Fleiri fréttir

Martin í sigurliði en Acox og Elvar töpuðu

Kristófer Acox skoraði aðeins tvö stig fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir The Citadel 89-86 í æsispennandi leik.

Napoli styrkti stöðu sína á toppnum

Napoli vann góðan sigur á Sassuolo, 3-1, á heimavelli í kvöld og styrkti stöðu sína á toppi ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu.

Gummi og danska landsliðið tóku Rússa

Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25.

Jakob fínn en lið hans tapaði

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket í kvöld er liðið tapaði fyrir Södertälje Kings, 90-73, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Skagamenn unnu FH-inga

ÍA vann FH, 2-1, í Fótbolta.net mótinu í dag. Steven Lennon kom FH yfir en það voru þeir Arnór Snær Guðmundsson og Steinar Þorsteinsson sem skoruðu næstu mörk og það fyrir ÍA.

Klopp: Ferguson er John Lennon fótboltans

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sé í raun John Lennon fótboltans.

Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu

"Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur.

Vissi að ég myndi verja lokaskotið

Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum.

Hiddink: Chelsea er í fallhættu

Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði hlutina bara eins og þeir eru á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir