Fleiri fréttir Enn eitt tapið hjá Akureyri Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld. 22.9.2016 20:41 Nýliðarnir skelltu Bröndby | Tap hjá Grasshopper Lið Hallgríms Jónassonar, Lyngby, gerði sér lítið fyrir og lagði Bröndby, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.9.2016 19:59 Elías á skotskónum | Hammarby kastaði frá sér sigri Elías Már Ómarsson var í liði FK Göteborg í kvöld og skoraði í 3-2 sigri liðsins á Örebro. 22.9.2016 19:08 Naumur sigur hjá Löwen Þýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.9.2016 18:38 Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22.9.2016 17:45 Bojan bannað að spila fyrir serbneska landsliðið Bojan Krkic, leikmaður Stoke City, fær ekki leyfi til að spila með serbneska landsliðinu. 22.9.2016 17:15 Eiður hættir með Fylki | Kristbjörg tekur við Fylkiskonur enn í fallhættu þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi-deild kvenna. 22.9.2016 16:22 Mútu-ummælum Ólsarans vísað til aganefndar Pontus Nordenberg gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um störf dómarans í leik Fylkis og Ólafsvíkinga. 22.9.2016 15:45 Ensku liðin ráðið og rekið 232 stjóra í valdatíð Wengers Stöðugleikinn er gríðarlegur hjá Arsenal en hann verður búinn að mæta 232 stjórum á 20 árum fyrir jól. 22.9.2016 15:15 Suárez ósáttur: Fótbolti er fyrir karlmenn Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. 22.9.2016 14:45 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22.9.2016 14:06 Sjáðu markið sem Gylfi Þór skoraði á móti Man. City Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark sitt á tímabilinu gegn efsta liði ensku úrvalsdeildarinnar. 22.9.2016 14:00 Rashford skoraði í fimmtu frumrauninni: „Hann verður að byrja næsta leik“ | Sjáðu markið Marcus Rashford kom inn af bekknum gegn Northampton í gærkvöldi og skoraði fyrir Manchester United. 22.9.2016 13:30 Þú getur kosið Framsókn, Samfylkinguna og Viðreisn en ekki að sjá ÍR og HK Alþingiskosningar hafa áhrif á leikjaniðurröðun í kvennahandboltanum. 22.9.2016 13:00 Ólafía Þórunn fór ágætlega af stað Er á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta keppnisdag á mót á Spáni, sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 22.9.2016 12:57 Böðvar: Beitti öllum brögðum sem horaður krakki og geri það enn í dag Bakvörður FH gekk í raðir FC Midtjylland í byrjun árs og æfði þar með mönnum sem voru að undirbúa sig fyrir leik gegn Manchester United. 22.9.2016 12:30 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22.9.2016 12:00 Guardiola ætti að taka við Sunderland til að sanna sig Dimitri Seluk, umboðsmaður Yaya Touré, og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, halda áfram að munnhöggvast í fjölmiðlum. 22.9.2016 11:00 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22.9.2016 10:30 Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Þrátt fyrir að veiðin í sumar hafi verið erfið vegna vatnsleysis og sólríkra daga hefur það ekki haft nein áhrif á eftirspurnina fyrir næsta sumar. 22.9.2016 10:00 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22.9.2016 09:45 Vann tvenn gullverðlaun og drekkur frítt næsta árið Nýsjálenski spretthlauparinn Liam Malone, sem vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann sneri aftur heim frá Ríó. 22.9.2016 09:15 Búinn að skora jafn mörg mörk í þremur leikjum fyrir Nice og hann gerði allan sinn feril hjá Liverpool Vandræðagemsinn Mario Balotelli fer einkar vel af stað með Nice í Frakklandi. 22.9.2016 08:42 Tuttugu ár Wengers hjá Arsenal: Úrvalsliðið Í dag eru nákvæmlega 20 ár síðan Arsene Wenger var kynntur til leiks sem knattspyrnustjóri Arsenal. 22.9.2016 08:17 Mourinho: Fótboltinn í dag er uppfullur af Einsteinum José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut á gagnrýnendur sína eftir sigur liðsins á Northampton Town í gær og sagði fótboltaheiminn vera uppfullan af Einsteinum. 22.9.2016 07:45 Giggs orðaður við Swansea Ryan Giggs er orðaður við stjórastöðuna hjá Swansea City í breskum fjölmiðlum. 22.9.2016 07:15 Ekki langt frá því að tárast eftir endurkomumarkið Aron Jóhannsson sneri aftur á fótboltavöllinn í byrjun leiktíðar eftir að hafa verið frá í ellefu mánuði vegna meiðsla. Hann skoraði í öðrum leik tímabilsins fyrir Werder Bremen og fagnað á tilfinningaríkan hátt. 22.9.2016 06:30 Lykilorðið er pressa Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í þrjú ár. Á þeim tíma hefur hann gert talsverðar breytingar á leikstíl liðsins og þær hafa gefið góða raun eins og sást í undankeppni EM 2017. 22.9.2016 06:00 Þriggja ára bann fyrir að afklæðast Mongólsku glímuþjálfararnir sem mótmæltu með því að afklæðast á ÓL í Ríó hafa verið settir í langt bann. 21.9.2016 23:15 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21.9.2016 22:30 Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21.9.2016 22:28 Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21.9.2016 21:45 Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21.9.2016 21:30 Manchesterliðin mætast í næstu umferð Nú í kvöld var dregið í næstu umferð enska deildabikarsins og vantar ekki stórleikina. 21.9.2016 21:11 Enn skorar Viðar Örn Viðar Örn Kjartansson skorar mörk alveg sama hvar hann er að spila í heiminum. 21.9.2016 21:00 Man. Utd vann loksins | Gylfi skoraði gegn Man. City Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Man. Utd loksins að vinna leik. Það kom gegn neðrideildarliði Northampton í deildabikarnum en United þurfti að hafa fyrir sigrinum. 21.9.2016 21:00 Auðvelt hjá Kiel | Ásgeir heitur í Frakklandi Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel unnu ellefu marka útisigur, 23-34, á Minden í þýska handboltanum í kvöld. 21.9.2016 20:56 Birkir skoraði en Rúnar Alex meiddist Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir lið sitt, Basel, í svissneska boltanum í kvöld. 21.9.2016 20:47 Bayern á toppinn en lið Alfreðs náði ekki að skora Augsburg náði ekki að skora í þýska boltanum í kvöld en leikmenn Bayern lentu ekki í neinum vandræðum með það. 21.9.2016 20:00 Real náði ekki að bæta metið Real Madrid náði ekki að vinna sinn 17. leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni. 21.9.2016 19:45 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21.9.2016 19:15 Fyrsta tap meistaranna | Flottur leikur Arnars dugði ekki til Svíþjóðarmeistarar Kristianstad lentu í kröppum dansi gegn Lugi í sænska boltanum í kvöld og urðu að sætta sig við sitt fyrsta tap í vetur. 21.9.2016 18:36 Jafntefli í toppslagnum Íslendingaliðið Randers gerði jafntefli, 2-2, gegn FCK í toppslag dönsku úrvalsdeilarinnar í kvöld. 21.9.2016 17:59 Þungavigtarmenn aðstoða ÍSÍ vegna afreksmála Margir af þekktustu þjálfurum Íslands skipa viðhorfshóp vegna Afrekssjóðs ÍSÍ. 21.9.2016 16:45 Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21.9.2016 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enn eitt tapið hjá Akureyri Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld. 22.9.2016 20:41
Nýliðarnir skelltu Bröndby | Tap hjá Grasshopper Lið Hallgríms Jónassonar, Lyngby, gerði sér lítið fyrir og lagði Bröndby, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.9.2016 19:59
Elías á skotskónum | Hammarby kastaði frá sér sigri Elías Már Ómarsson var í liði FK Göteborg í kvöld og skoraði í 3-2 sigri liðsins á Örebro. 22.9.2016 19:08
Naumur sigur hjá Löwen Þýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.9.2016 18:38
Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22.9.2016 17:45
Bojan bannað að spila fyrir serbneska landsliðið Bojan Krkic, leikmaður Stoke City, fær ekki leyfi til að spila með serbneska landsliðinu. 22.9.2016 17:15
Eiður hættir með Fylki | Kristbjörg tekur við Fylkiskonur enn í fallhættu þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi-deild kvenna. 22.9.2016 16:22
Mútu-ummælum Ólsarans vísað til aganefndar Pontus Nordenberg gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um störf dómarans í leik Fylkis og Ólafsvíkinga. 22.9.2016 15:45
Ensku liðin ráðið og rekið 232 stjóra í valdatíð Wengers Stöðugleikinn er gríðarlegur hjá Arsenal en hann verður búinn að mæta 232 stjórum á 20 árum fyrir jól. 22.9.2016 15:15
Suárez ósáttur: Fótbolti er fyrir karlmenn Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. 22.9.2016 14:45
Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. 22.9.2016 14:06
Sjáðu markið sem Gylfi Þór skoraði á móti Man. City Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark sitt á tímabilinu gegn efsta liði ensku úrvalsdeildarinnar. 22.9.2016 14:00
Rashford skoraði í fimmtu frumrauninni: „Hann verður að byrja næsta leik“ | Sjáðu markið Marcus Rashford kom inn af bekknum gegn Northampton í gærkvöldi og skoraði fyrir Manchester United. 22.9.2016 13:30
Þú getur kosið Framsókn, Samfylkinguna og Viðreisn en ekki að sjá ÍR og HK Alþingiskosningar hafa áhrif á leikjaniðurröðun í kvennahandboltanum. 22.9.2016 13:00
Ólafía Þórunn fór ágætlega af stað Er á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta keppnisdag á mót á Spáni, sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 22.9.2016 12:57
Böðvar: Beitti öllum brögðum sem horaður krakki og geri það enn í dag Bakvörður FH gekk í raðir FC Midtjylland í byrjun árs og æfði þar með mönnum sem voru að undirbúa sig fyrir leik gegn Manchester United. 22.9.2016 12:30
Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22.9.2016 12:00
Guardiola ætti að taka við Sunderland til að sanna sig Dimitri Seluk, umboðsmaður Yaya Touré, og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, halda áfram að munnhöggvast í fjölmiðlum. 22.9.2016 11:00
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22.9.2016 10:30
Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Þrátt fyrir að veiðin í sumar hafi verið erfið vegna vatnsleysis og sólríkra daga hefur það ekki haft nein áhrif á eftirspurnina fyrir næsta sumar. 22.9.2016 10:00
Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22.9.2016 09:45
Vann tvenn gullverðlaun og drekkur frítt næsta árið Nýsjálenski spretthlauparinn Liam Malone, sem vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra, fékk höfðinglegar móttökur þegar hann sneri aftur heim frá Ríó. 22.9.2016 09:15
Búinn að skora jafn mörg mörk í þremur leikjum fyrir Nice og hann gerði allan sinn feril hjá Liverpool Vandræðagemsinn Mario Balotelli fer einkar vel af stað með Nice í Frakklandi. 22.9.2016 08:42
Tuttugu ár Wengers hjá Arsenal: Úrvalsliðið Í dag eru nákvæmlega 20 ár síðan Arsene Wenger var kynntur til leiks sem knattspyrnustjóri Arsenal. 22.9.2016 08:17
Mourinho: Fótboltinn í dag er uppfullur af Einsteinum José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut á gagnrýnendur sína eftir sigur liðsins á Northampton Town í gær og sagði fótboltaheiminn vera uppfullan af Einsteinum. 22.9.2016 07:45
Giggs orðaður við Swansea Ryan Giggs er orðaður við stjórastöðuna hjá Swansea City í breskum fjölmiðlum. 22.9.2016 07:15
Ekki langt frá því að tárast eftir endurkomumarkið Aron Jóhannsson sneri aftur á fótboltavöllinn í byrjun leiktíðar eftir að hafa verið frá í ellefu mánuði vegna meiðsla. Hann skoraði í öðrum leik tímabilsins fyrir Werder Bremen og fagnað á tilfinningaríkan hátt. 22.9.2016 06:30
Lykilorðið er pressa Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í þrjú ár. Á þeim tíma hefur hann gert talsverðar breytingar á leikstíl liðsins og þær hafa gefið góða raun eins og sást í undankeppni EM 2017. 22.9.2016 06:00
Þriggja ára bann fyrir að afklæðast Mongólsku glímuþjálfararnir sem mótmæltu með því að afklæðast á ÓL í Ríó hafa verið settir í langt bann. 21.9.2016 23:15
Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21.9.2016 22:30
Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. 21.9.2016 22:28
Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. 21.9.2016 21:45
Bílskúrinn: Rosberg réð ríkjum á Marina Bay Nico Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna, af hverju tókst Ferrari ekki að vinna keppnina sem liðið ætlaði að vinna og margt fleira í Bílskúrnum. 21.9.2016 21:30
Manchesterliðin mætast í næstu umferð Nú í kvöld var dregið í næstu umferð enska deildabikarsins og vantar ekki stórleikina. 21.9.2016 21:11
Enn skorar Viðar Örn Viðar Örn Kjartansson skorar mörk alveg sama hvar hann er að spila í heiminum. 21.9.2016 21:00
Man. Utd vann loksins | Gylfi skoraði gegn Man. City Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Man. Utd loksins að vinna leik. Það kom gegn neðrideildarliði Northampton í deildabikarnum en United þurfti að hafa fyrir sigrinum. 21.9.2016 21:00
Auðvelt hjá Kiel | Ásgeir heitur í Frakklandi Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel unnu ellefu marka útisigur, 23-34, á Minden í þýska handboltanum í kvöld. 21.9.2016 20:56
Birkir skoraði en Rúnar Alex meiddist Birkir Bjarnason var á skotskónum fyrir lið sitt, Basel, í svissneska boltanum í kvöld. 21.9.2016 20:47
Bayern á toppinn en lið Alfreðs náði ekki að skora Augsburg náði ekki að skora í þýska boltanum í kvöld en leikmenn Bayern lentu ekki í neinum vandræðum með það. 21.9.2016 20:00
Real náði ekki að bæta metið Real Madrid náði ekki að vinna sinn 17. leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni. 21.9.2016 19:45
Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21.9.2016 19:15
Fyrsta tap meistaranna | Flottur leikur Arnars dugði ekki til Svíþjóðarmeistarar Kristianstad lentu í kröppum dansi gegn Lugi í sænska boltanum í kvöld og urðu að sætta sig við sitt fyrsta tap í vetur. 21.9.2016 18:36
Jafntefli í toppslagnum Íslendingaliðið Randers gerði jafntefli, 2-2, gegn FCK í toppslag dönsku úrvalsdeilarinnar í kvöld. 21.9.2016 17:59
Þungavigtarmenn aðstoða ÍSÍ vegna afreksmála Margir af þekktustu þjálfurum Íslands skipa viðhorfshóp vegna Afrekssjóðs ÍSÍ. 21.9.2016 16:45
Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. 21.9.2016 16:00