Fleiri fréttir

Norðurá opnar á morgun

Norðurá opnar í fyrramálið og það er óhætt að segja að það sé mikil spenna í loftinu enda fyrstu laxarnir þegar búnir að sýna sig í ánni.

Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina

Árleg sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en þetta er sjötta árið í röð þar sem Veiðihornið býður til veislu fyrstu helgina í júní og fagnar þar með nýju veiðisumri.

Besiktas býður í Skrtel

Samkvæmt frétt Daily Mail hefur tyrkneska liðið Besiktas boðið Liverpool sjö milljónir punda fyrir varnarmanninn Martin Skrtel.

Ekkert hnjask og ekkert vesen

Ísland getur tekið stórt skref í áttina að því að vinna sinn riðil í undankeppni EM 2017 með sigri á Skotlandi í Falkirk í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á það að íslenska liðið haldi hraða í spilinu í leiknum.

Grindavík á toppinn

Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum.

Jón Arnór og félagar fengu skell

Valencia, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, fékk á baukinn gegn Real Madrid í kvöld er undanúrslitin í spænska boltanum hófust.

Alfreð fær nýjan þjálfara

Þýska félagið Augsburg, sem Alfreð Finnbogason leikur með, greindi frá ráðningu á nýjum þjálfara í dag.

Di Matteo tekur við Aston Villa

Aston Villa tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Roberto di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins.

Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid

Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid.

LeBron James: Ég gerði mistök

LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar.

Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt

Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi.

Giggs líklega á útleið

Ryan Giggs er líklega á förum frá Manchester United eftir 29 ára dvöl hjá félaginu. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag.

Flóttinn frá Fram heldur áfram

Flóttinn frá karlaliði Fram í handbolta heldur áfram en nú hefur markvörðurinn Kristófer Fannar Guðmundsson samið við Aftureldingu.

Gündogan fyrstu kaup Guardiola

Miðjumaðurinn Ilkay Gündogan er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City.

Sjá næstu 50 fréttir