Fleiri fréttir

800 urriðar á land á ION svæðinu

Það hefur verið frábær veiði á veiðisvæðinu kenndu við ION á Þingvöllum í sumar en um 800 urriðar hafa komið þar á land.

NBA: Golden State komið í 2-0 eftir stórsigur í nótt | Myndbönd

Lið Golden State Warriors átti ekki í miklum vandræðum með Cleveland Cavaliers í nótt og er komið í 2-0 í útslitaeinvígi liðanna um NBA-meistaratitilinn í körfubolta eftir 110-77 sigur í Oakland. Golden State hefur nú unnið tvo fyrstu leikina sannfærandi á heimavelli sínum en næstu tveir eru í Cleveland.

Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali

Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn.

Venesúela hafði betur gegn Jamaíka

Venesúela vann góðan sigur á Jamaíka, 1-0, í C-riðli í Copa America keppninni sem fram fer um þessar mundir í Bandaríkjunum.

Arnar Darri: Ég er best geymda leyndarmálið

Arnar Darri Pétursson kom inn í byrjunarlið Þróttar og greip tækifærið með báðum höndum en hann hélt hreinu í sigri Þróttar á ÍA í kvöld og var mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum.

Milos: Ég vil helst gleyma þessum leik

Milos Milojevic þjálfari Víkinga gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið gegn Fjölni í kvöld. Víkingar sitja í 9.sæti deildarinnar eftir tapið.

Carberry til Þórs

Bandaríski körfuboltamaðurinn Tobin Carberry hefur samið við Þór Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Domino's deildinni á næsta tímabili.

Svíar skelltu Walesverjum

Nokkrir vináttulandsleiki fóru fram í dag en landsliðin undirbúa sig núna fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst 10. júní.

Guardiola hefur áhuga á Wilshere

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun hafa áhuga á því að klófesta Jack Wilshere í sumar en þetta kemur fram í erlendum miðlum.

Conor og Diaz mætast aftur í ágúst

Conor McGregor snýr aftur í búrið þegar hann mætir Nate Diaz á UFC 202, bardagakvöldi sem verður haldið í T-Mobile Arena í Las Vegas 20. ágúst næstkomandi.

Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní

Hreinsun Elliðaánna fer fram þriðjudaginn 7. júní nk. og er þess vænst að velunnarar Elliðaánna leggi þessu árlega hreinsunarátaki Stangaveiðifélags Reykjavíkur lið.

Kári ekki með gegn Liechtenstein

Miðvörðurinn Kári Árnason getur ekki tekið þátt í vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein annað kvöld vegna veikinda.

Neymar og Jordan saman á körfuboltavellinum | Myndband

Knattspyrnumaðurinn Neymar er ein stærsta stjarnan í heiminum í dag en körfuboltamaðurinn Michael Jordan er líklega stærsta íþróttastjarna allra tíma. Þessir tveir hittust á dögunum og tóku leik, og það í körfubolta.

Lítið skorað í Copa América

Aðeins eitt mark var skorað í leikjunum þremur í Copa América, Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta, í gærkvöldi og í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir