Fleiri fréttir Austurríkismenn töpuðu í general-prufunni Austurríki, sem mætir Íslandi á EM í Frakklandi 22. júní næstkomandi, tapaði 0-2 fyrir Hollandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir EM í kvöld. 4.6.2016 20:59 Árni sagði sex í lokaumferðinni Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. 4.6.2016 20:20 Frábær opnun í Norðurá Laxveiðitímabilið hófst í dag með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að þessi opnun hafi farið langt fram úr væntingum. 4.6.2016 20:07 Þriðji sigur Þórs í röð Þór vann sinn þriðja leik í röð í Inkasso-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Selfossi með einu marki gegn engu á útivelli í dag. 4.6.2016 19:48 Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4.6.2016 19:45 Bjarni: Þurftum að spila meiri fótbolta Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, horfði upp á sína menn tapa fyrir ÍBV í dag. 4.6.2016 19:23 Rúnar hrósar Lars: Á langstærstan þátt í uppgangi landsliðsins Rúnar Kristinsson er á sínu öðru tímabili sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström. 4.6.2016 19:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-0 | Eyjamenn komnir á toppinn | Sjáðu markið ÍBV skaust á topp Pepsi-deildar karla með 1-0 sigri á KR í fyrsta leik 7. umferðar í dag. 4.6.2016 18:45 Man Utd tilbúið að borga 30 milljónir punda fyrir varnarmann Villarreal Manchester United á í viðræðum við Villarreal um kaup á Eric Bailly, 22 ára gömlum varnarmanni frá Fílabeinsströndinni. 4.6.2016 18:38 Aðrir mótherjar Íslands á EM töpuðu fyrir heimsmeisturunum Ungverjar, sem verða mótherjar Íslands á EM í Frakklandi eftir tvær vikur, töpuðu 2-0 fyrir heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í Gelsenkirchen í dag. 4.6.2016 18:21 Óvenju tæpt hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 4.6.2016 17:47 Bubalo sjóheitur og Fram upp í 6. sætið Króatíski framherjinn Ivan Bubalo hjá Fram hefur farið mikinn að undanförnu og í dag skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri Fram á Leikni F. 4.6.2016 16:54 Sigraði Williams og tók sinn fyrsta risamótstitil | Myndir Hin 22 ára gamla Garbine Muguruza kom öllum á óvart með því að leggja Serenu Williams að velli í úrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. 4.6.2016 16:30 Elfar Árni bjargaði stigi fyrir KA | Sonur Eiðs Smára skoraði tvö fyrir austan Þremur leikjum er lokið í Inkasso-deildinni. 4.6.2016 16:07 Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4.6.2016 15:16 Birkir: Margt sem var ekki til staðar gegn Noregi Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. 4.6.2016 14:30 Selfyssingar ætla sér stóra hluti Selfoss ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. 4.6.2016 13:45 Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4.6.2016 13:15 Fyrstu laxarnir mættir í Ytri Rangá Það hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikið um fréttir af snemmgengnum löxum þetta sumarið og spurning hvað það þýðir um framhaldið. 4.6.2016 13:00 Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4.6.2016 12:45 Zlatan búinn að semja um kaup og kjör Zlatan Ibrahimovic hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Manchester United ef marka má frétt the Guardian. 4.6.2016 11:57 Kólumbía vann opnunarleikinn Kólumbía bar sigurorð af Bandaríkjunum með tveimur mörkum gegn engu í opnunarleik Copa América 2016 í nótt. Leikið var í Santa Clara í Kaliforníu. 4.6.2016 10:28 Besti leikur liðsins undir minni stjórn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er nánast búið að tryggja sér farseðilinn á EM eftir glæsilegan 0-4 sigur á Skotum í Falkirk í gær. 4.6.2016 07:00 Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4.6.2016 07:00 Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4.6.2016 06:00 18 laxar komnir á land í Blöndu eftir tæpa 3 tíma Blanda opnaði í morgun og það var töluverð eftirvænting hjá veiðimönnum eftir glæsilega opnun Norðurár í gær. 4.6.2016 00:01 Veiðihelgi Veiðimannsins um helgina Veiðimaðurinn býður veiðimönnum upp á veislu núna um helgina í tilefni af því að veiðisumarið er formlega hafið. 4.6.2016 09:00 Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiðiflugur, sérverslun fluguveiðimannsins, fagnar komu sumars og upphafi laxveiðitímabilsins með hinni árlegu Veiðimessu nú um helgina. 3.6.2016 15:55 Fjallið, Ronaldinho og Mike Tyson í mynd Van Damme Það vantar ekki stjörnurnar í nýjustu mynd belgíska buffsins, Jean-Claude Van Damme. 3.6.2016 23:30 Kínverjar gætu eignast bæði Mílanó-félögin Kínverski fjárfestingarhópurinn Suning Commerce Group ætlar sér stóra hluti í knattspyrnuheiminum og er nú að ná meirihluta í ítalska félaginu Inter. 3.6.2016 22:45 Golden State vann þrátt fyrir sögulegan dapran leik hjá Curry Stephen Curry fékk fullt hús sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en það var þó ekki að sjá í nótt þegar fyrsti leikur lokaúrslitanna fóru fram enda bauð Curry upp á sögulega dapra frammistöðu. 