Fleiri fréttir Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. 6.3.2010 11:30 NBA: Bobcats lagði Lakers Charlotte Bobcats gerði sér lítið fyrir í nótt og skellti NBA-meisturum Los Angeles Lakers. Stephen Jackson skoraði 21 stig fyrir kettina í 98-83 sigri liðsins. 6.3.2010 11:04 Umfjöllun: Njarðvíkingar í annað sætið eftir baráttusigur Teitur Örlygsson þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum í Ljónagryfjunni sem þjálfari Stjörnunnar eftir 72-67 tap fyrir Njarðvík í miklum baráttuleik í gær. Njarðvík fór upp í annað sætið með sigrinum. 6.3.2010 06:00 Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. 5.3.2010 23:45 Mörk eru eins og tómatsósa Gonzalo Higuain segist hafa fengið góð ráð frá markahróknum Ruud van Nistelrooy þegar hann mætti á Bernabeu. Nistelrooy sagði honum að mörk væru eins og tómatsósa. 5.3.2010 23:00 Nick Bradford: Ég elska að spila þessa stöðu Nick Bradford átti fínan leik í stöðu leikstjórnanda þegar Njarðvík vann 72-67 sigur á Stjörnunni í miklum baráttuleik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Nick var með 19 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 4 stolna bolta í leiknum. 5.3.2010 22:00 Teitur Örlygsson: Neistinn kemur á hárréttum tíma Teitur Örlygsson náði ekki að stýra sínum strákum í Stjörnunni til sigurs á móti hans gömlu félögum í Njarðvík í kvöld en hann var ánægður með baráttuanda og varnarleik sinna manna í naumu 67-72 tapi. 5.3.2010 21:56 Njarðvík lagði Stjörnuna - ÍR vann FSu Njarðvík sigraði Stjörnuna 72-67 í stórleik kvöldsins í Iceland Express-deildinni. Garðbæingar hleyptu mikilli spennu í leikinn undir lokin með góðri rispu þegar Njarðvíkingar virtust hafa stungið af. 5.3.2010 21:16 Keflavíkurkonur unnu Snæfell í fyrsta leik Keflavík vann Snæfell í fyrstu viðureign liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar í kvennakörfunni. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit. 5.3.2010 20:39 City fylgist með málum Behrami Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar. 5.3.2010 20:30 Ranieri vill fá Gallas til Rómar Roma hefur áhuga á franska miðverðinum William Gallas hjá Arsenal. Samningur leikmannsins við enska félagið rennur út í sumar. 5.3.2010 19:45 Ná heimamenn stigi á HM í sumar? Mikil eftirvænting ríkir í Suður-Afríku fyrir HM sem fram fer í landinu í sumar. Heimamenn eru þó alls ekki bjartsýnir fyrir gengi síns liðs og skyldi engan undra. 5.3.2010 19:00 Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku. 5.3.2010 18:15 Hargreaves spilar í næstu viku Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné. 5.3.2010 17:30 Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. 5.3.2010 16:25 Ferguson ekki ánægður með Capello Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum. 5.3.2010 15:30 Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu. 5.3.2010 15:00 Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi Það kemur ekki á óvart að Alfreð Gíslason hefur verið útnefndur þjálfari ársins í Þýskalandi fyrir árið 2009. Frá þessu er greint á vefsíðu Kiel. 5.3.2010 14:30 Benitez: Verðum að sanna að við séum nógu góðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að sitt lið megi ekki við því að misstíga sig á lokasprettinum í ensku deildinni ef liðið ætli sér að ná hinu mikilvæga fjórða sæti. 5.3.2010 14:00 Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb. 5.3.2010 13:30 Huntelaar vill vera áfram hjá Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar er hættur að hugsa um að komast burt frá AC Milan og ætlar þess í stað að festa sig í sessi hjá félaginu. 5.3.2010 13:00 Ian Wright brjálaður út í forráðamenn Man. City Gamli markaskorarinn Ian Wright, sem er fósturfaðir Shaun Wright-Phillips, er allt annað en sáttur við hegðun forráðamanna Man. City í garð fóstursonarins. 5.3.2010 12:30 Schumacher: Eins og krakki að bíða jólanna Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. 5.3.2010 12:05 Terry segist hafa fundið formið aftur John Terry hefur ekki bara átt erfitt utan vallar því spilamennska hans hefur einnig verið léleg síðan upp komst um framhjáhald hans. 5.3.2010 11:45 Shawcross og Pulis hafa verið í sambandi við Ramsey Tony Pulis, stjóri Stoke, og Ryan Shawcross, leikmaður félagsins, hafa báðir verið í sambandi við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, eftir að Ramsey fótbrotnaði illa í leik Stoke og Arsenal. 5.3.2010 11:15 HM-draumur Owen endanlega dáinn Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar. 5.3.2010 10:30 Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag. 5.3.2010 10:00 Reyndu að fá Terry til biðja Bridge afsökunar - Myndband Tveir hressir gaurar á Englandi reyndu að fá John Terry til þess að biðja Wayne Bridge afsökunar á afar lúmskan hátt. 5.3.2010 09:30 NBA: Wade hafði betur gegn Kobe Dwayne Wade fór mikinn fyrir Miami og skoraði 27 stig þegar liðið lagði meistara LA Lakers í framlengdum leik í nótt. 5.3.2010 09:00 Stórleikur í Njarðvík í kvöld Tveir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld og hefjast þeir báðir kl. 19:15. Í Njarðvík verður boðið upp á stórleik þegar heimamenn taka á móti Stjörnunni. 5.3.2010 16:00 Sir Alex Ferguson: Ekki gleyma Arsenal í titilbaráttunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það vera alltof snemmt að afskrifa lið Arsenal í baráttunni um enska meistaratitilinn. Margir töldu Arsenal missa af möguleika sínum þegar liðið tapaði leikjum sínum á móti United og Chelsea en skoski stjórinn er ekki á sama máli enda hefur Arsenal minnkað forskot Cherlsea og United á síðustu vikum. 4.3.2010 23:45 Lars Lagerback: Nígería getur komist í undanúrslitin Svíinn Lars Lagerback, sem fyrir skömmu tók við landsliði Nígeríu, er bjartsýnn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku eftir 5-2 sigur á Kóngó í vináttulandsleik í gær. 4.3.2010 23:15 Rúnar Sigtryggsson: Við lögðum þetta upp sem úrslitaleik Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar brosti út að eyrum þegar hann rak á eftir strákunum sínum eftir sigurinn á HK í kvöld og sagði þeim að drífa sig í stutta sturtu ef þær ætluðu að ná fluginu til baka. 4.3.2010 22:53 Elvar Friðriksson: Þetta var hrikalega leiðinlegt og grimmilegt „Við mættum hérna með okkar lið og ætluðum bara að svara fyrir þessa vitleysu sem fram fór í höllinni um síðustu helgi. En svona getur þetta verið, það vantaði ekki dramatíkina í þetta," sagði Elvar Friðriksson, leikmaður Vals, eftir grátlegt tap gegn Haukum í kvöld, 25-24, þar sem Haukamenn stálu sigrinum í lokin. 4.3.2010 22:45 Björgvin: Við ætlum okkur að reyna vera liðið sem hampar þessum bikar „Þetta var alvöru baráttuleikur. Þetta Valslið er mjög gott og það þýðir ekkert að gefa eftir á móti þeim," sagði Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta Haukamanna, eftir dramatískan sigur, 25-24, gegn Valsmönnum í kvöld. 4.3.2010 22:39 Guðjón: Dapur varnarleikur framan af „Fyrst og fremst er ég ósáttur við mitt lið. Við vorum lengi af stað," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, eftir tapleik hans manna í Grindavík í kvöld. 4.3.2010 21:24 Friðrik: Liðsvörnin vann leikinn Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var að vonum hæstánægður með sigur liðsins í grannaslagnum gegn Keflavík í kvöld. 4.3.2010 21:19 Umfjöllun: Dramatík á Ásvöllum - Sigurbergur hetja Hauka Í kvöld tóku Haukar á móti Val í N1-deild karla í handbolta. Það voru Haukamenn sem fögnuðu vel og innilega eftir að hafa skorað sigurmarkið úr vítakasti í blálokin. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn mörðu sigur, 25-24. 