Fleiri fréttir Spænsku blöðin: „Einn af ósanngjörnustu leikjum sem munað er eftir" Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. 29.5.2016 13:00 Xhaka minnir hann á Pirlo Johan Djourou, fyrrum varnarmaður Arsenal, hefur líkt nýjasta leikmanni Arsenal, Granit Xhaka, við ítalska snillinginn Andrea Pirlo. 29.5.2016 12:00 Markvörður Stjörnunnar hjálpaði Jamaíku að vinna Síle Duwayne Kerr gat ekki verið með Stjörnunni í bikarleiknum á móti Víkingi Ólafsvík í vikunni af því að hann er upptekinn með landsliði Jamaíka sem er á leiðinni í Ameríkukeppnina í næsta mánuði. 29.5.2016 11:30 Taka heljarstökk á áttræðisaldri og kunna Haka-dansinn | Myndband Guðjón Guðmundsson hitti fimleikaflokk á Íslandi sem er engum öðrum líkur en þar fara menn á áttræðisaldri sem heljarstökk eins og ekkert sé og gera allskonar æfingar sem mun yngri menn gætu verið stoltir af. 29.5.2016 11:28 30 punda urriði á land á ION svæðinu Veiðin á ION svæðinu er búin að vera góð allt frá opnun og einhverjir áttu kannski von á að ró væri farin að færast yfir svæðið. 29.5.2016 11:00 Dræmari laxveiði í kortunum en í fyrra Þetta segir Arthur Bogason, fyrrverandi formaður Landssambands smábátaeigenda, og því miður verður þetta að teljast líklegt. 29.5.2016 10:51 Ná Ingi Rúnar og Irma að halda út og tryggja sér titilinn? Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson eru í forystu eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fer fram á Selfossi og heldur áfram í dag. 29.5.2016 10:23 Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mývatnssveit í morgun í gullfallegu veiðiveðri og það er ekki annað að heyra en veiðimenn séu sáttir. 29.5.2016 10:20 NBA: Klay Thompson til bjargar meisturum Golden State í nótt | Myndbönd Golden State Warriors er enn á lífi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og gott betur en það eftir annan sigurinn í röð á móti liði Oklahoma City Thunder í nótt. Golden State vann leikinn 108-101 eftir flottan endasprett. Staðan var 3-1 fyrir OKC en er nú 3-3. 29.5.2016 09:40 Helgi Mikael dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla Helgi Mikael Jónsson dæmir í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla, en hann verður með flautuna í leik Víkings R. og ÍA. 29.5.2016 09:00 Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. 29.5.2016 08:00 Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. 29.5.2016 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 29.5.2016 16:45 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28.5.2016 22:35 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28.5.2016 22:19 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28.5.2016 22:07 Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28.5.2016 21:30 Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28.5.2016 20:27 Lovísa: Hélt ég yrði kannski valin um tvítugt | Myndband Hin 16 ára Lovísa Thompson, leikmaður Íslandsmeistara Gróttu, átti ekki von á því að kallið í íslenska landsliðið í handbolta kæmi svona snemma. 28.5.2016 20:15 Eins marks sigur Holstebro í kvöld dugði ekki til og silfrið þeirra Bjerringbro/Silkeborg er danskur meistari í fyrsta skipti eftir sigur á Team Tvis Holstebro í úrslitarimmunni samanlagt 52-46, en síðari leikurinn fór fram í Holstebro í kvöld. 28.5.2016 19:46 Ricciardo: Ég vissi að við ættum að geta þetta Daniel Ricciardo á Red Bull náði í sinn fyrsta ráspól í dag. Hann var fljótastur í tímatökunni í Mónakó, sem er ein sú mikilvægasta á keppnisdagatalinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28.5.2016 18:45 Aron skoraði fjögur og Veszprém í úrslit eftir framlengingu | Sjáðu mörkin Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslitaleik Meistaradeilarinnar eftir sigur á Kiel í framlengdum leik í dag, en lokatölur urðu 31-28. 28.5.2016 18:04 Ekkert íslenskt mark í sigri Rosenborg Rosenborg er með átta stiga forskot á Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Molde í dag. 28.5.2016 17:47 Diame skaut Hull í úrvalsdeildina á ný Hull er komið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 28.5.2016 17:45 Breiðablik í annað sætið Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 28.5.2016 17:44 Harpa hetja Stjörnunnar í Eyjum Stjarnan er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist hetjan. 28.5.2016 17:18 Eiður: ÍA spilar leiðinlegan fótbolta Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari Fylkis, var hundsvekktur með frammistöðu Árbæinga í seinni hálfleiknum gegn ÍA í dag, en liðin skildu jöfn 1-1 í Pepsi-deild kvenna í dag. 28.5.2016 17:06 Markalaust í toppslag Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.5.2016 16:49 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍA 1-1 | Skalli Dunnigans tryggði ÍA fyrsta stigið í sumar | Sjáðu mörkin Fylkir og ÍA skildu jöfn, 1-1, í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna. 28.5.2016 16:45 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28.5.2016 16:36 De Bruyne tryggði Belgum sigur Belgía vann 2-1 sigur á Sviss í vináttulandsleik fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar, en leikurinn fór fram í Sviss. 