3.6.2016 22:00 Sky segir að Zlatan sé á leið til Man. Utd Zlatan Ibrahimovic mun semja við Man. Utd fyrir EM. Svo herma heimildir Sky-fréttastofunnar. 3.6.2016 21:41 Copa América hefst í nótt | Allir leikirnir í beinni Copa América, Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta, hefst í nótt með opnunarleik Bandaríkjanna og Kólumbíu á Levi's vellinum í Santa Klara, Kaliforníu. 3.6.2016 21:15 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3.6.2016 20:30 Umfjöllun: Skotland - Ísland 0-4 | Ísland með annan fótinn á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið í lokakeppni EM eftir stórsigur, 0-4, á Skotum í Falkirk í kvöld. 3.6.2016 19:45 Geir: Landsliðið ekki á leið upp brekkuna núna Nýr landsliðsþjálfari karla í handbolta segir alla þurfa að leggjast á eitt til að koma strákunum okkar aftur í fremstu röð. 3.6.2016 19:30 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3.6.2016 19:00 West Ham reynir við aðalmarkaskorara AC Milan AC Milan hafnaði nýverið tilboði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United í Carlos Bacca. Þetta segir umboðsmaður kólumbíska framherjans. 3.6.2016 18:15 Rummenigge: Man Utd gerði sturlað tilboð í Müller Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Manchester United hafi boðið þýska liðinu metfé fyrir Thomas Müller í fyrra. 3.6.2016 17:15 Freyr treystir á Hólmfríði í kvöld | Eina breytingin á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld en þetta er toppslagur íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017. 3.6.2016 16:49 Andri bætti vallarmetið á Hlíðavelli Símamótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi hófst á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í dag. 3.6.2016 16:30 Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3.6.2016 15:45 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3.6.2016 15:05 Stelpur! Hver ætlar að leika Mel Gibson í kvöld? Það er þekkt hjá sumum íþróttakappliðum að horfa á myndina "Braveheart" fyrir mikilvæga leiki og ef eitthvað lið ætti að gera það þá væri það íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld. 3.6.2016 14:15 FIFA-karlarnir hækkuðu launin sín og gáfu sér myndarlega bónusa Sepp Blatter, Jerome Valcke og Markus Kattner voru allir hásettir hjá FIFA áður en upp komst um spillinguna innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins en það berast enn fréttir af græðgi æðstu manna innan FIFA. 3.6.2016 13:43 Sjá næstu 50 fréttir
Austurríkismenn töpuðu í general-prufunni Austurríki, sem mætir Íslandi á EM í Frakklandi 22. júní næstkomandi, tapaði 0-2 fyrir Hollandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir EM í kvöld. 4.6.2016 20:59
Árni sagði sex í lokaumferðinni Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. 4.6.2016 20:20
Frábær opnun í Norðurá Laxveiðitímabilið hófst í dag með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að þessi opnun hafi farið langt fram úr væntingum. 4.6.2016 20:07
Þriðji sigur Þórs í röð Þór vann sinn þriðja leik í röð í Inkasso-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Selfossi með einu marki gegn engu á útivelli í dag. 4.6.2016 19:48
Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4.6.2016 19:45
Bjarni: Þurftum að spila meiri fótbolta Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, horfði upp á sína menn tapa fyrir ÍBV í dag. 4.6.2016 19:23
Rúnar hrósar Lars: Á langstærstan þátt í uppgangi landsliðsins Rúnar Kristinsson er á sínu öðru tímabili sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström. 4.6.2016 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-0 | Eyjamenn komnir á toppinn | Sjáðu markið ÍBV skaust á topp Pepsi-deildar karla með 1-0 sigri á KR í fyrsta leik 7. umferðar í dag. 4.6.2016 18:45
Man Utd tilbúið að borga 30 milljónir punda fyrir varnarmann Villarreal Manchester United á í viðræðum við Villarreal um kaup á Eric Bailly, 22 ára gömlum varnarmanni frá Fílabeinsströndinni. 4.6.2016 18:38
Aðrir mótherjar Íslands á EM töpuðu fyrir heimsmeisturunum Ungverjar, sem verða mótherjar Íslands á EM í Frakklandi eftir tvær vikur, töpuðu 2-0 fyrir heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í Gelsenkirchen í dag. 4.6.2016 18:21
Óvenju tæpt hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 4.6.2016 17:47
Bubalo sjóheitur og Fram upp í 6. sætið Króatíski framherjinn Ivan Bubalo hjá Fram hefur farið mikinn að undanförnu og í dag skoraði hann tvö mörk í 3-1 sigri Fram á Leikni F. 4.6.2016 16:54
Sigraði Williams og tók sinn fyrsta risamótstitil | Myndir Hin 22 ára gamla Garbine Muguruza kom öllum á óvart með því að leggja Serenu Williams að velli í úrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. 4.6.2016 16:30
Elfar Árni bjargaði stigi fyrir KA | Sonur Eiðs Smára skoraði tvö fyrir austan Þremur leikjum er lokið í Inkasso-deildinni. 4.6.2016 16:07
Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4.6.2016 15:16