4.3.2010 21:13 Framarar unnu óvæntan sigur á FH-ingum Botnlið Fram vann óvæntan 31-30 sigur á FH í N1 deild karla í handbolta í kvöld og Safarmýrarpiltar eru langt frá því að vera búnir að gefast upp í barátunni um halda sæti sínu í deildini. 4.3.2010 21:08 Brynjar áfram í stuði og KR með fjögurra stiga forskot á toppnum Brynjar Þór Björnsson var áfram í stuði þegar KR-ingar unnu 24 stiga sigur á Blikum í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar með þessum sigri þar sem Keflavík tapaði í Grindavík. 4.3.2010 21:07 Hamarsmenn skrefi nær úrslitakeppninni eftir sigur á Fjölni Hamarsmenn komust skrefi nær úrslitakeppninni eftir fimm stiga sigur á Fjölnismönnum, 89-84, í Hvergerði í kvöld. Fjölnismenn höfðu verið á miklu flugi í síðustu leikjum og voru komnir upp fyrir Hamar eftir þrjá sigra í síðustu fimm leikjum. 4.3.2010 20:59 Gunnar Magnússon: Þeir voru miklu hungraðri og miklu betri en við Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var allt annað en sáttur með sína menn eftrir 30-34 tap fyrir Akureyri á heimavelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. 4.3.2010 20:50 Umfjöllun: Grindavík lagði Keflavík í spennuleik Grindvíkingar jöfnuðu Keflvíkinga að stigum með því að leggja þá 76-72 á heimavelli sínum í Iceland Express-deildinni í kvöld. Spennan undir lokin var mjög mikil. 4.3.2010 20:46 Rúntaði með búningana um bæinn og rataði ekki upp í Digranes Akureyringar létu ekki óvenjulegan undirbúning fyrir leik sinn á móti HK í N1- deild karla í kvöld hafa mikinn áhrif á sig. Akureyri vann gríðarlegan mikilvægan útisigur á HK í Digranesi í baráttunni um sæti inn í úrslitakeppnina en þeir fengu þó ekki keppnisbúningana fyrr en rétt fyrir leik. 4.3.2010 20:43 Átján enskir eiga nánast öruggt sæti á HM Á Englandi bíða menn spenntir eftir því hvernig 23 manna landsliðshópur Fabio Capello fyrir HM í sumar verður skipaður. 4.3.2010 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. 6.3.2010 11:30
NBA: Bobcats lagði Lakers Charlotte Bobcats gerði sér lítið fyrir í nótt og skellti NBA-meisturum Los Angeles Lakers. Stephen Jackson skoraði 21 stig fyrir kettina í 98-83 sigri liðsins. 6.3.2010 11:04
Umfjöllun: Njarðvíkingar í annað sætið eftir baráttusigur Teitur Örlygsson þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum í Ljónagryfjunni sem þjálfari Stjörnunnar eftir 72-67 tap fyrir Njarðvík í miklum baráttuleik í gær. Njarðvík fór upp í annað sætið með sigrinum. 6.3.2010 06:00
Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. 5.3.2010 23:45
Mörk eru eins og tómatsósa Gonzalo Higuain segist hafa fengið góð ráð frá markahróknum Ruud van Nistelrooy þegar hann mætti á Bernabeu. Nistelrooy sagði honum að mörk væru eins og tómatsósa. 5.3.2010 23:00
Nick Bradford: Ég elska að spila þessa stöðu Nick Bradford átti fínan leik í stöðu leikstjórnanda þegar Njarðvík vann 72-67 sigur á Stjörnunni í miklum baráttuleik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Nick var með 19 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 4 stolna bolta í leiknum. 5.3.2010 22:00
Teitur Örlygsson: Neistinn kemur á hárréttum tíma Teitur Örlygsson náði ekki að stýra sínum strákum í Stjörnunni til sigurs á móti hans gömlu félögum í Njarðvík í kvöld en hann var ánægður með baráttuanda og varnarleik sinna manna í naumu 67-72 tapi. 5.3.2010 21:56
Njarðvík lagði Stjörnuna - ÍR vann FSu Njarðvík sigraði Stjörnuna 72-67 í stórleik kvöldsins í Iceland Express-deildinni. Garðbæingar hleyptu mikilli spennu í leikinn undir lokin með góðri rispu þegar Njarðvíkingar virtust hafa stungið af. 5.3.2010 21:16
Keflavíkurkonur unnu Snæfell í fyrsta leik Keflavík vann Snæfell í fyrstu viðureign liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar í kvennakörfunni. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrslit. 5.3.2010 20:39
City fylgist með málum Behrami Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar. 5.3.2010 20:30
Ranieri vill fá Gallas til Rómar Roma hefur áhuga á franska miðverðinum William Gallas hjá Arsenal. Samningur leikmannsins við enska félagið rennur út í sumar. 5.3.2010 19:45
Ná heimamenn stigi á HM í sumar? Mikil eftirvænting ríkir í Suður-Afríku fyrir HM sem fram fer í landinu í sumar. Heimamenn eru þó alls ekki bjartsýnir fyrir gengi síns liðs og skyldi engan undra. 5.3.2010 19:00
Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku. 5.3.2010 18:15
Hargreaves spilar í næstu viku Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné. 5.3.2010 17:30
Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. 5.3.2010 16:25
Ferguson ekki ánægður með Capello Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum. 5.3.2010 15:30
Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu. 5.3.2010 15:00
Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi Það kemur ekki á óvart að Alfreð Gíslason hefur verið útnefndur þjálfari ársins í Þýskalandi fyrir árið 2009. Frá þessu er greint á vefsíðu Kiel. 5.3.2010 14:30
Benitez: Verðum að sanna að við séum nógu góðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að sitt lið megi ekki við því að misstíga sig á lokasprettinum í ensku deildinni ef liðið ætli sér að ná hinu mikilvæga fjórða sæti. 5.3.2010 14:00
Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb. 5.3.2010 13:30
Huntelaar vill vera áfram hjá Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar er hættur að hugsa um að komast burt frá AC Milan og ætlar þess í stað að festa sig í sessi hjá félaginu. 5.3.2010 13:00
Ian Wright brjálaður út í forráðamenn Man. City Gamli markaskorarinn Ian Wright, sem er fósturfaðir Shaun Wright-Phillips, er allt annað en sáttur við hegðun forráðamanna Man. City í garð fóstursonarins. 5.3.2010 12:30
Schumacher: Eins og krakki að bíða jólanna Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. 5.3.2010 12:05
Terry segist hafa fundið formið aftur John Terry hefur ekki bara átt erfitt utan vallar því spilamennska hans hefur einnig verið léleg síðan upp komst um framhjáhald hans. 5.3.2010 11:45
Shawcross og Pulis hafa verið í sambandi við Ramsey Tony Pulis, stjóri Stoke, og Ryan Shawcross, leikmaður félagsins, hafa báðir verið í sambandi við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, eftir að Ramsey fótbrotnaði illa í leik Stoke og Arsenal. 5.3.2010 11:15
HM-draumur Owen endanlega dáinn Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar. 5.3.2010 10:30
Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag. 5.3.2010 10:00
Reyndu að fá Terry til biðja Bridge afsökunar - Myndband Tveir hressir gaurar á Englandi reyndu að fá John Terry til þess að biðja Wayne Bridge afsökunar á afar lúmskan hátt. 5.3.2010 09:30
NBA: Wade hafði betur gegn Kobe Dwayne Wade fór mikinn fyrir Miami og skoraði 27 stig þegar liðið lagði meistara LA Lakers í framlengdum leik í nótt. 5.3.2010 09:00
Stórleikur í Njarðvík í kvöld Tveir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld og hefjast þeir báðir kl. 19:15. Í Njarðvík verður boðið upp á stórleik þegar heimamenn taka á móti Stjörnunni. 5.3.2010 16:00
Sir Alex Ferguson: Ekki gleyma Arsenal í titilbaráttunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það vera alltof snemmt að afskrifa lið Arsenal í baráttunni um enska meistaratitilinn. Margir töldu Arsenal missa af möguleika sínum þegar liðið tapaði leikjum sínum á móti United og Chelsea en skoski stjórinn er ekki á sama máli enda hefur Arsenal minnkað forskot Cherlsea og United á síðustu vikum. 4.3.2010 23:45
Lars Lagerback: Nígería getur komist í undanúrslitin Svíinn Lars Lagerback, sem fyrir skömmu tók við landsliði Nígeríu, er bjartsýnn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku eftir 5-2 sigur á Kóngó í vináttulandsleik í gær. 4.3.2010 23:15
