Fleiri fréttir

Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta

Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með sig eftir undanúrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hún náði sjöunda besta tímanum, setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit. Stórkostleg frammistaða.

Watzke: Bayern laug að Götze

Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum.

Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu

Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna.

Gunnar hetjan í grannaslagnum

Grindavík og KA eru á hraðri leið upp í Pepsi-deild karla úr Inkasso-deildinni eftir mikilvæga sigra í kvöld. Gunnar Þorsteinsson var hetjan á Grindavíkurvelli þar sem grannaliðin mættust.

Tap í fyrsta leik í Króatíu

Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag.

Fyrsta tap Danmerkur

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó.

Eygló Ósk hás og hóstandi eftir sundið

Eygló Ósk Gústafsdóttir þurfti að hrista af sér smá veikindi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í annað skiptið á Ólympíuleikunum í Ríó.

Fyrsti sigur Pólverja

Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag.

Fyrsta gullið til sjálfstæðs íþróttamanns

Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í gær er fyrsti sjálfstæði íþróttamaðurinn vann til gullverðlauna. Það þýðir að íþróttamaðurinn var ekki að keppa fyrir hönd neinnar þjóðar.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur.

Valur fær liðsstyrk erlendis frá

Valur hefur styrkt sig fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili en gengið hefur verið frá samningum við tvo erlenda leikmenn.

Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp

Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt

Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera

Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída.

Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna

Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með

Sjá næstu 50 fréttir