28.5.2016 16:16 Viðar Örn með þrennu í sigri Malmö | Sjáðu glæsilegt annað mark hans Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö í 4-1 sigri á Östersunds FK í dag. Viðar hefur verið funheitur að undanförnu. 28.5.2016 15:57 Keflavík vann grannaslaginn Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík í Inkasso-deild karla og Leiknir R. náði ekki að tryggja sér stigin þrjú gegn Fjarðabyggð á heimavelli. 28.5.2016 15:54 Valur fyrsta liðið til að skora gegn FH Valur varð fyrsta liðið til að vinna og skora gegn nýliðum FH í Pepsi-deild kvenna, en Valsstúlkur unnu sinn annan leik í röð. 28.5.2016 15:49 Kielce skellti stjörnuprýddu liði PSG Kielce er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur á PSG, 28-26, í fyrri undanúrslitarimmu dagsins. 28.5.2016 15:28 Sakho má spila á ný | UEFA rannsakar málið UEFA hefur sent frá sér tilkynningu sem staðfestir að bann Mamadou Sakho hefur tekið enda og varnarmaður Liverpool má nú spila á ný. 28.5.2016 15:10 Þór/KA tapaði mikilvægum stigum á heimavelli KR náði í gott stig á Akureyri í dag, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA á Þórsvelli í dag. 28.5.2016 14:54 Dean Windass: Reyndi að fyrirfara mér Dean Windass, fyrrum framherji Hull, Bradford og fleiri enskra liða, opnaði sig í viðtali við BBC á dögunum. Hann segir mikil drykkja hafa einkennt hans feril. 28.5.2016 14:00 Tottenham á Wembley Tottenham hefur gengið frá samningum við Wembley um að þeir muni spila Meistaradeildarleiki sína á leikvanginum á næstu leiktíð. 28.5.2016 13:00 Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. 28.5.2016 12:53 LeBron þakklátur manninum að ofan LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum. 28.5.2016 12:30 Kári semur við Drexel Kári Jónsson mun leika með körfubolta-háskólanum Drexel næsta haust, en hann samdi við skólann á dögunum. Morgunblaðið greinir frá. 28.5.2016 12:00 Landsliðsmenn í beinni hjá Nova Ragnar Sigurðsson og Aron Einar munu sitja fyrir spurningum áhorfenda í dag. 28.5.2016 11:53 Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. 28.5.2016 11:30 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28.5.2016 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Spænsku blöðin: „Einn af ósanngjörnustu leikjum sem munað er eftir" Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. 29.5.2016 13:00
Xhaka minnir hann á Pirlo Johan Djourou, fyrrum varnarmaður Arsenal, hefur líkt nýjasta leikmanni Arsenal, Granit Xhaka, við ítalska snillinginn Andrea Pirlo. 29.5.2016 12:00
Markvörður Stjörnunnar hjálpaði Jamaíku að vinna Síle Duwayne Kerr gat ekki verið með Stjörnunni í bikarleiknum á móti Víkingi Ólafsvík í vikunni af því að hann er upptekinn með landsliði Jamaíka sem er á leiðinni í Ameríkukeppnina í næsta mánuði. 29.5.2016 11:30
Taka heljarstökk á áttræðisaldri og kunna Haka-dansinn | Myndband Guðjón Guðmundsson hitti fimleikaflokk á Íslandi sem er engum öðrum líkur en þar fara menn á áttræðisaldri sem heljarstökk eins og ekkert sé og gera allskonar æfingar sem mun yngri menn gætu verið stoltir af. 29.5.2016 11:28
30 punda urriði á land á ION svæðinu Veiðin á ION svæðinu er búin að vera góð allt frá opnun og einhverjir áttu kannski von á að ró væri farin að færast yfir svæðið. 29.5.2016 11:00
Dræmari laxveiði í kortunum en í fyrra Þetta segir Arthur Bogason, fyrrverandi formaður Landssambands smábátaeigenda, og því miður verður þetta að teljast líklegt. 29.5.2016 10:51
Ná Ingi Rúnar og Irma að halda út og tryggja sér titilinn? Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson eru í forystu eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fer fram á Selfossi og heldur áfram í dag. 29.5.2016 10:23
Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mývatnssveit í morgun í gullfallegu veiðiveðri og það er ekki annað að heyra en veiðimenn séu sáttir. 29.5.2016 10:20
NBA: Klay Thompson til bjargar meisturum Golden State í nótt | Myndbönd Golden State Warriors er enn á lífi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og gott betur en það eftir annan sigurinn í röð á móti liði Oklahoma City Thunder í nótt. Golden State vann leikinn 108-101 eftir flottan endasprett. Staðan var 3-1 fyrir OKC en er nú 3-3. 29.5.2016 09:40
Helgi Mikael dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla Helgi Mikael Jónsson dæmir í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla, en hann verður með flautuna í leik Víkings R. og ÍA. 29.5.2016 09:00
Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. 29.5.2016 08:00
Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. 29.5.2016 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 29.5.2016 16:45
