Fleiri fréttir

Ronaldo er frekar leiðinlegur

Hollendingurinn Rafael van der Vaart heillaðist ekki mikið af persónuleika Cristiano Ronaldo er þeir léku saman hjá Real Madrid.

Zlatan hættir eftir EM

Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic tilkynnti í dag að hann myndi hætta að leika með landsliðinu eftir EM.

Strákarnir lentir í París

Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun.

Króatar sektaðir vegna óláta áhorfenda

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að sekta Króata um 14 milljónir króna vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Tékkum.

Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar

Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram.

Andri Þór skrefi nær opna breska

GR-kylfingurinn Andri Þór Björnsson komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótaraðar fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer á Troon vellinum í júlí. Andri Þór sigraði á úrtökumóti sem fram fór í dag á Panmure vellinum í Skotlandi.

Joe Hart: Það vill enginn mæta okkur

Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, stóð vaktina vel og hélt marki sínu hreinu í kvöld. Hann horfði á sama tíma á sóknarmenn enska liðsins klúðra hverju færinu á fætur öðru í markalausu jafntefli á móti Slóvakíu í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni EM í Frakkalandi.

Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi.

Gareth Bale komst í fámennan hóp í kvöld

Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum.

Púslið sem lagði grunninn að NBA-titli Cleveland Cavaliers

Cleveland Cavaliers vann í nótt sinn fyrsta NBA-titil í sögu félagsins og ennfremur fyrsta titil atvinnumannaliðs frá Cleveland í 52 ár. Eftir sjöunda og síðasta leikinn fóru að koma fréttir af leyndarmálinu í klefa Cavaliers-liðsins.

Zlatan vill hefna sín á Pep

Ein af ástæðum þess að Zlatan Ibrahimovic vill ganga í raðir Man. Utd er sú að hann vill hefna sín á Pep Guardiola.

Silva: Við getum unnið mótið

Spánverjar stefna á að vinna EM í Frakklandi en það yrði heldur betur sögulegt. Þá væru Spánverjar búnir að vinna þrjú EM í röð.

Sjá næstu 50 fréttir