Fleiri fréttir Dunne kominn til Aston Villa Í dag var gengið endanlega frá félagaskiptum Richard Dunne frá Manchester City til Aston Villa en síðarnefnda félagið keypti hann á sex milljónir punda. 2.9.2009 17:15 Nistelrooy of dýr fyrir Tottenham Hermt er að Harry Redknapp, stjóri Spurs, hafi sótt það nokkuð stíft að fá framherjann Ruud Van Nistelrooy til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 16:45 Ferguson skoðar ungan Japana Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ku vera að skoða ungan Japana þessa dagana. Sá heitir Takayuki Morimoto. 2.9.2009 16:30 Ætti að bólasetja ítalska landsliðið vegna svínaflensunnar Yfirlæknir ítalska Ólympíusambandsins, Carlo Tranquili, hefur beint þeim tilmælum til ítalska knattspyrnusambandsins að það bólusetji landsliðsmenn sína svo þeir fái ekki svínaflensuna. 2.9.2009 16:00 Denilson og Bendtner framlengja við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, brosir í dag þar sem þeir Denilson og Nicklas Bendtner hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. 2.9.2009 15:37 Ólafur ánægður fyrir hönd Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari er ánægður með að Eiður Smári Guðjohnsen sé genginn í raðir franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco. 2.9.2009 15:30 Puyol mun framlengja við Barcelona Fyrirliði Barcelona, Carles Puyol, mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstu dögum. 2.9.2009 15:15 Zlatan fetaði í fótspor Eiðs Smára Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð fyrsti nýi leikmaðurinn í þrjú ár hjá Barcelona sem skoraði í sínum fyrsta deildarleik með félaginu. Sá sem gerði það síðast var Eiður Smári Guðjohnsen. 2.9.2009 14:30 Alonso íhugaði að fara fyrir ári síðan Xabi Alonso hefur greint frá því að hann hafi fyrst byrjað að hugsa um að yfirgefa Liverpool fyrir einu ári síðan. 2.9.2009 14:00 Cole framlengir við Chelsea Bakvörðurinn Ashley Cole hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 2.9.2009 13:23 Arsenal íhugar næstu skref í Eduardo-málinu Forráðamenn Arsenal eru vægt til orða tekið svekktir með tveggja leikja bannið sem Eduardo fékk fyrir dýfuna gegn Celtic í Meistaradeildinni. 2.9.2009 13:15 Ranieri tekinn við Roma Claudio Ranieri var ekki atvinnulaus lengi líkt og oft áður. Hann hefur verið ráðinn þjálfari hjá Roma og tekur hann við þjálfarastöðunni af Luicano Spalletti. 2.9.2009 13:12 Stóð til að Harewood færi til Hull Allt útlit var fyrir að Marlon Harewood yrði lánaður til Hull frá Aston Villa í gær en félagaskiptin gengu ekki í gegn áður en félagskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 12:30 Hefði Liverpool átt að kaupa Eið? Bloggari á fréttasíðunni Soccerlens heldur því fram að Liverpool og Blackburn hafi misst af kjarakaupum þegar að Eiður Smári Guðjohnsen var seldur frá Barcelona á mánudaginn. 2.9.2009 12:00 Þetta var bjánalegt sjálfsmark Abou Diaby varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem reyndist sigurmark Manchester United gegn Arsenal um síðustu helgi. 2.9.2009 11:30 Van der Sar útilokar ekki að spila á HM Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, hefur ekki útilokað að hann gefi kost á sér í hollenska landsliðið á ný. 2.9.2009 11:00 Berbatov reitir búlgarskan mafíósa til reiði Enska dagblaðið The Sun heldur því fram að Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, sé kominn í ónáð hjá búlgörsku mafíunni. 2.9.2009 10:30 Benitez kærður Enska knattspyrnusambandið hefur kært Rafa Benitez, stjóra Liverpool, vegna ósæmilegrar hegðunar eftir leik Liverpool gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 16. ágúst síðastliðinn. 2.9.2009 09:58 Babel opinn fyrir því að fara aftur til Ajax Ryan Babel, leikmaður Liverpool, segir að hann þurfi líklega að leita annað til að fá að spila knattspyrnu reglulega. 2.9.2009 09:30 Ísland féll um fjögur sæti á heimslistanum Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var gefinn út í morgun. Ísland er í 96.