Fleiri fréttir

Íslenska treyjan næstflottust

Treyja gestgjafa Frakklands ber af í kosningu Sky Sports en strákarnir okkar klæðast næstflottustu treyjunni í sínum riðli.

Sjö söguleg skref strákanna okkar inn á EM

Aðeins þrjár þjóðir voru á undan Íslendingum að tryggja sér farseðilinn á EM og ein þeirra var gestgjafar Frakka. 6. september 2015 verður alltaf risastór dagur í sögu íslenska fótboltans.

Flottir laxar að nást í klakveiðinni

Klakveiðin í Eystri Rangá er ólíkt því sem gerist í mörgum ánum því í Eystri Rangá leggja menn áherslu á að ná snemmgengnum laxi í klak.

Aron bestur í maí hjá EHF

Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprém, var valinn leikmaður maímánaðar hjá EHF, evrópska handknattleikssambandinu.

Gengur Keegan-kenningin upp?

Goðsögnin Kevin Keegan segir að Ísland muni endurtaka leik Dana frá 1992 og Grikkja frá 2004 og vinna EM í Frakklandi. Tólf ár liðu á milli sigra Danmerkur og Grikklands og samkvæmt því munstri ættu næstu Evrópumeistarar að koma úr óvæntri átt.

Skrautleg spá fyrir íslenska riðilinn á EM | Myndband

3-3 jafntefli í fyrsta leik Evrópumótsins á móti Portúgal væri alls ekki svo slæmt. Spá Unibet fyrir F-riðilinn á EM í Frakklandi hljómar vel til að byrja með en endar hinsvegar ekki eins vel. Önnur athyglisverð spá hjá hinum franska Pirlo skilar okkur hinsvegar lengra í keppninni.

Hvaða lið ertu á Evrópumótinu í Frakklandi?

Íslendingar fá nú í fyrsta sinn tækifæri til að styðja sína þjóð á stórmóti í karlafótboltanum þegar íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í Frakklandi.

Bjargvætturinn áfram á Ljósvangi

Jermain Defoe hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Sunderland. Samningurinn gildir til ársins 2019.

Upp fyrir Wales á síðasta kvöldinu

Fimm þjóðir þreyta frumraun sína á Evrópumótinu í Frakklandi og öll upplifðu þau stóra stund í sögu sinni síðasta haust þegar EM- farseðillinn var í höfn.

Gestgjafarnir með söguna með sér í liði

Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði.

Ólafur: Varamennirnir komu sterkir inn

Ólafur Jóhannesson vildi ekki gera mikið úr hálfleiksræðu sem breytti leiknum þegar Valur vann Víking 3-2 eftir framlengdan leik í Borgunarbikarnum í kvöld.

Rúnar Páll: Viðhorf leikmanna er ekki í lagi

"Mér fannst við vera á hælunum mest allan leikinn. Töpuðum mikið af návígjum og urðum undir í baráttunni,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld.

Avni Pepa: Verður gaman að spila gegn Íslandi

Landsliðsmaður Kósóvó, Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var himinlifandi er hann komst að því eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld að landslið hans hefði verið veitt leyfi til þess að spila í undankeppni HM.

Sjá næstu 50 fréttir