Fleiri fréttir Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12.8.2016 02:42 Eygló Ósk beindi orðum sínum sérstaklega til íslenskra krakka eftir sundið magnaða í nótt Ísland á tvær sundkonur í úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta varð ljóst eftir að Eygló Ósk Gústafsdóttir synti sig inn í úrslit í 200 metra baksundi í nótt. 12.8.2016 02:26 Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með sig eftir undanúrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hún náði sjöunda besta tímanum, setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit. Stórkostleg frammistaða. 12.8.2016 02:10 Eygló Ósk setti glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin í úrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó en hún náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitunum í nótt. 12.8.2016 01:45 Watzke: Bayern laug að Götze Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum. 11.8.2016 23:15 Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11.8.2016 23:11 Fiji burstaði Bretland og vann sitt fyrsta gull á Ólympíuleikum Fiji vann í kvöld sitt fyrsta gull á Ólympíuleikum þegar liðið rústaði Bretlandi í úrslitaleiknum í sjö manna rúgbý, 43-7. 11.8.2016 22:59 Þjóðverji samþykkir að ganga í raðir Arsenal Shkodran Mustafi, varnarmaður Valencia, hefur samþykkt að ganga í raðir Arsenal, en liðin eiga eftir að kaupa ganga frá kaupverðinu. 11.8.2016 22:30 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11.8.2016 22:14 Pepsi-mörk kvenna: Breyttist úr landsliðsþjálfara í tannlækni Rut Kristjánsdóttir, leikmaður Fylkis, missti tönn í leik Fylkis og ÍBV á Hásteinsvelli á dögunum, en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson bjargaði málunum. 11.8.2016 21:45 Þýskaland fór illa að ráði sínu gegn gegn Brasilíu Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta töpuðu með þremur mörkum, 33-30, gegn heimamönnum, Brasilíu, á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó um þessar mundir. 11.8.2016 21:30 Gunnar hetjan í grannaslagnum Grindavík og KA eru á hraðri leið upp í Pepsi-deild karla úr Inkasso-deildinni eftir mikilvæga sigra í kvöld. Gunnar Þorsteinsson var hetjan á Grindavíkurvelli þar sem grannaliðin mættust. 11.8.2016 21:21 Haukar fjarlægjast fallbaráttuna eftir þriðja sigurinn í röð | Myndir Haukar unnu mikilvægan 3-2 sigur á Þór í Inkasso-deild karla í kvöld, en Haukarnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik. 11.8.2016 20:09 Leiknir tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Leiknir Reykjavík tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð. 11.8.2016 20:00 Tap í fyrsta leik í Króatíu Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag. 11.8.2016 19:30 Fyrsta tap Danmerkur Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 19:24 Rosenborg með níu stiga forskot eftir sigur í Íslendingaslag Rosenborg vann 2-0 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og Esbjerg er komið áfram í danska bikarnum. 11.8.2016 19:16 Eygló Ósk hás og hóstandi eftir sundið Eygló Ósk Gústafsdóttir þurfti að hrista af sér smá veikindi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í annað skiptið á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 18:35 Eygló Ósk: Bjóst ekki alveg við því að þetta væri svona hratt Eygló Ósk Gústafsdóttir synti örugglega inn í undanúrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð með tólfta besta tímann í undanrásunum. 11.8.2016 18:30 Sissoko bíður eftir símtali frá Real Madrid Moussa Sissoko, franski miðjumaður Newcastle, vill ganga í raðir stærri félags og bíður spenntur við símann þessa dagana. 11.8.2016 18:00 Eygló Ósk í undanúrslit í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum 200 metra baksunds kvenna á Ólympíuleikunum með því að ná tólfta besta tímanum í undanrásum. 11.8.2016 17:45 Sjáðu mörkin úr 11. umferð Pepsi-deildar kvenna | Myndband Pepsi-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir alla leikina í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. 11.8.2016 16:45 Fyrsti sigur Pólverja Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag. 11.8.2016 16:00 Körfuboltalandsliðið nær að spila í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EuroBasket 2017 þann 31. ágúst næstkomandi er Sviss kemur í heimsókn. 11.8.2016 15:48 Ólympíumeistari í átta ára bann Ítalinn Alex Schwazer, sem vann 50 km gönguna á ÓL í Peking, mun ekki fá að taka þátt á ÓL í Ríó. 11.8.2016 15:00 Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11.8.2016 14:29 Hátt hlutfall stórlaxa í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið nokkuð jöfn síðustu daga en að meðaltali eru að koma upp um 50 laxar á dag. 11.8.2016 14:14 Jafntefli í hörkuleik hjá Túnis og Katar Túnis og Katar mættust í hörkuleik á ÓL í Ríó í dag. Dramatískum leik lauk með jafntefli, 25-25. 11.8.2016 14:00 Fyrsta gullið til sjálfstæðs íþróttamanns Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í gær er fyrsti sjálfstæði íþróttamaðurinn vann til gullverðlauna. Það þýðir að íþróttamaðurinn var ekki að keppa fyrir hönd neinnar þjóðar. 11.8.2016 13:30 Sunderland losar Man Utd við tvo leikmenn Sunderland hefur gengið frá kaupunum á tveimur leikmönnum Manchester United. 11.8.2016 13:00 Arnar Freyr búinn að semja við sænsku meistarana Einn efnilegasti varnar- og línumaður landsins, Arnar Frey Arnarsson, hefur samkvæmdum heimildum íþróttadeildar 365 samið við sænska liðið Kristianstads. 11.8.2016 12:52 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur. 11.8.2016 12:41 Baston orðinn dýrasti leikmaður í sögu Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu góðan liðsstyrk í dag. 11.8.2016 12:18 Niður um eitt sæti hjá FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 11.8.2016 11:48 Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 11:30 Valur fær liðsstyrk erlendis frá Valur hefur styrkt sig fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili en gengið hefur verið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. 11.8.2016 11:00 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11.8.2016 10:30 Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. 11.8.2016 10:00 Græna laugin verður aftur blá fljótlega Það vakti heimsathygli þegar dýfingalaugin á ÓL í Ríó varð allt í einu græn. 11.8.2016 09:35 Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 09:15 Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11.8.2016 08:00 Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt 11.8.2016 07:00 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11.8.2016 06:30 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11.8.2016 06:00 Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir gaf það út eftir síðasta sundið sitt á ÓL í Ríó að hún ætlaði að halda áfram að synda. 11.8.2016 03:17 Sjá næstu 50 fréttir
Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12.8.2016 02:42
Eygló Ósk beindi orðum sínum sérstaklega til íslenskra krakka eftir sundið magnaða í nótt Ísland á tvær sundkonur í úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta varð ljóst eftir að Eygló Ósk Gústafsdóttir synti sig inn í úrslit í 200 metra baksundi í nótt. 12.8.2016 02:26
Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með sig eftir undanúrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hún náði sjöunda besta tímanum, setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit. Stórkostleg frammistaða. 12.8.2016 02:10
Eygló Ósk setti glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin í úrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó en hún náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitunum í nótt. 12.8.2016 01:45
Watzke: Bayern laug að Götze Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum. 11.8.2016 23:15
Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11.8.2016 23:11
Fiji burstaði Bretland og vann sitt fyrsta gull á Ólympíuleikum Fiji vann í kvöld sitt fyrsta gull á Ólympíuleikum þegar liðið rústaði Bretlandi í úrslitaleiknum í sjö manna rúgbý, 43-7. 11.8.2016 22:59
Þjóðverji samþykkir að ganga í raðir Arsenal Shkodran Mustafi, varnarmaður Valencia, hefur samþykkt að ganga í raðir Arsenal, en liðin eiga eftir að kaupa ganga frá kaupverðinu. 11.8.2016 22:30
Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11.8.2016 22:14
Pepsi-mörk kvenna: Breyttist úr landsliðsþjálfara í tannlækni Rut Kristjánsdóttir, leikmaður Fylkis, missti tönn í leik Fylkis og ÍBV á Hásteinsvelli á dögunum, en landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson bjargaði málunum. 11.8.2016 21:45
Þýskaland fór illa að ráði sínu gegn gegn Brasilíu Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta töpuðu með þremur mörkum, 33-30, gegn heimamönnum, Brasilíu, á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó um þessar mundir. 11.8.2016 21:30
Gunnar hetjan í grannaslagnum Grindavík og KA eru á hraðri leið upp í Pepsi-deild karla úr Inkasso-deildinni eftir mikilvæga sigra í kvöld. Gunnar Þorsteinsson var hetjan á Grindavíkurvelli þar sem grannaliðin mættust. 11.8.2016 21:21