-97. sæti listans, ásamt Súdan, og hefur fallið um fjögur sæti frá þeim síðasta. 2.9.2009 09:04 Gengi Buttons hefur hríðfallið Bretinn Jenson Button hefur ekki komist á verðlaunapall í fimm síðustu Formúlu 1 mótum og féll úr leik á sunnudaginn, þegar ekið var aftan á hann. Hann vann fyrstu sex mót ársins og er enn fyrstur í stigamótinu þrátt fyri slakt gengi að undanförnu. 2.9.2009 08:40 Kranjcar valdi Tottenham fram yfir Everton Króatíski landsliðsmaðurinn Niko Kranjcar gekk sem kunnugt er í raðir Tottenham í dag áður en félagsskiptaglugginn lokaði en hann átti einnig möguleika á að fara til Everton. 1.9.2009 23:45 Tólf leikmenn úr Pepsi-deild karla í leikbann Aga -og úrskurðarnefnd knattspyrnusambands Íslands hittist á fundi í dag og þá voru alls tólf leikmenn úr Pepsi-deild karla dæmdir í leikbann 1.9.2009 22:15 Hamburg hirti fyrsta bikar tímabilsins eftir sigur á Kiel Hamburg hafði betur 28-35 gegn ríkjandi deildar -og bikarmeisturum í Kiel í meistarakeppni þýska handknattleikssambandsins í kvöld en leikurinn markar upphaf handboltavertíðarinnar þar í landi. 1.9.2009 21:30 Dunne líklega á leið til Aston Villa eftir allt saman Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar átti enn eftir að gefa grænt ljós á félagsskipti varnarmannsins Richard Dunne til Aston Villa frá Manchester City þegar félagsskiptaglugganum lokaði formlega kl. 16 að íslenskum tíma í dag. 1.9.2009 20:45 Burnley landaði Nugent á láni frá Portsmouth Nýliðar Burnley náði að vinna Hull í kapphlaupi um framherjann David Nugent hjá Portsmouth rétt fyrir lok félagsskiptagluggans í dag en leikmaðurinn kemur til félagsins á sex mánaða lánssamning með möguleikanum á að félagsskiptin verði gerð varanleg að lánstímanum loknum. 1.9.2009 20:00 Eduardo dæmdur í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að dæma Eduardo Da Silva framherja Arsenal í tveggja leikja bann fyrir leikræna tilburði sína í 3-1 sigurleik gegn Celtic á dögunum í undankeppni Meistaradeildarinnar. 1.9.2009 18:30 Ólafur: Hef engar áhyggjur af Hermanni Ólafur Jóhannesson segir engar áhyggjur hafa af því þótt að landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hafi ekki spilað með sínu félagsliði að undanförnu. 1.9.2009 17:45 Eyjólfur tilkynnir hópinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum Landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson hjá U-21 árs landsliði karla í fótbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Norður-Írum í undankeppni EM 2011 þriðjudaginn 8. september næstkomandi en leikið verður ytra. 1.9.2009 17:00 Tottenham og Sunderland náðu ekki að skipta á leikmönnum Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar voru ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Sunderland að reyna að skipta á leikmönnum áður en félagsskiptaglugganum lokaði en náðu ekki að ganga frá málunum í tíma. 1.9.2009 16:30 Johnny Heitinga búinn að semja við Everton Everton náði að semja við varnarmanninn Johnny Heitinga áður en félagsskiptaglugganum lokaði en enska félagið hafði áður náð samkomulagi um 5 milljón punda kaupverð við Atletico Madrid. 1.9.2009 16:00 Collins formlega gegninn í raðir Aston Villa Aston Villa hefur náð að ganga frá félagsskiptum varnarmannsins James Collins frá West Ham en kaupverðið er talið nema um 5 milljónum punda. 1.9.2009 15:30 Atli Viðar heldur sæti sínu í landsliðinu Ólafur Jóhannesson hefur valið landsliðið sem mætir Noregi í undankeppni HM 2010 á laugardaginn og Georgíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn í næstu viku. 1.9.2009 15:03 Danny Collins til Stoke Stoke hefur keypt Danny Collins fyrir 2,75 milljónir punda frá Sunderland. Collins er 29 ára gamall varnarmaður. 1.9.2009 14:30 Spalletti hættur hjá Roma Luciano Spalletti hefur gefið það út að hann sé hættur sem knattspyrnustjóri AS Roma og halda ítalskir fjölmiðlar því fram að Claudio Ranieri muni taka við. 1.9.2009 14:00 Bentley ekki til City Ekkert verður af því að David Bentley, leikmaður Tottenham.l fari til Manchester City eins og fréttastofa Sky Sports greindi frá í morgun. 1.9.2009 13:36 Ribery: Enginn samningur við Real Franck Ribery neitar því að félag hans, Bayern München, og Real Madrid hafi komist að samkomulagi um að hann fari til spænsku höfuðborgarinnar næsta sumar. 1.9.2009 13:00 Rutgers áfram hjá KR Knattspyrnudeild KR hefur framlengt samning sinn við Mark Rutgers til loka næsta keppnistímabils en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 1.9.2009 12:30 Heiðar sagður á leið til Watford Heiðar Helguson er sagður á leið til Watford í enskum fjölmiðlum í dag en hann er nú á mála hjá Queen's Park Rangers. 1.9.2009 12:00 Læknar banna Massa að keppa Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. 1.9.2009 11:46 Eiður Smári: Mikill heiður fyrir mig - Myndband Eiður Smári Guðjohnsen segir að það hafi verið sér mikill heiður að hafa gengið til liðs við AS Monaco sem leikur í frönsku úrvalsdeildlinni. 1.9.2009 11:24 Hnakkrifist í Pepsi-mörkunum - Myndband Það átti sér afar athyglisverð umræða í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sporti í gærkvöldi um hvort að það hafi verið réttur dómur að dæma víti á ÍBV í leik liðsins gegn Val á laugardag. 1.9.2009 11:00 Shorey sagður á leið til Portsmouth Talið er líklegt að Nickey Shorey, leikmaður Aston Villa, verði lánaður til Portsmouth til loka núverandi leiktíðar. 1.9.2009 10:30 Króatar gruna Englendinga um græsku Forseti króatíska knattspyrnusambandsins grunar að Englendingar hafi viljandi valdið Luka Modric meiðslum fyrir landsleik þjóðanna þann 9. september næstkomandi. 1.9.2009 10:00 Kranjcar á leið til Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist hæstánægður með að Niko Kranjcar sé á leið til félagsins en það mun vera formsatriði að ganga frá félagaskiptum hans frá Portsmouth. 1.9.2009 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Dunne kominn til Aston Villa Í dag var gengið endanlega frá félagaskiptum Richard Dunne frá Manchester City til Aston Villa en síðarnefnda félagið keypti hann á sex milljónir punda. 2.9.2009 17:15
Nistelrooy of dýr fyrir Tottenham Hermt er að Harry Redknapp, stjóri Spurs, hafi sótt það nokkuð stíft að fá framherjann Ruud Van Nistelrooy til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 16:45
Ferguson skoðar ungan Japana Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ku vera að skoða ungan Japana þessa dagana. Sá heitir Takayuki Morimoto. 2.9.2009 16:30
Ætti að bólasetja ítalska landsliðið vegna svínaflensunnar Yfirlæknir ítalska Ólympíusambandsins, Carlo Tranquili, hefur beint þeim tilmælum til ítalska knattspyrnusambandsins að það bólusetji landsliðsmenn sína svo þeir fái ekki svínaflensuna. 2.9.2009 16:00
Denilson og Bendtner framlengja við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, brosir í dag þar sem þeir Denilson og Nicklas Bendtner hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. 2.9.2009 15:37
Ólafur ánægður fyrir hönd Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari er ánægður með að Eiður Smári Guðjohnsen sé genginn í raðir franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco. 2.9.2009 15:30
Puyol mun framlengja við Barcelona Fyrirliði Barcelona, Carles Puyol, mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstu dögum. 2.9.2009 15:15
Zlatan fetaði í fótspor Eiðs Smára Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð fyrsti nýi leikmaðurinn í þrjú ár hjá Barcelona sem skoraði í sínum fyrsta deildarleik með félaginu. Sá sem gerði það síðast var Eiður Smári Guðjohnsen. 2.9.2009 14:30
Alonso íhugaði að fara fyrir ári síðan Xabi Alonso hefur greint frá því að hann hafi fyrst byrjað að hugsa um að yfirgefa Liverpool fyrir einu ári síðan. 2.9.2009 14:00
Cole framlengir við Chelsea Bakvörðurinn Ashley Cole hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 2.9.2009 13:23
Arsenal íhugar næstu skref í Eduardo-málinu Forráðamenn Arsenal eru vægt til orða tekið svekktir með tveggja leikja bannið sem Eduardo fékk fyrir dýfuna gegn Celtic í Meistaradeildinni. 2.9.2009 13:15
Ranieri tekinn við Roma Claudio Ranieri var ekki atvinnulaus lengi líkt og oft áður. Hann hefur verið ráðinn þjálfari hjá Roma og tekur hann við þjálfarastöðunni af Luicano Spalletti. 2.9.2009 13:12
Stóð til að Harewood færi til Hull Allt útlit var fyrir að Marlon Harewood yrði lánaður til Hull frá Aston Villa í gær en félagaskiptin gengu ekki í gegn áður en félagskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 12:30
Hefði Liverpool átt að kaupa Eið? Bloggari á fréttasíðunni Soccerlens heldur því fram að Liverpool og Blackburn hafi misst af kjarakaupum þegar að Eiður Smári Guðjohnsen var seldur frá Barcelona á mánudaginn. 2.9.2009 12:00
Þetta var bjánalegt sjálfsmark Abou Diaby varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem reyndist sigurmark Manchester United gegn Arsenal um síðustu helgi. 2.9.2009 11:30
Van der Sar útilokar ekki að spila á HM Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, hefur ekki útilokað að hann gefi kost á sér í hollenska landsliðið á ný. 2.9.2009 11:00
Berbatov reitir búlgarskan mafíósa til reiði Enska dagblaðið The Sun heldur því fram að Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, sé kominn í ónáð hjá búlgörsku mafíunni. 2.9.2009 10:30
Benitez kærður Enska knattspyrnusambandið hefur kært Rafa Benitez, stjóra Liverpool, vegna ósæmilegrar hegðunar eftir leik Liverpool gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 16. ágúst síðastliðinn. 2.9.2009 09:58
Babel opinn fyrir því að fara aftur til Ajax Ryan Babel, leikmaður Liverpool, segir að hann þurfi líklega að leita annað til að fá að spila knattspyrnu reglulega. 2.9.2009 09:30
Ísland féll um fjögur sæti á heimslistanum Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var gefinn út í morgun. Ísland er í 96.-97. sæti listans, ásamt Súdan, og hefur fallið um fjögur sæti frá þeim síðasta. 2.9.2009 09:04
Gengi Buttons hefur hríðfallið Bretinn Jenson Button hefur ekki komist á verðlaunapall í fimm síðustu Formúlu 1 mótum og féll úr leik á sunnudaginn, þegar ekið var aftan á hann. Hann vann fyrstu sex mót ársins og er enn fyrstur í stigamótinu þrátt fyri slakt gengi að undanförnu. 2.9.2009 08:40
Kranjcar valdi Tottenham fram yfir Everton Króatíski landsliðsmaðurinn Niko Kranjcar gekk sem kunnugt er í raðir Tottenham í dag áður en félagsskiptaglugginn lokaði en hann átti einnig möguleika á að fara til Everton. 1.9.2009 23:45
Tólf leikmenn úr Pepsi-deild karla í leikbann Aga -og úrskurðarnefnd knattspyrnusambands Íslands hittist á fundi í dag og þá voru alls tólf leikmenn úr Pepsi-deild karla dæmdir í leikbann 1.9.2009 22:15
Hamburg hirti fyrsta bikar tímabilsins eftir sigur á Kiel Hamburg hafði betur 28-35 gegn ríkjandi deildar -og bikarmeisturum í Kiel í meistarakeppni þýska handknattleikssambandsins í kvöld en leikurinn markar upphaf handboltavertíðarinnar þar í landi. 1.9.2009 21:30
Dunne líklega á leið til Aston Villa eftir allt saman Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar átti enn eftir að gefa grænt ljós á félagsskipti varnarmannsins Richard Dunne til Aston Villa frá Manchester City þegar félagsskiptaglugganum lokaði formlega kl. 16 að íslenskum tíma í dag. 1.9.2009 20:45
Burnley landaði Nugent á láni frá Portsmouth Nýliðar Burnley náði að vinna Hull í kapphlaupi um framherjann David Nugent hjá Portsmouth rétt fyrir lok félagsskiptagluggans í dag en leikmaðurinn kemur til félagsins á sex mánaða lánssamning með möguleikanum á að félagsskiptin verði gerð varanleg að lánstímanum loknum. 1.9.2009 20:00
Eduardo dæmdur í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að dæma Eduardo Da Silva framherja Arsenal í tveggja leikja bann fyrir leikræna tilburði sína í 3-1 sigurleik gegn Celtic á dögunum í undankeppni Meistaradeildarinnar. 1.9.2009 18:30
