Fleiri fréttir Schweinsteiger: Mourinho er sá besti Þýski miðjumaðurinn er spenntur fyrir því að vinna undir stjórn José Mourinho. 3.6.2016 11:30 Steve Kerr braut þjálfaraspjaldið sitt í reiðikasti í nótt | Myndband NBA-meistarar Golden State Warriors eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers eftir sannfærandi 104-89 sigur í nótt. Reiði þjálfarans Steve Kerr fór þó ekkert framhjá mönnum í þriðja leikhlutanum. 3.6.2016 11:00 Norðurá opnar á morgun Norðurá opnar í fyrramálið og það er óhætt að segja að það sé mikil spenna í loftinu enda fyrstu laxarnir þegar búnir að sýna sig í ánni. 3.6.2016 11:00 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3.6.2016 10:30 Ísland með yfirhöndina gegn Skotum Ísland og Skotland mætast í kvöld í uppgjöri toppliðanna í riðli 1 í undankeppni EM 2017 í fótbolta. 3.6.2016 10:00 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3.6.2016 09:30 Everton reynir að lokka Koeman til sín Enska úrvalsdeildarliðið Everton rær nú öllum árum að því að semja við Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Southampton. 3.6.2016 09:00 Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina Árleg sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en þetta er sjötta árið í röð þar sem Veiðihornið býður til veislu fyrstu helgina í júní og fagnar þar með nýju veiðisumri. 3.6.2016 09:00 Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. 3.6.2016 08:26 Besiktas býður í Skrtel Samkvæmt frétt Daily Mail hefur tyrkneska liðið Besiktas boðið Liverpool sjö milljónir punda fyrir varnarmanninn Martin Skrtel. 3.6.2016 08:00 Varamennirnir drógu Golden State að landi | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar með 104-89 sigri á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í Oakland í nótt. 3.6.2016 07:30 Ekkert hnjask og ekkert vesen Ísland getur tekið stórt skref í áttina að því að vinna sinn riðil í undankeppni EM 2017 með sigri á Skotlandi í Falkirk í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á það að íslenska liðið haldi hraða í spilinu í leiknum. 3.6.2016 06:00 Ronda keppir í fyrsta lagi í desember Endurkomu Rondu Rousey í búrið seinkar enn eina ferðina þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné á dögunum. 2.6.2016 23:15 Hornacek fékk starfið hjá Knicks Þjálfaraleit NBA-liðsins NY Knicks er lokið en búið er að ráða Jeff Hornacek sem næsta þjálfara. 2.6.2016 22:45 Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 2.6.2016 22:43 Sjáðu markaveisluna í Grindavík Grindavík skellti sér á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld með stórsigri á Leikni. 2.6.2016 22:36 Afþakkaði ferð í Hvíta húsið með Broncos Brock Osweiler, fyrrum leikstjórnandi Denver Broncos, þáði ekki boð um að fara með liðinu til þess að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. 2.6.2016 22:00 Rooney: Við verðum að spila betur Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var ánægður með sigur Englands gegn Portúgal en ekki með frammistöðuna. 2.6.2016 21:30 Grindavík á toppinn Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum. 2.6.2016 21:07 Jón Arnór og félagar fengu skell Valencia, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, fékk á baukinn gegn Real Madrid í kvöld er undanúrslitin í spænska boltanum hófust. 2.6.2016 20:43 Englendingar mörðu tíu Portúgala England vann 1-0 sigur á Portúgal í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 2.6.2016 20:38 Róbert og Arnór kvöddu Frakkland með gulli og silfri Lokaumferðin í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik fór fram í kvöld. 2.6.2016 20:12 Alfreð fær nýjan þjálfara Þýska félagið Augsburg, sem Alfreð Finnbogason leikur með, greindi frá ráðningu á nýjum þjálfara í dag. 2.6.2016 19:15 Di Matteo tekur við Aston Villa Aston Villa tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Roberto di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins. 2.6.2016 18:30 Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid. 2.6.2016 17:45 Podolski: Er ekki að fara á EM sem lukkudýr Lukas Podolski er ekki sáttur með gagnrýnina sem hann hefur fengið eftir að hann var valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM 2016 í Frakklandi. 2.6.2016 17:00 Dani Alves á förum frá Barcelona Barcelona hefur staðfest að brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves sé á förum frá félaginu í sumar. 2.6.2016 16:30 LeBron og Curry í beinni í nótt Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt. 2.6.2016 16:00 James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. 2.6.2016 15:30 Forseti FIFA vill sjá vídeódómara á HM 2018 FIFA hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að leyfa dómurum að nýta sér myndbandsupptökur til aðstoðar við dómgæsluna. 2.6.2016 15:00 Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. 2.6.2016 14:30 LeBron James: Ég gerði mistök LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. 2.6.2016 14:00 Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. 2.6.2016 13:38 Endurkoma Kaka í landsliðið var stutt gaman Kaka verður ekki með brasilíska landsliðinu í Ameríkukeppninni en meiðsli urðu til þess að hann þurfti að gefa sætið frá sér. 2.6.2016 12:45 Aðeins eitt lið skorað minna en Ísland Aðeins tvö lið hafa skorað færri mörk en íslenska kvennalandsliðið í handbolta í undankeppni EM 2016. 2.6.2016 12:15 Ætluðu að æfa sig á móti Cristiano Ronaldo en fá ekki Englendingar mæta Portúgal í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld en þetta er síðasti leikur enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 2.6.2016 11:45 Gamli stjórinn hans Gylfa að taka við Leeds Garry Monk, fyrrverandi knattspyrnustjóri Swansea City, verður að öllum líkindum næsti stjóri Leeds United. 2.6.2016 11:15 Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. 2.6.2016 10:45 Giggs líklega á útleið Ryan Giggs er líklega á förum frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.6.2016 10:15 Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. 2.6.2016 09:30 Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. 2.6.2016 09:08 Flóttinn frá Fram heldur áfram Flóttinn frá karlaliði Fram í handbolta heldur áfram en nú hefur markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson samið við Aftureldingu. 2.6.2016 08:45 Gündogan fyrstu kaup Guardiola Miðjumaðurinn Ilkay Gündogan er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. 2.6.2016 08:16 Stelpurnar hans Þóris flugu inn á EM Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið á EM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í desember. 2.6.2016 07:46 Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. 2.6.2016 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Schweinsteiger: Mourinho er sá besti Þýski miðjumaðurinn er spenntur fyrir því að vinna undir stjórn José Mourinho. 3.6.2016 11:30
Steve Kerr braut þjálfaraspjaldið sitt í reiðikasti í nótt | Myndband NBA-meistarar Golden State Warriors eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers eftir sannfærandi 104-89 sigur í nótt. Reiði þjálfarans Steve Kerr fór þó ekkert framhjá mönnum í þriðja leikhlutanum. 3.6.2016 11:00
Norðurá opnar á morgun Norðurá opnar í fyrramálið og það er óhætt að segja að það sé mikil spenna í loftinu enda fyrstu laxarnir þegar búnir að sýna sig í ánni. 3.6.2016 11:00
Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3.6.2016 10:30
Ísland með yfirhöndina gegn Skotum Ísland og Skotland mætast í kvöld í uppgjöri toppliðanna í riðli 1 í undankeppni EM 2017 í fótbolta. 3.6.2016 10:00
Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3.6.2016 09:30
Everton reynir að lokka Koeman til sín Enska úrvalsdeildarliðið Everton rær nú öllum árum að því að semja við Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Southampton. 3.6.2016 09:00
Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina Árleg sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en þetta er sjötta árið í röð þar sem Veiðihornið býður til veislu fyrstu helgina í júní og fagnar þar með nýju veiðisumri. 3.6.2016 09:00
Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. 3.6.2016 08:26
Besiktas býður í Skrtel Samkvæmt frétt Daily Mail hefur tyrkneska liðið Besiktas boðið Liverpool sjö milljónir punda fyrir varnarmanninn Martin Skrtel. 3.6.2016 08:00
Varamennirnir drógu Golden State að landi | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar með 104-89 sigri á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í Oakland í nótt. 3.6.2016 07:30
Ekkert hnjask og ekkert vesen Ísland getur tekið stórt skref í áttina að því að vinna sinn riðil í undankeppni EM 2017 með sigri á Skotlandi í Falkirk í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á það að íslenska liðið haldi hraða í spilinu í leiknum. 3.6.2016 06:00
Ronda keppir í fyrsta lagi í desember Endurkomu Rondu Rousey í búrið seinkar enn eina ferðina þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné á dögunum. 2.6.2016 23:15
