Fleiri fréttir

Frábær opnun í Norðurá

Laxveiðitímabilið hófst í dag með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að þessi opnun hafi farið langt fram úr væntingum.

Þriðji sigur Þórs í röð

Þór vann sinn þriðja leik í röð í Inkasso-deildinni þegar liðið bar sigurorð af Selfossi með einu marki gegn engu á útivelli í dag.

Óvenju tæpt hjá Barcelona

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag.

Birkir: Margt sem var ekki til staðar gegn Noregi

Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn.

Fyrstu laxarnir mættir í Ytri Rangá

Það hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikið um fréttir af snemmgengnum löxum þetta sumarið og spurning hvað það þýðir um framhaldið.

Kólumbía vann opnunarleikinn

Kólumbía bar sigurorð af Bandaríkjunum með tveimur mörkum gegn engu í opnunarleik Copa América 2016 í nótt. Leikið var í Santa Clara í Kaliforníu.

Besti leikur liðsins undir minni stjórn

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er nánast búið að tryggja sér farseðilinn á EM eftir glæsilegan 0-4 sigur á Skotum í Falkirk í gær.

Eitt met í höfn og annað í sjónmáli

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la

Stelpur! Hver ætlar að leika Mel Gibson í kvöld?

Það er þekkt hjá sumum íþróttakappliðum að horfa á myndina "Braveheart" fyrir mikilvæga leiki og ef eitthvað lið ætti að gera það þá væri það íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir