Fleiri fréttir Frá Berlín til Eyja Handboltakonan efnilega Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. 19.5.2016 08:45 Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19.5.2016 08:15 Stórt golfsumar framundan Í fyrsta sinn verður keppt um peningaverðlaun á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 19.5.2016 07:45 Curry heitur þegar Golden State jafnaði metin | Myndbönd Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors jöfnuðu metin í einvíginu við Oklahoma City Thunder með öruggum sigri, 118-91, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. 19.5.2016 07:06 Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19.5.2016 06:30 Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum Patrekur Jóhannesson hefur trú á sínum gömlu lærisveinum í oddaleiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Hann segir liðin hafa spilað góðan handbolta í úrslitaeinvíginu þar sem allir leikirnir hafa unnist á útivelli. 19.5.2016 06:00 Chelsea gerir risasamning við Nike Chelsea hefur gert búningasamning að verðmæti 60 milljóna Bandaríkjadala á ári við bandaríska íþróttavörurisann Nike. 18.5.2016 23:30 Ancelotti: Pérez bað mig um að breyta hlutverki Bale Carlo Ancelotti, fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, segir í nýrri bók sinni að Florentino Pérez, forseti félagsins, hafi þrýst á hann að breyta hlutverki Gareth Bale hjá Madrídarliðinu. 18.5.2016 22:45 Frábært hælspyrnumark Hörpu á Selfossi | Sjáðu öll mörkin Stjarnan vann 3-1 sigur á Selfoss í Pepsi-deild kvenna í kvöld, en Harpa Þorsteinsdóttir skoraði frábært mark. 18.5.2016 22:33 Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. 18.5.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-1 | KR-ingar sóttu stig á Hlíðarenda | Sjáðu mörkin Valur og KR gerðu 1-1 jafntefli í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. 18.5.2016 22:00 Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18.5.2016 21:23 Stjarnan byrjar vel | Meistararnir náðu ekki að skora í Kaplakrika Stjarnan er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna og FH tók stig af Íslandsmeisturum Breiðabliks í Kaplakrika. 18.5.2016 21:09 Guðjón Valur skoraði eitt í 25. sigri Barcelona Barcelona er spænskur meistari í handbolta sjötta árið í röð, en þeir unnu tíu marka sigur á Ademar León í kvöld, 37-27. 18.5.2016 21:01 Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18.5.2016 20:55 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18.5.2016 20:30 ÍBV með góðan sigur í Árbæ | Myndir ÍBV er komið með þrjú stiga í Pepsi-deild kvenna eftir 3-1 sigur á Fylki í Árbæ í kvöld. Þór/KA vann svo stórsigur á ÍA. 18.5.2016 19:50 Arnar: Geri meiri kröfur til Finns Orra | Myndband Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, er ekki viss um að Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, sé búinn að finna réttu blönduna inni á miðju liðsins. 18.5.2016 19:30 Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18.5.2016 19:00 Eygló með fimmta besta tímann inn í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir keppir til úrslita í 100 metra baksundi a morgun, en hún synti sig inn í úrslitin í kvöld. 18.5.2016 18:52 Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18.5.2016 18:45 Sigurbergur skoraði fimm í naumum sigri Holstebro Sigurbergur Sveinsson skoraði fimm mörk í eins marks sigri Team Tvis Holstebro á GOG Håndbold í fyrra leik liðanna í undanúrslitum danska handboltans. 18.5.2016 18:40 Viðar Örn skoraði í Íslendingaslag Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö sem vann 3-2 sigur á Hammarby í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 18.5.2016 18:31 Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18.5.2016 18:05 Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18.5.2016 17:36 Bournemouth hafnaði tilboði West Ham í tvo leikmenn Bournemouth hafnaði 20 milljóna punda tilboði West Ham United í framherjann Callum Wilson og kantmanninn Matt Ritchie. 18.5.2016 17:30 Ólafur Helgi líklega á förum til Þórs Njarðvíkingurinn Ólafur Helgi Jónsson er að öllum líkindum á förum til Þórs í Þorlákshöfn. 18.5.2016 17:00 Margrét Lára og nýja Valsliðið í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Önnur umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag en þá fara fram allir fimm leikirnir í umferðinni. Eins og alltaf í sumar verður einn leikjanna í beinni á sportstöðvum 365. 18.5.2016 16:30 Örugglega nýtt Íslandsmet hjá Óttari | Myndband Ólsarinn Óttar Ásbjörnsson setti nær örugglega nýtt Íslandsmet í sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið. 18.5.2016 16:00 Glæsileg saga Liverpool í Evrópu á rúmri mínútu | Myndband Liverpool tekur þátt í sínum tólfta úrslitaleik í Evrópukeppni í kvöld þegar liðið mætir spænska liðinu Sevilla í Basel í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18.5.2016 15:30 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18.5.2016 15:00 Ertu sammála strákunum í Pepsi-mörkunum sem vildu frá rautt á þetta? | Myndband Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru í þættinum í gær yfir harða tæklingu KR-ingsins Michael Præst í leiknum á móti Stjörnunni. 