Fleiri fréttir

Xhaka minnir hann á Pirlo

Johan Djourou, fyrrum varnarmaður Arsenal, hefur líkt nýjasta leikmanni Arsenal, Granit Xhaka, við ítalska snillinginn Andrea Pirlo.

Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó

Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld.

Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid

Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans.

Ricciardo: Ég vissi að við ættum að geta þetta

Daniel Ricciardo á Red Bull náði í sinn fyrsta ráspól í dag. Hann var fljótastur í tímatökunni í Mónakó, sem er ein sú mikilvægasta á keppnisdagatalinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Breiðablik í annað sætið

Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik.

Harpa hetja Stjörnunnar í Eyjum

Stjarnan er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist hetjan.

Eiður: ÍA spilar leiðinlegan fótbolta

Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari Fylkis, var hundsvekktur með frammistöðu Árbæinga í seinni hálfleiknum gegn ÍA í dag, en liðin skildu jöfn 1-1 í Pepsi-deild kvenna í dag.

Markalaust í toppslag

Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Zidane: Þjálfa besta lið í heimi

Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu.

De Bruyne tryggði Belgum sigur

Belgía vann 2-1 sigur á Sviss í vináttulandsleik fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar, en leikurinn fór fram í Sviss.

Keflavík vann grannaslaginn

Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík í Inkasso-deild karla og Leiknir R. náði ekki að tryggja sér stigin þrjú gegn Fjarðabyggð á heimavelli.

Dean Windass: Reyndi að fyrirfara mér

Dean Windass, fyrrum framherji Hull, Bradford og fleiri enskra liða, opnaði sig í viðtali við BBC á dögunum. Hann segir mikil drykkja hafa einkennt hans feril.

Tottenham á Wembley

Tottenham hefur gengið frá samningum við Wembley um að þeir muni spila Meistaradeildarleiki sína á leikvanginum á næstu leiktíð.

LeBron þakklátur manninum að ofan

LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum.

Kári semur við Drexel

Kári Jónsson mun leika með körfubolta-háskólanum Drexel næsta haust, en hann samdi við skólann á dögunum. Morgunblaðið greinir frá.

Mourinho: Er mættur hingað til að vinna

Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur.

Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir