnar af Strákunum okkar er landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson loksins farinn að fá góðar fréttir. Björgvin Páll Gústavsson gat nefnilega tekið gleði sína á nýjan leik eftir fund með lækni á mánudaginn. 9.11.2011 08:00
Tómas bíður eftir símtali frá Fram Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika. 9.11.2011 07:30
Fossblæddi úr hendinni eftir varið skot Hlynur Morthens, markvörður Vals í N1-deild karla, varð fyrir ansi óvenjulegum meiðslum í síðasta leik liðsins, gegn Haukum í lok október. Sauma þurfti fjögur spor í aðra höndina eftir að greip á milli löngutangar og baugfingurs rifnaði – og það nokkuð illa. 9.11.2011 07:00
Grosjean fær tækifæri á æfingum með Renault Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni 2011, Romain Grosjean mun aka með Renault liðinu á æfingu á föstudegi í þeim tveimur Formúlu 1 mótum sem eftir eru. Næsta mót er í Abú Dabí um næstu helgi. Grosjean er varaökumaður Renault liðsins, en Bruno Senna og Vitaly Petrov eru aðalökumenn þess. 9.11.2011 06:30
Sunnudagsmessan: Swansea hið velska Barcelona? Nýliðar Swansea hafa vakið athygli fyrir góðan fótbolta það sem af er vetri og í Sunnudagsmessunni var farið yfir helstu styrkleika liðsins. 9.11.2011 06:00
Ætlaði Rosenborg líka að taka þátt í leikritinu um Veigar Pál? Norskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um félagaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga en málið hefur vakið gríðarlega mikla athygli þar í landi og þótt víðar væri leitað. 8.11.2011 21:43
Luciano Moggi fékk meira en fimm ára fangelsisdóm Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdarstjóri Juventus, var í kvöld dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og fjóra mánuði fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita leikja í ítölsku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. 8.11.2011 21:58
Sunnudagsmessan: Given hélt á boltanum í tólf sekúndur Hjörvar Hafliðason sérfræðingur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport velti því fyrir sér afhverju markverðir fá að "kæfa" niður leiki án afskipta dómarans. 8.11.2011 23:30
Þorsteinn ráðinn aðstoðarþjálfari HK Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, var í kvöld ráðinn aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs HK. 8.11.2011 23:26
Sunnudagsmessan: Búið spil hjá Grétari Rafni? Grétar Rafn Steinsson var ekki í liði Bolton í 5-0 sigri liðsins gegn Stoke. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport veltu menn upp þeirri kenningu að Grétar Rafn verði ekki aftur í liði Bolton á þessari leiktíð. 8.11.2011 23:00
Vorm: Liverpool treystir um of á Suarez Michael Vorm, markvöðurinn öflugi hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að Liverpool stóli of mikið á sóknarmanninn Luis Suarez. Vorm hélt hreinu í leik liðanna á Anfield um helgina. 8.11.2011 22:45
Enn lengist meiðslalisti Ajax Siem de Jong og Theo Janssen, leikmenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, verða báðir frá vegna meiðsla næstu vikurnar. 8.11.2011 22:00
Gunnar Steinn skoraði tíu mörk í sigri Drott Gunnar Steinn Jónsson fór mikinn í sænska liðinu Drott í kvöld og skoraði alls tíu mörk þegar að Drott vann sjö marka sigur á Sävehof á útivelli, 28-21. 8.11.2011 21:39
Tevez ætlar ekki að andmæla refsingunni Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Carlos Tevez ætli að sætta sig þá refsingu sem Manchester City veitti honum fyrir að neita að spila með félaginu í leik í Meistaradeildinni fyrr í haust. 8.11.2011 21:33
Füchse Berlin upp fyrir Flensburg - Alexander meiddur? Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar að lið hans, Füchse Berlin, vann góðan sigur á Flensburg á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-30. 8.11.2011 20:49
Sundsvall steinlá á heimavelli - Logi stigahæstur Sundsvall Dragons saknaði greinilega Hlyns Bæringssonar mikið en liðið tapaði stórt án hans þegar það mætti LF Basket á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 91-68. 8.11.2011 19:54
Olsen tekinn við landsliði Færeyja Lars Olsen, sem var mikið orðaður við íslenska landsliðsþjálfarastarfið, hefur ráðið sig til Færeyja þar sem hann mun þjálfa landsliðið og hafa þar að auki yfirumsjón með knattspyrnuþróun í landinu. 8.11.2011 19:39
Pétur hættur með Hauka Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka í Iceland Express-deild karla, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá félaginu. 8.11.2011 19:20
Toure þarf að greiða 137 milljónir í sekt Forráðamenn Manchester City hafa ákveðið að sekta Kolo Toure um sex vikna laun fyrir að falla á lyfjaprófi, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Toure er sagður ekki ætla að andmæla refsingunni. 8.11.2011 19:04
Filippo Inzaghi: Ég get ennþá verið mikilvægur leikmaður fyrir AC Milan Filippo Inzaghi er orðinn 38 ára gamall og hefur nánast ekkert getað spilað með ítalska liðinu AC Milan á þessu ári vegna meiðsla. Inzaghi er samt sannfærður um að hann geti hjálpað Ac Milan liðinu á þessari leiktíð. 8.11.2011 19:00
Sunderland sektaði Bramble Sunderland hefur sektað varnarmanninn Titus Bramble fyrir sverta nafn félagsins eins og það var orðað í yfirlýsingu. 8.11.2011 18:57
Alcaraz fékk þriggja leikja bann fyrir að hrækja á andstæðing Antolin Alcaraz, varnarmaður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wigan, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að hrækja á Richard Stearman, leikmann Wolves. 8.11.2011 18:46
Karfan.is valdi Marvin bestan í fimmtu umferðinni Stjörnumaðurinn Marvin Valdimarsson var valinn Gatorade-leikmaður fimmtu umferðar í Iceland Express deild karla en eftir hverja umferð verðlaunar körfuboltavefsíðan karfan.is leikmann fyrir bestu frammistöðuna. 8.11.2011 18:15
Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu. 8.11.2011 17:30
Liðsfélagi Guðlaugs Victors handtekinn fyrir líkamsárás Skoska félagið Hibernian er mikið í fréttum þessa dagana. Fyrst rak félagið þjálfarann Colin Calderwood og nú síðast var markvörðurinn Graham Stack handtekinn fyrir að ráðast á mann á næturklúbbi í London. 8.11.2011 16:45
Solbakken vill fá Björn Bergmann við hlið Podolski hjá Köln Björn Bergmann Sigurðarson gæti verið á leiðinni í þýska fótboltann ef marka má fréttir á þýska vefmiðlinum Express.de. Stale Solbakken, norski þjálfari Kölnarliðsins, hefur mikinn áhuga á íslenska 21 árs landsliðsmanninum sem hefur gert það gott í sumar. 8.11.2011 16:00
David Stern: Það er frábært tilboð á borðinu David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, setti leikmönnum um helgina afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna en þeir fá aðeins frest til morgundagsins til að samþykkja nýjasta tilboðið. Leikmannsamtökin tóku strax illa í tilboðið og það fór ekki síst illa í þá að vera settir upp að vegg. 8.11.2011 15:30
Tiger segir gamla kylfusveininn sinn ekki vera kynþáttahatara Tiger Woods viðurkennir að ljót orð gamla kylfusveins hans, Steve Williams, hafi sært hann en að hann sé samt tilbúinn að bæði fyrirgefa og verja orðspor Williams. 8.11.2011 14:45
Jack Wilshere lofar því að klára ferilinn hjá Arsenal Jack Wilshere hefur ekkert spilað með Arsenal á þessu tímabili en þessi 19 ára miðjumaður sló í gegn á síðustu leiktíð en er enn að ná sér eftir erfið ökklameiðsli. Wilshere segist ekki geta hugsað sér að spila fyrir annað félag en Arsenal. 8.11.2011 14:15
Fyrirliði bandaríska 17 ára liðsins til Liverpool Marc Pelosi hefur gert samning við Liverpool en hann kemur frá De Anza Force liðinu í Kaliforníu. Liverpool tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í dag. 8.11.2011 13:30
Aguero: Tevez-málið er skömm fyrir alla Sergio Aguero segist vera mjög leiður yfir því að liðsfélagi hans og landi, Carlos Tevez, geti ekki náð sáttum við stjórann Roberto Mancini. Tevez neitaði að hlýða Mancini í Meistaradeildarleik á móti Bayern München í lok september og engin lausn er enn fundin í málinu. 8.11.2011 13:00
Tomasz Kuszczak: Ég er orðinn þræll Manchester United Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak sem fær ekki mörg tækifæri hjá Manchester United þessa dagana og hann hefur nú kvartað opinberlega undan meðferð sinni hjá félaginu. Kuszczak vill fara frá United og var mjög óhress með að Manchester United kom í veg fyrir að hann færi á láni til Leeds. 8.11.2011 12:30
Eins árs keppnisbann hjá íslenskum kylfingi Aganefnd Golfsambands Íslands hefur úrskurðað íslenskan kylfing í eins árs keppnisbann en hann var staðinn að því að breyta skori sínu á skorkorti eftir að því hafði verið skilað inn eftir keppni. Fréttavefurinn Kylfingur.is greinir frá. 8.11.2011 12:00
Button: Yas Marina brautin tilkomumikil Jenson Button hjá McLaren varð í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel á Red Bull í síðustu Formúlu 1 keppni, sem var í Indlandi á nýrri braut og Button keppir í Abú Dabí um næstu helgi. Button er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en Vettel er þegar orðinn heimsmeistari ökumanna. 8.11.2011 11:30
AG tapaði 1000 milljónum kr. - þungur rekstur hjá Íslendingaliðinu Rekstur danska handboltaliðsins AG frá Kaupmannahöfn virðist vera afar þungur samkvæmt frétt á vef danska ríkisútvarpsins í dag. Á síðasta rekstrarári nam tap félagsins um 1 milljarði ísl. kr. Stór hluti íslenska landsliðsins leikur með AG, Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Atlason, Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Guðmundsson er samningsbundinn félaginu. 8.11.2011 10:45
Chelsea ætlar að selja nafnið á Stamford Bridge Chelsea hefur ákveðið að ná sér í aukatekjur með því að selja nafnið á Stamford Bridge leikvanginum sínum og mun félagið tilkynna um nýjan styrktaraðila og nýtt nafn á vellinum á nýja árinu. 8.11.2011 10:15
Engin rjúpnaveiði næstu helgi Eins og flestir veiðimenn eiga að vita þá er rjúpnaveiði bönnuð næstu helgi samkvæmt úrskurði Umhverfisráðherra en veiðin heldur áfram næstu tvær helgar þar á eftir áður en tímabilinu þetta árið lýkur. 8.11.2011 10:08
Víðidalsá - Uppgjör 2011 Veiði lauk í Víðidalsá þann 24 september og var lokatala úr ánni 747 laxar á land. Oft hafa sést hærri tölur úr þessari rómuðu stóralaxaá en hlutfall stórlaxa var sem fyrr afar hátt. 8.11.2011 09:59
Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti. 8.11.2011 09:57
Sagan endurtekur sig Árið 1999 skrifaði Hilmar Hansson þáverandi formaður Landssambands Stangaveiðifélaga grein í Morgunblaðið um glórulaust laxeldi hérlendis. Greinina mætti nú birta aftur - og það óbreytta. Hana má í það minnsta lesa hér að neðan, og gæti hún allt eins verið rituð nú í morgun: 8.11.2011 09:52
Luis Suárez: Ég kallaði Evra bara það sem liðsfélagarnir kalla hann Liverpool-maðurinn Luis Suárez tjáði sig um ásakanirnar á hendur honum við komuna til Úrúgvæ þar sem hann er að fara að spila með landsliðinu. Manchester United maðurinn Patrice Evra sakaði Suárez um kynþáttafordóma gagnvart sér í leik Liverpool og Manchester United 15.október síðastliðinn. 8.11.2011 09:15