18.5.2016 14:30 Klara eftirlitsmaður á úrslitaleik Meistaradeildarinnar "Mikil viðurkenning á okkar starfi og fyrir mig persónulega,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. 18.5.2016 14:15 Bara átta lið í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur þetta út Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að spilað verði í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta næsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst þátttökutilkynning frá 21 karlaliðum og 15 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2016-2017. 18.5.2016 14:00 Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18.5.2016 13:45 63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. 18.5.2016 13:00 Fjögur ár frá félagsskiptunum sem breyttu svo miklu fyrir Leicester City 18. maí 2012 keypti Leicester City leikmann frá utandeildarfélaginu Fleetwood Town en enginn gat séð fyrir hvaða þýðingu þessi félagsskipti hafa haft fyrir framtíð Leicester. 18.5.2016 12:30 Stuðningsmenn Liverpool varaðir við fölsuðum miðum Liverpool spilar til úrslita í Evrópudeildinni í Basel í kvöld og í boði er ekki bara Evróputitill heldur einnig sæti í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Liverpool fjölmenna því til Basel en það geta færri fengið miða en vilja. 18.5.2016 12:00 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18.5.2016 11:15 Terry áfram hjá Chelsea John Terry verður áfram í herbúðum Chelsea en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Lundúnaliðið. 18.5.2016 10:48 Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18.5.2016 10:19 Uppbótartíminn: Vesen í Árbænum | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 18.5.2016 10:00 Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Elliðavatn er afskaplega vinsælt veiðivatn enda liggur vatnið í túnjaðri borgarinnar og þarna er oft hægt að veiða ágætlega. 18.5.2016 10:00 Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18.5.2016 09:50 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18.5.2016 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Frá Berlín til Eyja Handboltakonan efnilega Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. 19.5.2016 08:45
Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19.5.2016 08:15
Stórt golfsumar framundan Í fyrsta sinn verður keppt um peningaverðlaun á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 19.5.2016 07:45
Curry heitur þegar Golden State jafnaði metin | Myndbönd Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors jöfnuðu metin í einvíginu við Oklahoma City Thunder með öruggum sigri, 118-91, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. 19.5.2016 07:06
Hrafnhildur: Getur allt gerst á Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri þegar hún vann til silfurverðlaunâ á EM í sundi í London í gær, á nýju Íslandsmeti. Er hún fyrsti íslenski sundmaðurinn sem vinnur til verðlauna á EM í 50 m laug. 19.5.2016 06:30
Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum Patrekur Jóhannesson hefur trú á sínum gömlu lærisveinum í oddaleiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Hann segir liðin hafa spilað góðan handbolta í úrslitaeinvíginu þar sem allir leikirnir hafa unnist á útivelli. 19.5.2016 06:00
Chelsea gerir risasamning við Nike Chelsea hefur gert búningasamning að verðmæti 60 milljóna Bandaríkjadala á ári við bandaríska íþróttavörurisann Nike. 18.5.2016 23:30
Ancelotti: Pérez bað mig um að breyta hlutverki Bale Carlo Ancelotti, fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, segir í nýrri bók sinni að Florentino Pérez, forseti félagsins, hafi þrýst á hann að breyta hlutverki Gareth Bale hjá Madrídarliðinu. 18.5.2016 22:45
Frábært hælspyrnumark Hörpu á Selfossi | Sjáðu öll mörkin Stjarnan vann 3-1 sigur á Selfoss í Pepsi-deild kvenna í kvöld, en Harpa Þorsteinsdóttir skoraði frábært mark. 18.5.2016 22:33
Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. 18.5.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-1 | KR-ingar sóttu stig á Hlíðarenda | Sjáðu mörkin Valur og KR gerðu 1-1 jafntefli í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. 18.5.2016 22:00
Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18.5.2016 21:23
Stjarnan byrjar vel | Meistararnir náðu ekki að skora í Kaplakrika Stjarnan er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna og FH tók stig af Íslandsmeisturum Breiðabliks í Kaplakrika. 18.5.2016 21:09
Guðjón Valur skoraði eitt í 25. sigri Barcelona Barcelona er spænskur meistari í handbolta sjötta árið í röð, en þeir unnu tíu marka sigur á Ademar León í kvöld, 37-27. 18.5.2016 21:01
Hrafnhildur: Ég á enn eitthvað inni Silfurkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir var í skýjunum eftir árangurinn á EM í 50 m laug í kvöld. 18.5.2016 20:55
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18.5.2016 20:30
ÍBV með góðan sigur í Árbæ | Myndir ÍBV er komið með þrjú stiga í Pepsi-deild kvenna eftir 3-1 sigur á Fylki í Árbæ í kvöld. Þór/KA vann svo stórsigur á ÍA. 18.5.2016 19:50