Birkir: Margt sem var ekki til staðar gegn Noregi Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. 4.6.2016 14:30
Selfyssingar ætla sér stóra hluti Selfoss ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. 4.6.2016 13:45
Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4.6.2016 13:15
Fyrstu laxarnir mættir í Ytri Rangá Það hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikið um fréttir af snemmgengnum löxum þetta sumarið og spurning hvað það þýðir um framhaldið. 4.6.2016 13:00
Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4.6.2016 12:45
Zlatan búinn að semja um kaup og kjör Zlatan Ibrahimovic hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Manchester United ef marka má frétt the Guardian. 4.6.2016 11:57
Kólumbía vann opnunarleikinn Kólumbía bar sigurorð af Bandaríkjunum með tveimur mörkum gegn engu í opnunarleik Copa América 2016 í nótt. Leikið var í Santa Clara í Kaliforníu. 4.6.2016 10:28
Besti leikur liðsins undir minni stjórn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er nánast búið að tryggja sér farseðilinn á EM eftir glæsilegan 0-4 sigur á Skotum í Falkirk í gær. 4.6.2016 07:00
Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4.6.2016 07:00
Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4.6.2016 06:00
18 laxar komnir á land í Blöndu eftir tæpa 3 tíma Blanda opnaði í morgun og það var töluverð eftirvænting hjá veiðimönnum eftir glæsilega opnun Norðurár í gær. 4.6.2016 00:01
Veiðihelgi Veiðimannsins um helgina Veiðimaðurinn býður veiðimönnum upp á veislu núna um helgina í tilefni af því að veiðisumarið er formlega hafið. 4.6.2016 09:00
Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiðiflugur, sérverslun fluguveiðimannsins, fagnar komu sumars og upphafi laxveiðitímabilsins með hinni árlegu Veiðimessu nú um helgina. 3.6.2016 15:55
Fjallið, Ronaldinho og Mike Tyson í mynd Van Damme Það vantar ekki stjörnurnar í nýjustu mynd belgíska buffsins, Jean-Claude Van Damme. 3.6.2016 23:30
Kínverjar gætu eignast bæði Mílanó-félögin Kínverski fjárfestingarhópurinn Suning Commerce Group ætlar sér stóra hluti í knattspyrnuheiminum og er nú að ná meirihluta í ítalska félaginu Inter. 3.6.2016 22:45
Golden State vann þrátt fyrir sögulegan dapran leik hjá Curry Stephen Curry fékk fullt hús sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta en það var þó ekki að sjá í nótt þegar fyrsti leikur lokaúrslitanna fóru fram enda bauð Curry upp á sögulega dapra frammistöðu. 3.6.2016 22:00
Sky segir að Zlatan sé á leið til Man. Utd Zlatan Ibrahimovic mun semja við Man. Utd fyrir EM. Svo herma heimildir Sky-fréttastofunnar. 3.6.2016 21:41
Copa América hefst í nótt | Allir leikirnir í beinni Copa América, Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta, hefst í nótt með opnunarleik Bandaríkjanna og Kólumbíu á Levi's vellinum í Santa Klara, Kaliforníu. 3.6.2016 21:15
Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3.6.2016 20:30
Umfjöllun: Skotland - Ísland 0-4 | Ísland með annan fótinn á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið í lokakeppni EM eftir stórsigur, 0-4, á Skotum í Falkirk í kvöld. 3.6.2016 19:45
Geir: Landsliðið ekki á leið upp brekkuna núna Nýr landsliðsþjálfari karla í handbolta segir alla þurfa að leggjast á eitt til að koma strákunum okkar aftur í fremstu röð. 3.6.2016 19:30
Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3.6.2016 19:00
West Ham reynir við aðalmarkaskorara AC Milan AC Milan hafnaði nýverið tilboði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United í Carlos Bacca. Þetta segir umboðsmaður kólumbíska framherjans. 3.6.2016 18:15
Rummenigge: Man Utd gerði sturlað tilboð í Müller Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Manchester United hafi boðið þýska liðinu metfé fyrir Thomas Müller í fyrra. 3.6.2016 17:15
Freyr treystir á Hólmfríði í kvöld | Eina breytingin á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld en þetta er toppslagur íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017. 3.6.2016 16:49
Andri bætti vallarmetið á Hlíðavelli Símamótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi hófst á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í dag. 3.6.2016 16:30
Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3.6.2016 15:45
Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3.6.2016 15:05
Stelpur! Hver ætlar að leika Mel Gibson í kvöld? Það er þekkt hjá sumum íþróttakappliðum að horfa á myndina "Braveheart" fyrir mikilvæga leiki og ef eitthvað lið ætti að gera það þá væri það íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld. 3.6.2016 14:15
FIFA-karlarnir hækkuðu launin sín og gáfu sér myndarlega bónusa Sepp Blatter, Jerome Valcke og Markus Kattner voru allir hásettir hjá FIFA áður en upp komst um spillinguna innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins en það berast enn fréttir af græðgi æðstu manna innan FIFA. 3.6.2016 13:43