Fleiri fréttir

Þjóðverjar og Serbar mega ekki æfa á keppnisvellinum

"Vetrarveðrið" í Suður-Afríku er að hafa mikinn áhrif á undirbúning Þjóðverja og Serba fyrir leik þeirra í Port Elizabeth á föstudaginn. Það hefur rignt svo mikið undanfarna tvo daga að völlurinn myndi ekki þola þessar æfingar.

Diego Forlan með tvö mörk í 3-0 sigri Úrúgvæ á heimamönnum

Úrúgvæ vann 3-0 sigur á heimamönnum í Suður-Afríku í fyrsta leiknum í annarri umferð riðlakeppninnar á HM í Suður-Afríku í kvöld en tapið þýðir að gestgjafarnir eru komnir í mjög slæm mál í riðlinum. Diego Forlan skoraði tvö mörk fyrir Úrúgvæ í leiknum, eitt í hvorum hálfleik.

Peter Crouch elskar Vuvuzela-(ó)hljóðin

Peter Crouch er örugglega á annarri skoðun en flestir þegar kemur að Vuvuzela-lúðrunum því hinn stóri og stæðilegi framherji enska landsliðsins er mjög hrifinn af stemmingunni sem skapast á vellinum með lúðrunum.

Yaya Toure færist nær City

Yaya Toure er við það að semja við Manchester City. Gengið verður frá kaupunum á honum frá Barcelona eftir að hann kemur heim af HM.

Diego Maradona: Pele á heima á safni

Diego Maradona, þjálfari Argentínu svaraði Pele fullum hálsi á blaðamannafundi í dag. Pele hafði látið það frá sér á dögunum að eina ástæðan fyrir því að Maradona hafi tekið að sér að þjálfa argentínska landsliðið væri að hann hefði vantað peninginn.

Enginn hefur tapað fyrsta leik og orðið heimsmeistari

Evrópumeistarar Spánverja þurfa að endurskrifa söguna ætli þeir sér að vinna heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku. Þetta var ljóst eftir að spænska liðið tapaði 0-1 í fyrsta leiknum sínum sem var á móti Svisslendingum í dag.

Casillas segir engin lítil lið vera á HM

Spænski markmaðurinn Iker Casillas segir að Evrópumeistararnir vanmeti engan á HM. Fyrsti leikur Spánar á HM hefst klukkan 14 þegar það mætir Sviss.

Gareth Barry byrjar gegn Alsír

Gareth Barry verður í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Alsír á föstudaginn. Þetta hefur Fabio Capello staðfest.

FIFA ánægt með mætinguna á HM

"Við erum nokkuð ánægðir til þessa," segja forsvarsmenn FIFA um mætingu á leiki í Suður-Afríku. Hún hefur verið æði misjöfn, eins og gengur og gerist.

Alonso: Erum með í titilbaráttunni

Spánverjinn Fernando Alonso telur að Ferrari sé enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn í Formúlu 1, jafnvel þó hann hafi aðeins unnið einn sigur á keppnistímabilinu. Hann vann fyrsta mót ársins.

Ronaldo kvartar - Orðsporið fer með hann

Cristiano Ronaldo kvartar og kveinar í fjölmiðlum í dag yfir meðferðinni sem hann hlaut í leiknum gegn Fílabeinsströndinni. Kappanum fannst hann ekki fá næga vernd hjá dómurunum.

Torres á bekknum hjá Spáni í dag

Allar líkur eru á því að Fernando Torres verði að verma varamannabekk Spánverja í Suður-Afríku. Evrópumeistararnir hefja leik í dag, gegn Sviss klukkan 14.00.

Markaveisla meistara Vals - myndasyrpa

Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennafótboltanum sýndu mátt sinn á Vodfone-vellinum í gær þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Aftureldingu í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna.

Ásgrímur Helgi: Þetta er bara slys

„Nákvæmlega ekki neitt hægt að segja eftir svona leik. Við vorum hreinlega bara ekki með hér í kvöld," sagði Ásgrímur Helgi Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir að hans lið steinlá 10-0 fyrir Val í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna.

Boston Celtics getur unnið átjánda NBA-meistaratitilinn í nótt

Boston Celtics getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í annað skipti á þremur árum og í 18. skipti frá upphafi þegar liðið sækir Los Angeles Lakers heim í sjötta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta en leikurinn fer fram í nótt.

Úrslit kvöldsins í Pepsi-deild kvenna

Eftir tvö jafntefli í röð sýndu Valskonur mátt sinn í 10-0 risasigri á Aftureldingu á Vodafone-vellinum í kvöld. Blikastúlkur komust aftur upp í annað sætið eftir 3-1 sigur á botnliði FH.

Brasilíumenn í vandræðum með Norður-Kóreu en unnu 2-1

Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Norður-Kóreumenn komu mörgum á óvart með góðri frammistöðu og það er ljóst á leiknum í kvöld að Norður-Kórea er sýnd veiði en ekki gefin í dauðariðlinum.

Andres Iniesta getur spilað með Spánverjum á morgun

Spánverjar eiga að geta teflt fram sínu besta liði í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku á morgun en Evrópumeistararnir mæta þá Svisslendingum. Andres Iniesta er orðinn góður af meiðslunum og því tilbúinn í leikinn.

Stefnir í nýtt met í markaleysi á HM

Það hafa aðeins verið skoruð 20 mörk í fyrstu 13 leikjunum á HM í Suður-Afríku eftir markalaust jafntefli Fílabeinsstrandarinnar og Portúgal í dag. Þetta gerir aðeins 1,54 mörk að meðaltali í leik sem er langt undir metinu í markaleysi sem er síðan á HM á Ítalíu 1990.

Mesut Özil minnir Franz Beckenbauer á Lionel Messi

Franz Beckenbauer er ávallt áberandi í þýskum fjölmiðlum þegar stórmót eru í gangi enda búinn að vinna heimsmeistraratitilinn bæði sem leikmaður og þjálfari. Keisarinn sparar ekki rósið til sinna manna eftir 4-0 stórsigur á Ástralíu í fyrsta leik.

Markalaust hjá Portúgal og Fílabeinsströndinni

Portúgal og Fílabeinsströndin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leiknum í "dauðariðlinum" og í enn einum leiknum sem veldur miklum vonbrigðum á HM í Suður-Afríku. Þetta var einn af leikjunum sem áttu að kveikja í keppninni en uppskeran var bragðdaufur leikur með fáum marktækifærum.

Buffon nær næsta leik Ítala

Gianluigi Buffon ætlar að spila næsta leik Ítala þrátt fyrir að fara af velli í leiknum gegn Paragvæ í gær í hálfleik. Buffon er meiddur í baki.

Hamilton: Verð að halda haus

Lewis Hamilton hjá McLaren er vafalaust ánægður með þá stöðu að vera kominn í efsta sæti stigamóts ökmanna í Formúlu 1. Hann hefur ekki áhyggjur af sóknartilburðum Red Bull í framtíðinni, þar sem hann telur McLaren vera komið í toppmál hvað bíl og búnað varðar.

Sjá næstu 50 fréttir