Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld: Fannar skammar

Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og þar var liðurinn Fannar skammar á sínum stað.

Emre Can bíður eftir tækifærinu

Þjóðverjinn Emre Can á enn eftir að byrja sinn fyrsta leik með Liverpool á leiktíðinni og er hann orðinn leiður á bekkjarsetunni.

14 ára samherji Kolbeins lék sinn fyrsta leik

Mustafa Kapi kom inn á sem varamaður þegar Galatasaray lagði Levski Sofia 2-0 í æfingaleik í dag sem er merkilegt fyrir þær sakir að Kapi er aðeins 14 ára gamall.

Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki

Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu.

Keflavík og Stjarnan með góða sigra

Tveir leikir voru í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Keflavík vann Grindavík 89-65 á útivelli og Stjarnan lagði Skallagrím 86-75 á heimavelli.

Kvennalandsliðið vann Slóvakíu

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Slóvakíu 26-25 í leik liðanna um 3. sætið á æfingamóti í Póllandi í dag.

Henderson og Alli vildu fleiri mörk

Jordan Henderson lagði upp bæði mörk Englands gegn Möltu í undankeppni HM í dag en var svekktur að England nýtti ekki yfirburði sína og vann stærri sigur.

Gunnar: Urðum bensínlausir

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var að vonum vonsvikinn að sjá sína menn glutra niður átta marka forystu gegn sænska liðinu Alingsås í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í dag.

Auðvelt hjá Englandi | Sjáðu mörkin

Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Möltu 2-0 að velli í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018.

Aron markahæstur í Póllandi

Aron Pálmarsson fór mikinn þegar Veszprém gerði 28-28 jafntefli við Wisla Plock í Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag.

Afturelding á toppinn á ný

Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildar karla í handbolta í dag á nýjan leik með 27-22 sigri á Stjörnunni á útivelli í hörkuleik.

U19 úr leik á EM

Íslenska U19 ára landslið karla tapaði í dag 2-1 fyrir Tyrkland í undakeppni Evrópumeistaramótsins. Því er ljóst að liðið kemst ekki í milliriðla.

Heimir: Tyrkir hafa ýmislegt að sanna

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands sagði á blaðamannafundi í morgun að hann reikna með öðruvísi leik gegn Tyrkjum heldur en í undankeppni EM þegar liðin mættust í tvígang.

Heimir: Hannes er klár

Heimir Hallgrímsson þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Hannes Þór Halldórsson er klár í slaginn gegn Tyrkjum eftir meiðsli.

Sjá næstu 50 fréttir