Fleiri fréttir

LeBron átti forsíðurnar á öllum blöðunum í Ohio-ríki | Myndir

LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers tókst hið ómögulega í nótt þegar þeir kórónuðu endurkomu sína eftir að hafa lent 3-1 undir á móti ríkjandi NBA-meisturum Golden State Warriors og tryggðu Cleveland sinn fyrsta meistaratitil í 52 ár.

Vardy verður í byrjunarliðinu

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Jamie Vardy í byrjunarliði enska landsliðsins gegn Slóvakíu á EM í kvöld.

Mun betra sjóbleikjuár en í fyrra

Sjóbleikjan hefur verið á nokkru undanhaldi víða á landinu og árið í fyrra sem dæmi var eitt það lélegasta í manna minnum.

KR gæti spilað við Grasshoppers

Nú eftir hádegi var dregið í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar og íslensku liðin vita því hvað bíður þeirra ef þau komast áfram úr 1. umferðinni.

Vonandi framleiðir Puma ekki smokka

Íþróttavöruframleiðandinn Puma fékk ekki góða auglýsingu í leik Sviss og Frakklands er treyjur svissneska liðsins rifnuðu jafn auðveldlega og klósettpappír.

Valur spilar við Bröndby

KR, Valur og Breiðablik voru öll í pottinum þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar nú áðan.

Johnson vann sitt fyrsta risamót

Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur.

Fyrsti laxinn kominn úr Elliðaánum

Veiði hófst í Elliðaánum í morgun og samkvæmt venju var það Reykvíkingur ársins sem hóf veiðar í ánni en þeir voru tveir þetta árið.

Messi búinn að jafna markamet Batistuta

Lionel Messi skoraði sitt 54. mark fyrir argentínska landsliðið í 4-1 sigri á Venesúela í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar í gær.

Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag

Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni.

Sjá næstu 50 fréttir