Fleiri fréttir

Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji.

Strákarnir sem unnu Svía í gær

Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi.

Nice steinlá í seinni leiknum

Íslendingaliðið Nice féll í kvöld úr leik í undanúrslitum frönsku 1. deildarinnar í handbolta eftir átta marka tap, 28-20, fyrir Metz á útivelli.

Arnór og félagar úr leik

Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir sjö marka tap, 29-22, fyrir öðru frönsku liði, Chambery, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í kvöld.

Stórtap hjá Emil og félögum

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese steinlágu, 1-5, fyrir Torino á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Bergischer tapaði í framlengingu

Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar þeirra í Bergischer þurftu að sætta sig við tap fyrir Magdeburg, 33-36, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar en í dag.

Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna

Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag.

Aron og félagar komnir til Kölnar

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 30-30 jafntefli við Vardar í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í dag.

Dortmund á enn möguleika á titlinum

Borussia Dortmund á enn möguleika á að vinna þýska meistaratitilinn í fótbolta en liðið vann stórsigur á Wolfsburg, 5-1, í dag.

Nico Rosberg á ráspól og Lewis Hamilton enn óheppinn

Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji.

Walton tekinn við Lakers

Luke Walton verður næsti þjálfari stórliðs Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta.

Guðmann til KA

Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili.

Fimm mánaða eltingarleikur?

Pepsi-deild karla í fótbolta hefst á sunnudaginn. FH talið langlíklegast til að verða meistari 2. árið í röð. Getur komist á toppinn í fyrstu umferð og verið þar.

Sjá næstu 50 fréttir