Arnar: Geri meiri kröfur til Finns Orra | Myndband Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, er ekki viss um að Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, sé búinn að finna réttu blönduna inni á miðju liðsins. 18.5.2016 19:30
Besti árangur á Evrópumóti frá upphafi Hrafnhildur Lúthersdóttir vann fyrstu verðlaun Íslands frá upphafi í Evrópumeistaramóti í 50 m laug. 18.5.2016 19:00
Eygló með fimmta besta tímann inn í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir keppir til úrslita í 100 metra baksundi a morgun, en hún synti sig inn í úrslitin í kvöld. 18.5.2016 18:52
Frábær árangur íslenska sundfólksins | Tvö í úrslit og eitt silfur Íslenska sundfólkið okkar gerði frábæra hluti á Evrópumótinu í 50 metra laug í sundi í dag, en mótið fer fram í London. 18.5.2016 18:45
Sigurbergur skoraði fimm í naumum sigri Holstebro Sigurbergur Sveinsson skoraði fimm mörk í eins marks sigri Team Tvis Holstebro á GOG Håndbold í fyrra leik liðanna í undanúrslitum danska handboltans. 18.5.2016 18:40
Viðar Örn skoraði í Íslendingaslag Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö sem vann 3-2 sigur á Hammarby í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 18.5.2016 18:31
Silfur hjá Hrafnhildi á EM | Besti árangur íslenskrar sundkonu Hrafnhildur Lúthersdóttir vann silfur í 100 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London. 18.5.2016 18:05
Anton Sveinn fjórði inn í úrslitin Anton Sveinn McKee er kominn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi. 18.5.2016 17:36
Bournemouth hafnaði tilboði West Ham í tvo leikmenn Bournemouth hafnaði 20 milljóna punda tilboði West Ham United í framherjann Callum Wilson og kantmanninn Matt Ritchie. 18.5.2016 17:30
Ólafur Helgi líklega á förum til Þórs Njarðvíkingurinn Ólafur Helgi Jónsson er að öllum líkindum á förum til Þórs í Þorlákshöfn. 18.5.2016 17:00
Margrét Lára og nýja Valsliðið í beinni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld Önnur umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag en þá fara fram allir fimm leikirnir í umferðinni. Eins og alltaf í sumar verður einn leikjanna í beinni á sportstöðvum 365. 18.5.2016 16:30
Örugglega nýtt Íslandsmet hjá Óttari | Myndband Ólsarinn Óttar Ásbjörnsson setti nær örugglega nýtt Íslandsmet í sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið. 18.5.2016 16:00
Glæsileg saga Liverpool í Evrópu á rúmri mínútu | Myndband Liverpool tekur þátt í sínum tólfta úrslitaleik í Evrópukeppni í kvöld þegar liðið mætir spænska liðinu Sevilla í Basel í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18.5.2016 15:30
Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18.5.2016 15:00
Ertu sammála strákunum í Pepsi-mörkunum sem vildu frá rautt á þetta? | Myndband Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru í þættinum í gær yfir harða tæklingu KR-ingsins Michael Præst í leiknum á móti Stjörnunni. 18.5.2016 14:30
Klara eftirlitsmaður á úrslitaleik Meistaradeildarinnar "Mikil viðurkenning á okkar starfi og fyrir mig persónulega,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. 18.5.2016 14:15
Bara átta lið í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur þetta út Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að spilað verði í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta næsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst þátttökutilkynning frá 21 karlaliðum og 15 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2016-2017. 18.5.2016 14:00
Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18.5.2016 13:45
63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. 18.5.2016 13:00
Fjögur ár frá félagsskiptunum sem breyttu svo miklu fyrir Leicester City 18. maí 2012 keypti Leicester City leikmann frá utandeildarfélaginu Fleetwood Town en enginn gat séð fyrir hvaða þýðingu þessi félagsskipti hafa haft fyrir framtíð Leicester. 18.5.2016 12:30
Stuðningsmenn Liverpool varaðir við fölsuðum miðum Liverpool spilar til úrslita í Evrópudeildinni í Basel í kvöld og í boði er ekki bara Evróputitill heldur einnig sæti í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Liverpool fjölmenna því til Basel en það geta færri fengið miða en vilja. 18.5.2016 12:00
Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18.5.2016 11:15
Terry áfram hjá Chelsea John Terry verður áfram í herbúðum Chelsea en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Lundúnaliðið. 18.5.2016 10:48
Eygló Ósk aftur í undanúrslit Varð með tólfta besta tímann í undanrásum í 100 m baksundi í morgun. 18.5.2016 10:19
Uppbótartíminn: Vesen í Árbænum | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 18.5.2016 10:00
Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Elliðavatn er afskaplega vinsælt veiðivatn enda liggur vatnið í túnjaðri borgarinnar og þarna er oft hægt að veiða ágætlega. 18.5.2016 10:00
Anton Sveinn með þriðja besta tímann Fór auðveldlega í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug. 18.5.2016 09:50
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18.5.2016 09:45