Fleiri fréttir

Fimmti Daninn á leið til Vals

Tveir danskir leikmenn ganga til liðs við Val í félagsskiptaglugganum í júlí. Áður hafði verið greint frá því að hægri bakvörðurinn Andreas Albech komi frá Skive og að auki fær Valur miðjumanninn Kristian Gaarde frá Velje.

Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli

Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone brautinni á morgun á Mercedes bílnum. Nico Rosberg verður annar og Max Verstappen þriðji á Red Bull.

Styrkir FH stöðu sína á toppnum?

Einn leikur er í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. FH tekur á móti Víkingi Reykjavík í fyrsta leik 10. umferðar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16.

Fín veiði í Laxá í Kjós

Laxá í Kjós fór ágætlega af stað og hefur haldið dampi frá fyrsta degi en það er aðeins eitt sem veiðimenn bíða eftir þar á bæ.

Stærsti viðburður ársins í UFC í kvöld

Það má segja að jólin séu í kvöld fyrir bardagaaðdáendur. UFC 200 er í kvöld og er óhætt að segja að þetta sé eitt stærsta bardagakvöld allra tíma.

Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn

"Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum.

Fyrsti svona EM-dagur í 58 ár

Tvær íslenskar konur keppa til úrslita á EM í frjálsum í dag. Ísland hefur ekki átt tvo keppendur í sér úrslitum á sama degi á EM síðan í Stokkhólmi 1958. "Stór dagur fyrir frjálsar á Íslandi,“ segir Freyr, formaður FRÍ.

Ferli Larry Brown hugsanlega lokið

Körfuboltaþjálfarinn Larry Brown er að hætta hjá SMU-háskólanum og margir spá því að þjálfaraferli hans sé nú lokið.

Jafnt í Laugardalnum

Fram og Selfoss skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Andersson samdi við Barcelona

Spænska stórliðið Barcelona er búið að semja við Danann öfluga, Lasse Andersson, sem kemur til liðsins frá Kolding.

Messi hættur við að hætta?

Svo virðist vera sem Lionel Messi hafi endurskoðað þá ákvörðun sína að hætta að leika fyrir argentínska landsliðið.

Alfreð segir að það sé ekki fallegt að stela

Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur tjáð sig um fagnaðarlæti franska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gær.

Alvarez rotaði Dos Anjos

UFC krýndi nýjan léttvigtarmeistara í gær er Eddie Alvarez rotaði heimsmeistarann Rafael dos Anjos.

Sjá næstu 50 fréttir