Fleiri fréttir

Engin minnimáttarkennd

Claudio Ranieri þjálfari Juventus segir að ítölsk lið séu ekki með neina minnimáttarkennd gagnvart liðum í ensku úrvalsdeildinni - nema kannski helst þegar kemur að peningamálum.

Barkley laus úr steininum

Charles Barkley losnaði úr fangelsi í dag eftir þriggja daga vist í steininum. Fangelsisdóminn fékk hann fyrir að aka drukkinn undir stýri.

Mexes: Roma er betra en Arsenal

Varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma segir ítalska liðið betra en Arsenal og því eigi það að fara með sigur af hólmi þegar liðin mætast í Meistaradeildinni annað kvöld.

Víkingur féll í 1. deild

Víkingur féll í kvöld úr N1 deild karla í handbolta þegar liðið tapaði fyrir HK á heimavelli sínum 29-26.

Raul varð kjaftstopp á Anfield

Framherjinn Raul hjá Real Madrid segist ekki eiga orð til að lýsa stemmingunni sem hann upplifði þegar hann kom fyrst á Anfield, heimavöll Liverpool.

Pierce upp fyrir höfðingjann

Paul Pierce náði merkum áfanga í nótt þegar hann skoraði 16 stig fyrir Boston í tapi liðsins gegn Orlando í NBA deildinni.

Haukar skelltu FH

Haukar eru hreinlega óstöðvandi þessa dagana og nágrannar þeirra í FH höfðu ekkert að gera í Íslandsmeistarana í kvöld sem voru að vinna sinn ellefta leik í röð.

Torres og Benayoun tæpir

Fernando Torres og Yossi Benayoun eru báðir tæpir vegna meiðsla fyrir síðari leik Liverpool og Real Madrid á Anfield annað kvöld.

Porto var sterkara en Barcelona

Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Chelsea vann sigur í Meistaradeildinni árin 2004 og 2006, fyrst með Porto og síðar með Barcelona.

Adebayor verður ekki með gegn Roma

Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor verður ekki í liði Arsenal á miðvikudagskvöldið þegar liðið sækir Roma heim í Meistaradeildinni.

Ísland er heimili mitt að heiman

Bandaríska stúlkan Kesha Watson mun án efa styrkja lið Keflavíkur mikið í átökunum í úrslitakeppni Iceland Express kvenna.

Sigurður Ragnar: Danska liðið var betra

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari bar sig ágætlega eftir tapið gegn Dönum í dag þó svo hann væri eðlilega svekktur með úrslitin.

Birna skoraði 21 mark í þremur leikjum - stelpurnar í 4. sæti

Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta kvenna endaði í fjórða og síðasta sæti í sínum riðli í undankeppni EM sem fram fór í Svíþjóð um helgina. Íslenska liðið tapaði öllum sínum leikjum á móti Svartfjallalandi, Rússlandi og heimamönnum í Svíþjóð.

Eiður tippar á Chelsea og United

Eiður Smári Guðjohnsen hefur trú á að ensku liðin Chelsea og Manchester United muni komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í vikunni.

Guðjón búinn að skrifa undir nýjan samning við Crewe

Guðjón Þórðarson verður áfram stjóri Crewe Alexandra á næsta tímabili eins og flest allt benti til. Guðjón skrifaði undir nýjan samning í dag eftir hann fékk fulla vitneskju um hvernig málum verður háttað hjá félaginu í nánustu framtíð.

Helga með hæsta framlagið í einvígi KR og Grindavíkur

KR-konur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu öruggan sigur á Grindavík í oddaleik í gær. KR vann leikinn 77-57 eftir að Grindavík hafði jafnað einvígið með sigri í Grindavík á fimmtudaginn.

Stórleikir í handboltanum í kvöld

Það fer fram heil umferð í N1-deild karla í kvöld en aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni og hörð barátta um sæti í úrslitakeppninni.

