Fleiri fréttir

Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða

Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins.

Hodgson: Líður eins og við höfum tapað

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var að vonum svekktur að hafa ekki náð sigri gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM í Frakklandi í kvöld.

Ólafur Gústafsson í Stjörnuna

Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir samning við Stjörnuna, en mbl.is greinir frá þessu á vef sínum nú í kvöld.

Þór/KA auðveldlega áfram

Þór/KA komst örugglega í átta liða úrslit Borgunarbikars-kvenna með 6-0 sigri á Grindavík á Akureyri í dag.

Lewis Hamilton á ráspól í Kanada

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Emil: Þetta er bara kjaftæði

Segir fréttir af meiðslum sínum rangar. Hann segir einnig að hótellífið er orðið venjulegt fyrir sig.

Messi skoraði þrjú í sigri Argentínu

Argentina lenti í engum vandræðum með Panama í D-riðli Suður-Ameríku bikarsins í nótt, en þeir unnu 5-0 sigur þar sem Lionel Messi lék á alls oddi.

Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér

Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun.

Golden State í kjörstöðu | Myndbönd

Golden State Warriors er einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 108-97, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA í nótt.

Geir: Verðum að nýta reynsluna

Þriggja leikja hrina á milli Íslands og Portúgals hefst í Laugardalshöll á morgun. Þá spila strákarnir okkar fyrri leik sinn við Portúgal í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi.

Hamilton fljótastur á báðum æfingum

Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni.

Sjá næstu 50 fréttir