Rúnar Sigtryggsson: Við lögðum þetta upp sem úrslitaleik Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar brosti út að eyrum þegar hann rak á eftir strákunum sínum eftir sigurinn á HK í kvöld og sagði þeim að drífa sig í stutta sturtu ef þær ætluðu að ná fluginu til baka. 4.3.2010 22:53
Elvar Friðriksson: Þetta var hrikalega leiðinlegt og grimmilegt „Við mættum hérna með okkar lið og ætluðum bara að svara fyrir þessa vitleysu sem fram fór í höllinni um síðustu helgi. En svona getur þetta verið, það vantaði ekki dramatíkina í þetta," sagði Elvar Friðriksson, leikmaður Vals, eftir grátlegt tap gegn Haukum í kvöld, 25-24, þar sem Haukamenn stálu sigrinum í lokin. 4.3.2010 22:45
Björgvin: Við ætlum okkur að reyna vera liðið sem hampar þessum bikar „Þetta var alvöru baráttuleikur. Þetta Valslið er mjög gott og það þýðir ekkert að gefa eftir á móti þeim," sagði Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta Haukamanna, eftir dramatískan sigur, 25-24, gegn Valsmönnum í kvöld. 4.3.2010 22:39
Guðjón: Dapur varnarleikur framan af „Fyrst og fremst er ég ósáttur við mitt lið. Við vorum lengi af stað," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, eftir tapleik hans manna í Grindavík í kvöld. 4.3.2010 21:24
Friðrik: Liðsvörnin vann leikinn Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var að vonum hæstánægður með sigur liðsins í grannaslagnum gegn Keflavík í kvöld. 4.3.2010 21:19
Umfjöllun: Dramatík á Ásvöllum - Sigurbergur hetja Hauka Í kvöld tóku Haukar á móti Val í N1-deild karla í handbolta. Það voru Haukamenn sem fögnuðu vel og innilega eftir að hafa skorað sigurmarkið úr vítakasti í blálokin. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn mörðu sigur, 25-24. 4.3.2010 21:13
Framarar unnu óvæntan sigur á FH-ingum Botnlið Fram vann óvæntan 31-30 sigur á FH í N1 deild karla í handbolta í kvöld og Safarmýrarpiltar eru langt frá því að vera búnir að gefast upp í barátunni um halda sæti sínu í deildini. 4.3.2010 21:08
Brynjar áfram í stuði og KR með fjögurra stiga forskot á toppnum Brynjar Þór Björnsson var áfram í stuði þegar KR-ingar unnu 24 stiga sigur á Blikum í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-ingar náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar með þessum sigri þar sem Keflavík tapaði í Grindavík. 4.3.2010 21:07
Hamarsmenn skrefi nær úrslitakeppninni eftir sigur á Fjölni Hamarsmenn komust skrefi nær úrslitakeppninni eftir fimm stiga sigur á Fjölnismönnum, 89-84, í Hvergerði í kvöld. Fjölnismenn höfðu verið á miklu flugi í síðustu leikjum og voru komnir upp fyrir Hamar eftir þrjá sigra í síðustu fimm leikjum. 4.3.2010 20:59
Gunnar Magnússon: Þeir voru miklu hungraðri og miklu betri en við Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var allt annað en sáttur með sína menn eftrir 30-34 tap fyrir Akureyri á heimavelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. 4.3.2010 20:50
Umfjöllun: Grindavík lagði Keflavík í spennuleik Grindvíkingar jöfnuðu Keflvíkinga að stigum með því að leggja þá 76-72 á heimavelli sínum í Iceland Express-deildinni í kvöld. Spennan undir lokin var mjög mikil. 4.3.2010 20:46
Rúntaði með búningana um bæinn og rataði ekki upp í Digranes Akureyringar létu ekki óvenjulegan undirbúning fyrir leik sinn á móti HK í N1- deild karla í kvöld hafa mikinn áhrif á sig. Akureyri vann gríðarlegan mikilvægan útisigur á HK í Digranesi í baráttunni um sæti inn í úrslitakeppnina en þeir fengu þó ekki keppnisbúningana fyrr en rétt fyrir leik. 4.3.2010 20:43
Átján enskir eiga nánast öruggt sæti á HM Á Englandi bíða menn spenntir eftir því hvernig 23 manna landsliðshópur Fabio Capello fyrir HM í sumar verður skipaður. 4.3.2010 20:30