Haukar fjarlægjast fallbaráttuna eftir þriðja sigurinn í röð | Myndir Haukar unnu mikilvægan 3-2 sigur á Þór í Inkasso-deild karla í kvöld, en Haukarnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik. 11.8.2016 20:09
Leiknir tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Leiknir Reykjavík tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð. 11.8.2016 20:00
Tap í fyrsta leik í Króatíu Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag. 11.8.2016 19:30
Fyrsta tap Danmerkur Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 19:24
Rosenborg með níu stiga forskot eftir sigur í Íslendingaslag Rosenborg vann 2-0 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og Esbjerg er komið áfram í danska bikarnum. 11.8.2016 19:16
Eygló Ósk hás og hóstandi eftir sundið Eygló Ósk Gústafsdóttir þurfti að hrista af sér smá veikindi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í annað skiptið á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 18:35
Eygló Ósk: Bjóst ekki alveg við því að þetta væri svona hratt Eygló Ósk Gústafsdóttir synti örugglega inn í undanúrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð með tólfta besta tímann í undanrásunum. 11.8.2016 18:30
Sissoko bíður eftir símtali frá Real Madrid Moussa Sissoko, franski miðjumaður Newcastle, vill ganga í raðir stærri félags og bíður spenntur við símann þessa dagana. 11.8.2016 18:00
Eygló Ósk í undanúrslit í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum 200 metra baksunds kvenna á Ólympíuleikunum með því að ná tólfta besta tímanum í undanrásum. 11.8.2016 17:45
Sjáðu mörkin úr 11. umferð Pepsi-deildar kvenna | Myndband Pepsi-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir alla leikina í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. 11.8.2016 16:45
Fyrsti sigur Pólverja Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag. 11.8.2016 16:00
Körfuboltalandsliðið nær að spila í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EuroBasket 2017 þann 31. ágúst næstkomandi er Sviss kemur í heimsókn. 11.8.2016 15:48
Ólympíumeistari í átta ára bann Ítalinn Alex Schwazer, sem vann 50 km gönguna á ÓL í Peking, mun ekki fá að taka þátt á ÓL í Ríó. 11.8.2016 15:00
Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11.8.2016 14:29
Hátt hlutfall stórlaxa í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið nokkuð jöfn síðustu daga en að meðaltali eru að koma upp um 50 laxar á dag. 11.8.2016 14:14
Jafntefli í hörkuleik hjá Túnis og Katar Túnis og Katar mættust í hörkuleik á ÓL í Ríó í dag. Dramatískum leik lauk með jafntefli, 25-25. 11.8.2016 14:00
Fyrsta gullið til sjálfstæðs íþróttamanns Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í gær er fyrsti sjálfstæði íþróttamaðurinn vann til gullverðlauna. Það þýðir að íþróttamaðurinn var ekki að keppa fyrir hönd neinnar þjóðar. 11.8.2016 13:30
Sunderland losar Man Utd við tvo leikmenn Sunderland hefur gengið frá kaupunum á tveimur leikmönnum Manchester United. 11.8.2016 13:00
Arnar Freyr búinn að semja við sænsku meistarana Einn efnilegasti varnar- og línumaður landsins, Arnar Frey Arnarsson, hefur samkvæmdum heimildum íþróttadeildar 365 samið við sænska liðið Kristianstads. 11.8.2016 12:52
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur. 11.8.2016 12:41
Baston orðinn dýrasti leikmaður í sögu Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu góðan liðsstyrk í dag. 11.8.2016 12:18
Niður um eitt sæti hjá FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 11.8.2016 11:48
Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 11:30
Valur fær liðsstyrk erlendis frá Valur hefur styrkt sig fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili en gengið hefur verið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. 11.8.2016 11:00
Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11.8.2016 10:30
Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. 11.8.2016 10:00
Græna laugin verður aftur blá fljótlega Það vakti heimsathygli þegar dýfingalaugin á ÓL í Ríó varð allt í einu græn. 11.8.2016 09:35
Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 09:15
Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11.8.2016 08:00
Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt 11.8.2016 07:00
Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11.8.2016 06:30
Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11.8.2016 06:00
Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir gaf það út eftir síðasta sundið sitt á ÓL í Ríó að hún ætlaði að halda áfram að synda. 11.8.2016 03:17