Fleiri fréttir Ekkert Butt-lið á Brúnni Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll. 13.3.2017 08:00 Þvílíkur styrkur að klára þetta Aron Dagur Pálsson skoraði níu mörk þegar Grótta vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 27-29, á laugardaginn. 13.3.2017 07:00 Höfum ekki breytt neinu Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. 13.3.2017 06:30 Byrjaður að borga til baka Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu. 13.3.2017 06:00 Alveg nákvæmlega eins körfur hjá feðgunum Dell og Steph Curry Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er faðir Steph Curry. 12.3.2017 23:15 United reynir við Strootman í þriðja sinn Manchester United mun vera undirbúa 35 milljóna punda tilboð í Kevin Strootman frá AS Roma á Ítalíu. 12.3.2017 22:30 Real Madrid vann þrátt fyrir skelfileg markmannsmistök Navas Real Madrid vann góðan sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn en hann fór fram á Santiago Bernabeu. 12.3.2017 21:45 Derby búið að reka McClaren í annað sinn á innan við tveimur árum Derby County hefur rekið Steve McClaren úr starfi knattspyrnustjóra, aðeins fimm mánuðum eftir að hann var ráðinn. 12.3.2017 21:25 Özil: Framtíð mín hjá félaginu stendur ekki og fellur með ákvörðun Wenger Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að ákvörðun Arsene Wenger um það hvort hann haldi áfram með liðið eða ekki muni ekki hafa áhrif á framtíð Özil hjá félaginu. 12.3.2017 21:00 Sjáðu Keylor Navas gera markmannsmistök ársins Keylor Navas, markvörður Real Madrid, sofnar líklega ekki snemma í kvöld en hann sýndi stuðningsmönnum Real Madrid markmannsmistök ársins í kvöld. 12.3.2017 20:24 Viðar Örn og félagar áfram í toppbaráttunni eftir sigur Maccabi Tel Aviv vann góðan sigur á Hapoel Haifa, 1-0, í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2017 20:16 Ásdís önnur á Kanarí Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 2. sæti í spjótkasti á Evrópska kastmótinu á Kanaríeyjum í dag. 12.3.2017 20:12 Stjarnan sigursæl á Bikarmóti FSÍ | Myndir Bikarmót FSÍ í hópfimleikum fór fram í Ásgarði um helgina. 12.3.2017 19:53 Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. 12.3.2017 19:45 Ásgeir Örn tryggði Fylki sigurinn undir lokin gegn KR Fylkir vann góðan sigur á KR, 1-0, í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Eina mark leiksins gerði Ásgeir Örn Arnþórsson á 88. mínútu leiksins og tryggði Fylki stigin þrjú. 12.3.2017 18:28 PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París. 12.3.2017 18:10 Liverpool kom til baka og vann góðan sigur á Burnley | Sjáðu mörkin Liverpool vann góðan sigur á Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Anfield. 12.3.2017 17:45 Guðni Valur tók silfrið á Kanarí Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, lenti í 2. sæti í U-23 ára flokki á Vetrarkastmóti Evrópu sem fer fram á Kanaríeyjum um helgina. 12.3.2017 17:30 Meistaradeildarþynnka í Barcelona sem tapaði óvænt fyrir Deportivo Deportivo La Coruna gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2017 17:30 Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði. 12.3.2017 17:01 Emil Hallfreðsson og félagar með frábæran útisigur Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Udinese sem vann góðan útisigur á Pescara, 3-1. 12.3.2017 16:30 Son með þrennu er Tottenham slátraði Millwall Tottenham Hotspurs valtaði yfir Milwall í 8-liða úrslitum enska bikarsins og fór leikurinn, 6-0, en hann fór fram á White Hart Lane. 12.3.2017 15:45 Ragnarök rétt mörðu Los Conos í Roller Derby | Myndir Ragnarök keppti við Los Conos frá Kanada í Roller Derby í Hertzhöllinni í gær. Lokastaðan var 163 – 161 fyrir Ragnarök. 12.3.2017 14:30 FH-ingarnir Matthías og Kristján Flóki skoruðu mörkin í leik Rosenborg og FH Rosenborg og FH gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik á Spáni í dag. 12.3.2017 14:07 Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. 12.3.2017 12:30 Aðeins Stephen Curry toppar Jón Axel Davidson er úr leik í Atlantic 10 riðlinum í háskólaboltanum í Bandaríkjunum eftir tap, 84-60, gegn Rhode Island í gær. 12.3.2017 11:45 Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. 12.3.2017 11:00 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.3.2017 10:00 Pedro Caixinha ráðinn til Rangers Skoska knattspyrnuliðið Rangers hefur ráðið Pedro Caixinha sem knattspyrnu stjóra liðsins og samdi félagið við stjórann til þriggja ára. 12.3.2017 10:00 Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. 12.3.2017 09:00 Komast leikmenn Liverpool framhjá Heaton? Aðeins einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og er það viðureign Liverpool og Burnley. 12.3.2017 06:00 Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2017 23:15 Segir að Terry sé lausnin fyrir Arsenal John Terry, fyrirliði Chelsea, er akkúrat leikmaðurinn sem Arsenal þarf ef marka má orð Harry Redknapp í enskum fjölmiðlum. 11.3.2017 22:30 Griezmann tryggði Atletico Madrid stigin þrjú undir lokin Atletico Madrid vann góðan sigur á Granada, 1-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn var heldur bragðdaufur og var staðan 0-0 í hálfleik. 11.3.2017 21:47 Alonso: Tíminn minn hjá Liverpool gerði mig að manni Xabi Alonso, leikmaður Bayern Munchen, segir að það hafi aðeins tekið hann eitt tímabil til að átta sig á því hversu einstakt félag Liverpool er. 11.3.2017 21:15 Guðjón Valur fór á kostum og skoraði ellefu mörk Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Rhein Necker-Löwen, gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í sigri liðsins á Minden í þýska boltanum í dag. 11.3.2017 20:27 Aron kominn í gang á ný og skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góðan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag. 11.3.2017 20:11 Pochettino gæti hugsanlega tekið við PSG Nú greina erlendir miðlar frá því að franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain ætli sér að losa sig við Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í staðinn. 11.3.2017 20:00 Arsenal rúllaði yfir Lincoln Arsenal komst auðveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag þegar liðið vann Loncoln, en fyrir leikinn munaði 87 sætum á liðunum í ensku deildarkeppninni. 11.3.2017 19:30 Grótta og Akureyri með gríðarlega mikilvæga sigra Tveimur leikjum er nýlokið í Olís-deild karla en Grótta gerði sér lítið fyrir og vann Hauka, 29-27, í Hafnarfirðinum. 11.3.2017 19:11 Ætla ekki að aðlaga sinn leik að andstæðingnum Það má búast við hörkuskemmtun þegar íslenska ruðningsliðið Einherjar mætir sterku þýsku liði í amerískum fótboltaleik sem fer fram í Kórnum í kvöld. 11.3.2017 18:36 Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið gjörsamlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagði hann upp 11. mark sitt í deildinni í dag. 11.3.2017 18:16 Aron Einar lék allan leikinn í jafntefli og Jón Daði kom inn á í sigurleik Fjölmargir leikir fóru fram í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 1-1 jafntefli við Birmingham 11.3.2017 17:52 Klúðruðu tveimur vítaspyrnum en unnu samt sem áður Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mesta fjörið í leik Bournemouth og West Ham United sem Bournemouth vann 3-2. 11.3.2017 17:00 Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. 11.3.2017 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert Butt-lið á Brúnni Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll. 13.3.2017 08:00
Þvílíkur styrkur að klára þetta Aron Dagur Pálsson skoraði níu mörk þegar Grótta vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 27-29, á laugardaginn. 13.3.2017 07:00
Höfum ekki breytt neinu Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. 13.3.2017 06:30
Byrjaður að borga til baka Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu. 13.3.2017 06:00
Alveg nákvæmlega eins körfur hjá feðgunum Dell og Steph Curry Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er faðir Steph Curry. 12.3.2017 23:15
United reynir við Strootman í þriðja sinn Manchester United mun vera undirbúa 35 milljóna punda tilboð í Kevin Strootman frá AS Roma á Ítalíu. 12.3.2017 22:30
Real Madrid vann þrátt fyrir skelfileg markmannsmistök Navas Real Madrid vann góðan sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 2-1 fyrir heimamenn en hann fór fram á Santiago Bernabeu. 12.3.2017 21:45
Derby búið að reka McClaren í annað sinn á innan við tveimur árum Derby County hefur rekið Steve McClaren úr starfi knattspyrnustjóra, aðeins fimm mánuðum eftir að hann var ráðinn. 12.3.2017 21:25
Özil: Framtíð mín hjá félaginu stendur ekki og fellur með ákvörðun Wenger Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að ákvörðun Arsene Wenger um það hvort hann haldi áfram með liðið eða ekki muni ekki hafa áhrif á framtíð Özil hjá félaginu. 12.3.2017 21:00
Sjáðu Keylor Navas gera markmannsmistök ársins Keylor Navas, markvörður Real Madrid, sofnar líklega ekki snemma í kvöld en hann sýndi stuðningsmönnum Real Madrid markmannsmistök ársins í kvöld. 12.3.2017 20:24
Viðar Örn og félagar áfram í toppbaráttunni eftir sigur Maccabi Tel Aviv vann góðan sigur á Hapoel Haifa, 1-0, í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2017 20:16
Ásdís önnur á Kanarí Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 2. sæti í spjótkasti á Evrópska kastmótinu á Kanaríeyjum í dag. 12.3.2017 20:12
Stjarnan sigursæl á Bikarmóti FSÍ | Myndir Bikarmót FSÍ í hópfimleikum fór fram í Ásgarði um helgina. 12.3.2017 19:53
Vilja Joe Hart ef Forster fer Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir. 12.3.2017 19:45
Ásgeir Örn tryggði Fylki sigurinn undir lokin gegn KR Fylkir vann góðan sigur á KR, 1-0, í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Eina mark leiksins gerði Ásgeir Örn Arnþórsson á 88. mínútu leiksins og tryggði Fylki stigin þrjú. 12.3.2017 18:28
PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París. 12.3.2017 18:10
Liverpool kom til baka og vann góðan sigur á Burnley | Sjáðu mörkin Liverpool vann góðan sigur á Burnley, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Anfield. 12.3.2017 17:45
Guðni Valur tók silfrið á Kanarí Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, lenti í 2. sæti í U-23 ára flokki á Vetrarkastmóti Evrópu sem fer fram á Kanaríeyjum um helgina. 12.3.2017 17:30
Meistaradeildarþynnka í Barcelona sem tapaði óvænt fyrir Deportivo Deportivo La Coruna gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.3.2017 17:30
Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði. 12.3.2017 17:01
Emil Hallfreðsson og félagar með frábæran útisigur Sex leikir fóru fram í ítalsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Udinese sem vann góðan útisigur á Pescara, 3-1. 12.3.2017 16:30
Son með þrennu er Tottenham slátraði Millwall Tottenham Hotspurs valtaði yfir Milwall í 8-liða úrslitum enska bikarsins og fór leikurinn, 6-0, en hann fór fram á White Hart Lane. 12.3.2017 15:45
Ragnarök rétt mörðu Los Conos í Roller Derby | Myndir Ragnarök keppti við Los Conos frá Kanada í Roller Derby í Hertzhöllinni í gær. Lokastaðan var 163 – 161 fyrir Ragnarök. 12.3.2017 14:30
FH-ingarnir Matthías og Kristján Flóki skoruðu mörkin í leik Rosenborg og FH Rosenborg og FH gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik á Spáni í dag. 12.3.2017 14:07
Greina frá því að Ronaldo eigi von á tvíburum Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, á von á tvíburum ef marka má heimildið The Sun. Portúgalinn mun hafa nýtt sér tæknina og fengið staðgöngumóður til að bera börnin. 12.3.2017 12:30
Aðeins Stephen Curry toppar Jón Axel Davidson er úr leik í Atlantic 10 riðlinum í háskólaboltanum í Bandaríkjunum eftir tap, 84-60, gegn Rhode Island í gær. 12.3.2017 11:45
Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. 12.3.2017 11:00
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea City í 2-1 tapi fyrir Hull City í fallslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.3.2017 10:00
Pedro Caixinha ráðinn til Rangers Skoska knattspyrnuliðið Rangers hefur ráðið Pedro Caixinha sem knattspyrnu stjóra liðsins og samdi félagið við stjórann til þriggja ára. 12.3.2017 10:00
Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. 12.3.2017 09:00
Komast leikmenn Liverpool framhjá Heaton? Aðeins einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og er það viðureign Liverpool og Burnley. 12.3.2017 06:00
Gylfi Þór: Eltu draum þinn Þegar Gylfi Þór Sigurðsson var tólf ára fór hann enskuskóla því hann ætlaði sér alltaf að verða atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2017 23:15
Segir að Terry sé lausnin fyrir Arsenal John Terry, fyrirliði Chelsea, er akkúrat leikmaðurinn sem Arsenal þarf ef marka má orð Harry Redknapp í enskum fjölmiðlum. 11.3.2017 22:30
Griezmann tryggði Atletico Madrid stigin þrjú undir lokin Atletico Madrid vann góðan sigur á Granada, 1-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn var heldur bragðdaufur og var staðan 0-0 í hálfleik. 11.3.2017 21:47
Alonso: Tíminn minn hjá Liverpool gerði mig að manni Xabi Alonso, leikmaður Bayern Munchen, segir að það hafi aðeins tekið hann eitt tímabil til að átta sig á því hversu einstakt félag Liverpool er. 11.3.2017 21:15
Guðjón Valur fór á kostum og skoraði ellefu mörk Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Rhein Necker-Löwen, gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í sigri liðsins á Minden í þýska boltanum í dag. 11.3.2017 20:27
Aron kominn í gang á ný og skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góðan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag. 11.3.2017 20:11
Pochettino gæti hugsanlega tekið við PSG Nú greina erlendir miðlar frá því að franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain ætli sér að losa sig við Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í staðinn. 11.3.2017 20:00
Arsenal rúllaði yfir Lincoln Arsenal komst auðveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag þegar liðið vann Loncoln, en fyrir leikinn munaði 87 sætum á liðunum í ensku deildarkeppninni. 11.3.2017 19:30
Grótta og Akureyri með gríðarlega mikilvæga sigra Tveimur leikjum er nýlokið í Olís-deild karla en Grótta gerði sér lítið fyrir og vann Hauka, 29-27, í Hafnarfirðinum. 11.3.2017 19:11
Ætla ekki að aðlaga sinn leik að andstæðingnum Það má búast við hörkuskemmtun þegar íslenska ruðningsliðið Einherjar mætir sterku þýsku liði í amerískum fótboltaleik sem fer fram í Kórnum í kvöld. 11.3.2017 18:36
Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið gjörsamlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagði hann upp 11. mark sitt í deildinni í dag. 11.3.2017 18:16
Aron Einar lék allan leikinn í jafntefli og Jón Daði kom inn á í sigurleik Fjölmargir leikir fóru fram í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 1-1 jafntefli við Birmingham 11.3.2017 17:52
Klúðruðu tveimur vítaspyrnum en unnu samt sem áður Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var mesta fjörið í leik Bournemouth og West Ham United sem Bournemouth vann 3-2. 11.3.2017 17:00
Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. 11.3.2017 16:45