Fleiri fréttir

Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert.

Viðeigandi endir á frábæru ári

Íslenska landsliðið kvaddi árið 2016 með 0-2 sigri á Möltu í vináttulandsleik í gær. Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörkin í leik sem fer ekki í neinar sögubækur fyrir frábæra spilamennsku.

Sveiflur hjá Århus

Íslendingarnir hjá Århus skoruðu samtals níu af 22 mörkum liðsins í fimm marka tapi fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Króatar sýndu styrk sinn í Belfast

Króatar, sem unnu Íslendinga í Zagreb í undankeppni HM 2018 á laugardaginn, áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Norður-Íra að velli í vináttulandsleik í Belfast í kvöld.

Ólafur Ingi: Mikill heiður að vera fyrirliði

Ólafur Ingi Skúlason bar fyrirliðabandið þegar Ísland vann Möltu með tveimur mörkum gegn engu í vináttulandsleik á Möltu í kvöld. Hann kvaðst nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska liðsins.

Hvað á rjúpan að hanga lengi

Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga.

Tækifæri sem verður að nýta

Leikmenn sem hafa staðið fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins fá tækifæri gegn Möltu í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á að menn leggi sig fram og skili góðu verki af sér.

Sjá næstu 50 fréttir