Fleiri fréttir

Mourinho: Rooney ekki á förum

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney, framherji liðsins, sé ekki að fara neitt þrátt fyrir þráláta orðrómana að fyrirliðinn sé á förum frá félaginu.

Meistararnir byrja á tveimur sigrum

Meistararnir í Cleveland Cavaliers byrja vel í NBA-deildinni í körfubolta, en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina sína. Í nótt unnu þeir Toronto, 94-91, í Toronto.

Hverjir ætla að taka af skarið í enska boltanum?

Eitt stig skilur að fimm efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi lið hafa byrjað áberandi best og eru í dag líklegust til að berjast um titilinn. En hvaða lið úr þessum hópi er líklegast til að fara alla leið?

Pavel: Verður eins og að taka þakið af húsinu

Pavel Ermolinskij lék sinn fyrsta leik fyrir KR gegn Haukum í Dominos-deildinni þetta tímabilið en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Hann var ánægður að vera kominn til baka.

Hefur komist upp margar brekkur

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur glímt við þrálát meiðsli í lærum í tæpan áratug. Hún gekkst undir aðgerð á hægra læri árið 2012 og fer nú í svipaða aðgerð á því vinstra.

NBA: Draumabyrjun Dwyane Wade með Chicago Bulls | Myndbönd

Dwyane Wade gat ekki byrjað mikið betur í fyrsta leik sínum með Chicago Bulls í NBA-deildinni en hann gerði í nótt. Dwight Howard fagnaði líka í frumraun sinni með Atlanta Hawks. San Antonio Spurs byrjar tímabilið á tveimur sigurleikjum.

Freyr: Mun kafa djúpt eftir lausnum

Árið hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu var frábært. Liðið tryggði sér þátttökurétt á EM í Hollandi og náði góðum árangri á æfingamóti í Kína. Framherjavandræði gætu þó sett strik í reikninginn á EM-árinu 2017.

FH eyðir mýtunni um tíu marka manninn

FH-ingar urðu annað árið í röð Íslandsmeistarar í Pepsi-deild karla án þess að hafa tíu marka mann innan sinna raða. Skagamenn náðu því á ­níunda áratugnum en síðan eru liðin meira en þrjátíu ár.

Sjá næstu 50 fréttir