Ólafur: Hef engar áhyggjur af Hermanni Ólafur Jóhannesson segir engar áhyggjur hafa af því þótt að landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hafi ekki spilað með sínu félagsliði að undanförnu. 1.9.2009 17:45
Eyjólfur tilkynnir hópinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum Landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson hjá U-21 árs landsliði karla í fótbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Norður-Írum í undankeppni EM 2011 þriðjudaginn 8. september næstkomandi en leikið verður ytra. 1.9.2009 17:00
Tottenham og Sunderland náðu ekki að skipta á leikmönnum Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar voru ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Sunderland að reyna að skipta á leikmönnum áður en félagsskiptaglugganum lokaði en náðu ekki að ganga frá málunum í tíma. 1.9.2009 16:30
Johnny Heitinga búinn að semja við Everton Everton náði að semja við varnarmanninn Johnny Heitinga áður en félagsskiptaglugganum lokaði en enska félagið hafði áður náð samkomulagi um 5 milljón punda kaupverð við Atletico Madrid. 1.9.2009 16:00
Collins formlega gegninn í raðir Aston Villa Aston Villa hefur náð að ganga frá félagsskiptum varnarmannsins James Collins frá West Ham en kaupverðið er talið nema um 5 milljónum punda. 1.9.2009 15:30
Atli Viðar heldur sæti sínu í landsliðinu Ólafur Jóhannesson hefur valið landsliðið sem mætir Noregi í undankeppni HM 2010 á laugardaginn og Georgíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn í næstu viku. 1.9.2009 15:03
Danny Collins til Stoke Stoke hefur keypt Danny Collins fyrir 2,75 milljónir punda frá Sunderland. Collins er 29 ára gamall varnarmaður. 1.9.2009 14:30
Spalletti hættur hjá Roma Luciano Spalletti hefur gefið það út að hann sé hættur sem knattspyrnustjóri AS Roma og halda ítalskir fjölmiðlar því fram að Claudio Ranieri muni taka við. 1.9.2009 14:00
Bentley ekki til City Ekkert verður af því að David Bentley, leikmaður Tottenham.l fari til Manchester City eins og fréttastofa Sky Sports greindi frá í morgun. 1.9.2009 13:36
Ribery: Enginn samningur við Real Franck Ribery neitar því að félag hans, Bayern München, og Real Madrid hafi komist að samkomulagi um að hann fari til spænsku höfuðborgarinnar næsta sumar. 1.9.2009 13:00
Rutgers áfram hjá KR Knattspyrnudeild KR hefur framlengt samning sinn við Mark Rutgers til loka næsta keppnistímabils en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. 1.9.2009 12:30
Heiðar sagður á leið til Watford Heiðar Helguson er sagður á leið til Watford í enskum fjölmiðlum í dag en hann er nú á mála hjá Queen's Park Rangers. 1.9.2009 12:00
Læknar banna Massa að keppa Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. 1.9.2009 11:46
Eiður Smári: Mikill heiður fyrir mig - Myndband Eiður Smári Guðjohnsen segir að það hafi verið sér mikill heiður að hafa gengið til liðs við AS Monaco sem leikur í frönsku úrvalsdeildlinni. 1.9.2009 11:24
Hnakkrifist í Pepsi-mörkunum - Myndband Það átti sér afar athyglisverð umræða í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sporti í gærkvöldi um hvort að það hafi verið réttur dómur að dæma víti á ÍBV í leik liðsins gegn Val á laugardag. 1.9.2009 11:00
Shorey sagður á leið til Portsmouth Talið er líklegt að Nickey Shorey, leikmaður Aston Villa, verði lánaður til Portsmouth til loka núverandi leiktíðar. 1.9.2009 10:30
Króatar gruna Englendinga um græsku Forseti króatíska knattspyrnusambandsins grunar að Englendingar hafi viljandi valdið Luka Modric meiðslum fyrir landsleik þjóðanna þann 9. september næstkomandi. 1.9.2009 10:00
Kranjcar á leið til Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist hæstánægður með að Niko Kranjcar sé á leið til félagsins en það mun vera formsatriði að ganga frá félagaskiptum hans frá Portsmouth. 1.9.2009 09:30