Haukafólkið Slavica og Yngvi valin best

Haukakonan Slavica Dimovska, leikmaður deildarmeistara Hauka, var nú áðan valin besti leikmaður seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Þjálfari hennar hjá Haukum, Yngvi Gunnlaugsson, var valinn besti þjálfarinn.

Eru ekki búnar að mæta Dönum í tólf ár

Það er allt annað en daglegt brauð að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mæti frænkum sínum frá Danmörku í A-landsleik. Í raun er landsleikur þjóðanna aðeins sá þriðji í sögunni og ennfremur sá fyrsti í tólf ár.

Ranieri ætlar að skora snemma á móti Chelsea

Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir það nauðsynlegt fyrir sitt lið að skora snemma í seinni leiknum á móti Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætli Juve sér áfram í átta liða úrslitin.

Sigurður Ragnar gefur Maríu tækifærið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gefur Maríu Björgu Ágústsdóttur, tækifæri í marki íslenska landsliðsins á móti Danmörku í Algarve-bikarnum í dag.

Ronaldo fagnaði eins og brjálæðingur

Brasilíumaðurinn Ronaldo gjörsamlega missti stjórn á sér þegar hann opnaði markareikninginn fyrir Corinthians í nótt. Ronaldo kom inn á sem varamaður og tryggði Corinthians 1-1 jafntefli.

Guðjón ætlar að vera lengi hjá Crewe

Guðjón Þórðarson ætlar að vera lengi hjá Crewe ef marka má frétt á The Sentinel í dag. Crewe vann mikilvægan 2-1 sigur á Hereford í botnbaráttuslag í ensku C-deildinni um helgina. Eftir sigurinn eru lærisveinar Guðjóns komnir tveimur stigum frá fallsæti.

KR-ingar fyrstir til að vinna 21 af 22 leikjum

KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn.

Torro Rosso frumsýndi í Barcleona

Torro Rosso liðið á Ítalíu frumsýndi 2009 keppnisbíl sinn á Spáni. Ökumenn liðsins verða Frakkinn Sebastoan Bourdais og nýliðinn Sebastian Buemi frá Frakklandi.

Moyes ekki sáttur með að spila á Wembley

David Moyes, stjóri Everton, er ekki ánægður með að undanúrslitaleikir enska bikarsins skuli fara fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga í Lundúnum.

Wenger bjóst ekki við Eduardo svona sterkum til baka

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði mikið brasilíska Króatanum Eduardo eftir 3-0 bikarsigur Arsenal á Burnley. Eduardo skoraði eitt marka Arsenal á frábæran hátt en hann bar fyrirliðabandið í leiknum.

Lengsta sigurganga Utah Jazz í áratug - Boston tapaði

Sigurganga Utah Jazz hélt áfram í NBA-deildinni í nótt þegar liðið vann sinn ellefta leik í röð. Meistararnir í Boston Celtics þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli á móti Orlando Magic.

Þór féll í 1. deildina

Í kvöld fór fram lokaumferð í Iceland Express deild karla og er það ljóst eftir leiki kvöldsins að Þór er fallið í 1. deildinni eftir að liðið tapaði fyrir deildarmeisturum KR.

Löwen áfram í Meistaradeildinni

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í dag þegar liðið vann 40-25 stórsigur á Chembery Savoie í milliriðli 2 í Meistaradeildinni í handbolta.

KR í undanúrslitin

KR tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Grindavík, 77-57.

Inzaghi skoraði þrennu í sigri AC Milan

Filippo Inzaghi skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri AC Milan á Atalanta í ítölsku A-deildinni í dag. Sigurinn léttir nokkurri pressu af þjálfaranum Carlo Ancelotti.

Einstök félög þurfa einstaka stjóra

Jose Mourinho þjálfari Inter hefur alltaf sagt að honum þætti gaman að snúa aftur til Englands einn daginn. Hann útilokar ekki að taka við Manchester United í framtíðinni ef tækifæri gæfist.

Vaduz tapaði

Íslendingalið FC Vaduz tapaði í dag 3-1 fyrir Xamax FC í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir