Fleiri fréttir

Evra á enn eftir að ákveða sig

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að Frakkinn Patrice Evra eigi enn eftir að ákveðan sig hvort hann ætli að vera áfram hjá ítalska félaginu eða yfirgefa það og mæta jafnvel aftur í ensku úrvalsdeildina.

Jón Guðni: Alltaf gaman að spila á móti svona góðri þjóð

"Ég er svona yfirhöfuð sáttur við leik okkar gegn Kína. Við byrjuðum ágætlega en svo kannski misstum við kannski má stjórn á leiknum þegar við hleyptum þeim í takt viðleikinn,“ segir Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður íslenska landsliðins í knattspyrnu, sem leikur gegn Síle í úrslitaleik Kínabikarsins út í Kína í fyrramálið.

Bjarki: Líður alltaf vel er ég spila handbolta

Bjarki Már Elísson er búinn að bíða lengi eftir sínu fyrsta tækifæri á stórmóti og það kom frekar óvænt í dag. Óhætt er að segja að Bjarki hafi nýtt tækifærið vel því hann fór á kostum gegn Slóvenum.

Arnór: Síðasti tapaði boltinn situr í mér

"Það er svolítið vonleysi og svekkelsi núna,“ segir Arnór Atlason sem átti magnaðan leik fyrir Ísland í kvöld. Stýrði sóknarleik íslenska liðsins af myndarskap og öll fjögur skot hans fóru í markið.

Vujovic: Framtíð íslenska liðsins er björt

"Ég veit ekki hvað skal segja,“ sagði þjálfari Slóvena, Veselin Vujovic, gjörsamlega búinn á því eftir hinn magnaða leik Íslands og Slóveníu í dag. Drengir Vujovic skriðu út úr höllinni með tvo punkta en það hefði ekki verið mjög ósanngjarnt ef Ísland hefði fengið annað stigið.

Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur

„Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi.

Kóreskir dómarar í dag

Það verður dómarapar frá Suður-Kóreu sem dæmir leik Íslands og Slóveníu á HM í Frakklandi í dag.

Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu

Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun?

Sjá næstu 50 fréttir