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28.5.2016 22:35
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28.5.2016 22:19
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28.5.2016 22:07
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28.5.2016 21:30
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28.5.2016 20:27
Lovísa: Hélt ég yrði kannski valin um tvítugt | Myndband Hin 16 ára Lovísa Thompson, leikmaður Íslandsmeistara Gróttu, átti ekki von á því að kallið í íslenska landsliðið í handbolta kæmi svona snemma. 28.5.2016 20:15
Eins marks sigur Holstebro í kvöld dugði ekki til og silfrið þeirra Bjerringbro/Silkeborg er danskur meistari í fyrsta skipti eftir sigur á Team Tvis Holstebro í úrslitarimmunni samanlagt 52-46, en síðari leikurinn fór fram í Holstebro í kvöld. 28.5.2016 19:46
Ricciardo: Ég vissi að við ættum að geta þetta Daniel Ricciardo á Red Bull náði í sinn fyrsta ráspól í dag. Hann var fljótastur í tímatökunni í Mónakó, sem er ein sú mikilvægasta á keppnisdagatalinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28.5.2016 18:45
Aron skoraði fjögur og Veszprém í úrslit eftir framlengingu | Sjáðu mörkin Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir í úrslitaleik Meistaradeilarinnar eftir sigur á Kiel í framlengdum leik í dag, en lokatölur urðu 31-28. 28.5.2016 18:04
Ekkert íslenskt mark í sigri Rosenborg Rosenborg er með átta stiga forskot á Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Molde í dag. 28.5.2016 17:47
Diame skaut Hull í úrvalsdeildina á ný Hull er komið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. 28.5.2016 17:45
Breiðablik í annað sætið Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 28.5.2016 17:44
Harpa hetja Stjörnunnar í Eyjum Stjarnan er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist hetjan. 28.5.2016 17:18
Eiður: ÍA spilar leiðinlegan fótbolta Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari Fylkis, var hundsvekktur með frammistöðu Árbæinga í seinni hálfleiknum gegn ÍA í dag, en liðin skildu jöfn 1-1 í Pepsi-deild kvenna í dag. 28.5.2016 17:06
Markalaust í toppslag Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.5.2016 16:49
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍA 1-1 | Skalli Dunnigans tryggði ÍA fyrsta stigið í sumar | Sjáðu mörkin Fylkir og ÍA skildu jöfn, 1-1, í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna. 28.5.2016 16:45
Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28.5.2016 16:36
De Bruyne tryggði Belgum sigur Belgía vann 2-1 sigur á Sviss í vináttulandsleik fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar, en leikurinn fór fram í Sviss. 28.5.2016 16:16
Viðar Örn með þrennu í sigri Malmö | Sjáðu glæsilegt annað mark hans Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö í 4-1 sigri á Östersunds FK í dag. Viðar hefur verið funheitur að undanförnu. 28.5.2016 15:57
Keflavík vann grannaslaginn Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík í Inkasso-deild karla og Leiknir R. náði ekki að tryggja sér stigin þrjú gegn Fjarðabyggð á heimavelli. 28.5.2016 15:54
Valur fyrsta liðið til að skora gegn FH Valur varð fyrsta liðið til að vinna og skora gegn nýliðum FH í Pepsi-deild kvenna, en Valsstúlkur unnu sinn annan leik í röð. 28.5.2016 15:49
Kielce skellti stjörnuprýddu liði PSG Kielce er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur á PSG, 28-26, í fyrri undanúrslitarimmu dagsins. 28.5.2016 15:28
Sakho má spila á ný | UEFA rannsakar málið UEFA hefur sent frá sér tilkynningu sem staðfestir að bann Mamadou Sakho hefur tekið enda og varnarmaður Liverpool má nú spila á ný. 28.5.2016 15:10
Þór/KA tapaði mikilvægum stigum á heimavelli KR náði í gott stig á Akureyri í dag, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA á Þórsvelli í dag. 28.5.2016 14:54
Dean Windass: Reyndi að fyrirfara mér Dean Windass, fyrrum framherji Hull, Bradford og fleiri enskra liða, opnaði sig í viðtali við BBC á dögunum. Hann segir mikil drykkja hafa einkennt hans feril. 28.5.2016 14:00
Tottenham á Wembley Tottenham hefur gengið frá samningum við Wembley um að þeir muni spila Meistaradeildarleiki sína á leikvanginum á næstu leiktíð. 28.5.2016 13:00
Daniel Ricciardo á ráspól í Mónakó Daniel Ricciardo á Red Bull náði ráspól í Mónakó. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Lewis Hamilton varð þriðji. 28.5.2016 12:53
LeBron þakklátur manninum að ofan LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum. 28.5.2016 12:30
Kári semur við Drexel Kári Jónsson mun leika með körfubolta-háskólanum Drexel næsta haust, en hann samdi við skólann á dögunum. Morgunblaðið greinir frá. 28.5.2016 12:00
Landsliðsmenn í beinni hjá Nova Ragnar Sigurðsson og Aron Einar munu sitja fyrir spurningum áhorfenda í dag. 28.5.2016 11:53
Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. 28.5.2016 11:30
Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28.5.2016 11:00