Hornacek fékk starfið hjá Knicks Þjálfaraleit NBA-liðsins NY Knicks er lokið en búið er að ráða Jeff Hornacek sem næsta þjálfara. 2.6.2016 22:45
Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 2.6.2016 22:43
Sjáðu markaveisluna í Grindavík Grindavík skellti sér á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld með stórsigri á Leikni. 2.6.2016 22:36
Afþakkaði ferð í Hvíta húsið með Broncos Brock Osweiler, fyrrum leikstjórnandi Denver Broncos, þáði ekki boð um að fara með liðinu til þess að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. 2.6.2016 22:00
Rooney: Við verðum að spila betur Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var ánægður með sigur Englands gegn Portúgal en ekki með frammistöðuna. 2.6.2016 21:30
Grindavík á toppinn Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum. 2.6.2016 21:07
Jón Arnór og félagar fengu skell Valencia, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, fékk á baukinn gegn Real Madrid í kvöld er undanúrslitin í spænska boltanum hófust. 2.6.2016 20:43
Englendingar mörðu tíu Portúgala England vann 1-0 sigur á Portúgal í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 2.6.2016 20:38
Róbert og Arnór kvöddu Frakkland með gulli og silfri Lokaumferðin í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik fór fram í kvöld. 2.6.2016 20:12
Alfreð fær nýjan þjálfara Þýska félagið Augsburg, sem Alfreð Finnbogason leikur með, greindi frá ráðningu á nýjum þjálfara í dag. 2.6.2016 19:15
Di Matteo tekur við Aston Villa Aston Villa tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Roberto di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins. 2.6.2016 18:30
Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid. 2.6.2016 17:45
Podolski: Er ekki að fara á EM sem lukkudýr Lukas Podolski er ekki sáttur með gagnrýnina sem hann hefur fengið eftir að hann var valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM 2016 í Frakklandi. 2.6.2016 17:00
Dani Alves á förum frá Barcelona Barcelona hefur staðfest að brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves sé á förum frá félaginu í sumar. 2.6.2016 16:30
LeBron og Curry í beinni í nótt Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt. 2.6.2016 16:00
James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. 2.6.2016 15:30
Forseti FIFA vill sjá vídeódómara á HM 2018 FIFA hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að leyfa dómurum að nýta sér myndbandsupptökur til aðstoðar við dómgæsluna. 2.6.2016 15:00
Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. 2.6.2016 14:30
LeBron James: Ég gerði mistök LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. 2.6.2016 14:00
Iceland heldur með Íslandi á EM í Frakklandi Breski stórmarkaðurinn með skemmtilega nafnið ætlar að styðja íslenska fótboltalandsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst eftir aðeins átta daga. 2.6.2016 13:38
Endurkoma Kaka í landsliðið var stutt gaman Kaka verður ekki með brasilíska landsliðinu í Ameríkukeppninni en meiðsli urðu til þess að hann þurfti að gefa sætið frá sér. 2.6.2016 12:45
Aðeins eitt lið skorað minna en Ísland Aðeins tvö lið hafa skorað færri mörk en íslenska kvennalandsliðið í handbolta í undankeppni EM 2016. 2.6.2016 12:15
Ætluðu að æfa sig á móti Cristiano Ronaldo en fá ekki Englendingar mæta Portúgal í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í kvöld en þetta er síðasti leikur enska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 2.6.2016 11:45
Gamli stjórinn hans Gylfa að taka við Leeds Garry Monk, fyrrverandi knattspyrnustjóri Swansea City, verður að öllum líkindum næsti stjóri Leeds United. 2.6.2016 11:15
Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. 2.6.2016 10:45
Giggs líklega á útleið Ryan Giggs er líklega á förum frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 2.6.2016 10:15
Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. 2.6.2016 09:30
Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. 2.6.2016 09:08
Flóttinn frá Fram heldur áfram Flóttinn frá karlaliði Fram í handbolta heldur áfram en nú hefur markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson samið við Aftureldingu. 2.6.2016 08:45
Gündogan fyrstu kaup Guardiola Miðjumaðurinn Ilkay Gündogan er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. 2.6.2016 08:16
Stelpurnar hans Þóris flugu inn á EM Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið á EM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í desember. 2.6.2016 07:46
Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. 2.6.2016 07:15