Fleiri fréttir

Golden State tapaði óvænt gegn Úlfunum

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Minnesota Timberwolves á Golden State Warriors, 103-102, í æsispennandi leik.

Einu víti frá því að missa stigatitilinn

Keflvíkingurinn Amin Stevens varð stigahæsti leikmaður Domino’s-deildar karla í körfubolta á þessu tímabili en hann skorað 29,5 stig að meðaltali í 22 leikjum Keflavíkur í deildinni.

Sjómennskan og handboltinn blómstra í Eyjum á nýja árinu

Bæði handboltalið Eyjamanna hafa byrjað árið 2017 mjög vel og það er mikill munur á gengi liðanna eftir áramót. "Ef það gengur vel á sjónum þá gengur allt annað vel,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðsins.

Blikar rúlluðu yfir Þróttara

Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Þrótt R. að velli þegar liðin mættust í riðli 4 í Lengjubikarnum í kvöld. Lokatölur 0-4, Blikum í vil.

Hlupu burt með peningaskápinn

Nick Young, leikmaður LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en það var ekki eins gaman hjá honum þegar hann kom aftur heim.

Geir tekur ekki sæti í stjórn FIFA

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, hafnaði því að taka sæti í stjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Mbl.is greinir frá.

Payet: Mér leiddist hjá West Ham

Dimitri Payet hefur loksins tjáð sig almennilega um skilnaðinn við West Ham en hann var seldur til Marseille í janúar.

Elin Holst aftur á pall

Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er er nú efst í einstaklingskeppni. Hún hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi.

Gylfi og Wayne Rooney gætu orðið samherjar hjá Everton

Everton gæti styrkt liðið með tveimur athyglisverðum leikmönnum í sumar séu sögusagnirnar réttar um áhuga þeirra á enska landsliðsfyrirliðanum Wayne Rooney og íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni.

Pep og Kane bestir í febrúar

Pep Guardiola, stjóri Man. City, og Harry Kane, framherji Tottenham, voru í dag valdir bestu menn febrúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Stefán Rafn seldur til Pick Szegded

Danska úrvalsdeildarliðið Aalborg staðfesti í dag að það væri búið að selja hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til Ungverjalands.

Minni áhyggjur af vatnsleysi í ánum

Vatnsleysi í laxveiði er eitt það erfiðasta sem veiðimenn geta glímt við og ef það bætist ofan á þetta sólskin og hiti verður fátt að frétta.

Tiger gæti misst af Masters

Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn.

Skýrsla Kidda Gun: Verður geggjað að fylgjast með ÍR í úrslitakeppninni

Það verður einfaldlega að viðurkennast að Domino's-deildin hefur verið meira en lítið skemmtileg í vetur. Lokaumferðin sem fór fram í gærkveldi hefði mögulega getað verið meira spennandi, ef nokkrir leikir í næstsíðustu umferðinni hefðu farið á annan veg, en næg var þó spennan samt.

Sjá næstu 50 fréttir