Fleiri fréttir

Enn eitt tapið hjá Akureyri

Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld.

Naumur sigur hjá Löwen

Þýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ísland í neðsta styrkleikaflokki

Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi.

Ekki langt frá því að tárast eftir endurkomumarkið

Aron Jóhannsson sneri aftur á fótboltavöllinn í byrjun leiktíðar eftir að hafa verið frá í ellefu mánuði vegna meiðsla. Hann skoraði í öðrum leik tímabilsins fyrir Werder Bremen og fagnað á tilfinningaríkan hátt.

Lykilorðið er pressa

Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í þrjú ár. Á þeim tíma hefur hann gert talsverðar breytingar á leikstíl liðsins og þær hafa gefið góða raun eins og sást í undankeppni EM 2017.

Messi frá í þrjár vikur

Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik.

Messi meiddist í stórleiknum

Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1.

Enn skorar Viðar Örn

Viðar Örn Kjartansson skorar mörk alveg sama hvar hann er að spila í heiminum.

Jafntefli í toppslagnum

Íslendingaliðið Randers gerði jafntefli, 2-2, gegn FCK í toppslag dönsku úrvalsdeilarinnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir