Fleiri fréttir

Akinfenwa fékk hrós frá Steinari

Sterkasti knattspyrnumaður heims, Adebayo Akinfenwa, fékk hrós frá einni stærstu kvikmyndastjörnu heims, Dwayne "The Rock“ Johnson, eftir frammistöðu sína um síðustu helgi.

Vill fá MMA á Ólympíuleikana

Tom Madsen, framkvæmdastjóri alþjóðasamtaka MMA, IMMAF, er byrjaður á herferð fyrir því að MMA verði tekið inn á Ólympíuleikana árið 2028.

Lausir dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur verið afskaplega góð í ágúst og það stefnir í að hundrað laxa dagarnir verði nokkuð margir í þessum mánuði.

Rætt um styttingu sumargluggans

Félögin í ensku úrvalsdeildinni ræða nú hvort eigi að stytta tímann sem félagskiptaglugginn er opinn á sumrin.

Anníe Mist, Sara og Björgvin í þakkarhópi heimsleikanna | Myndband

Íslenska crossfit-fólkið Anníe Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson voru valin til þess að þakka öllum áhorfendunum, öllu starfsfólkinu og öllum sjálfboðaliðunum fyrir vel heppnaða heimsleika og vel heppnað crossfit-tímabil.

Ronaldo dæmdur í fimm leikja bann

Cristiano Ronaldo hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að ýta við dómara í 1-3 sigri Real Madrid á Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gær.

Frábær veiði í Ytri Rangá

Veiðin síðustu daga í Ytri Rangá hefur verið í einu orði sagt frábær og hver dagur er að skila um og yfir 100 löxum á land.

Barcelona búið að kaupa Paulinho

Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda.

Coutinho fer ekki með til Þýskalands

Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni.

Leik FH og KR frestað

FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik.

Sjá næstu 50 fréttir