Fleiri fréttir

Rekinn fyrir að vera of neikvæður

Þó svo hafnaboltaliðið Miami Marlins hafi lítið getað síðustu árin þá má greinilega ekki segja sannleikann um liðið.

Jamie Vardy í þriðja sæti

Jamie Vardy er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með fjórtán mörk í fyrstu fjórtán umferðunum en tveir leikmenn eru ofar en hann í baráttunni um Gullskó Evrópu.

Kobe er einn sá besti í sögunni

Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, fór fögrum orðum um Kobe Bryant eftir að Kobe gaf það út að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina.

Hvaða hljóð eru þetta, Rikki?

Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, bauð upp á áður óheyrð hljóð er hann lýsti leik Man. City og Southampton um helgina.

Andy Murray komst í hóp með McEnroe og Wilander

Andy Murray og félagar í breska tennislandsliðinu tryggðu sér sigur í Davis-bikarnum í gær og var þetta í fyrsta sinn í 79 ár sem Bretar fagna sigri í þessum eiginlega heimsmeistarakeppni landsliða í tennis.

Mega ekki kaupa tyrkneska leikmenn

Það er mikil spenna í samskiptum Rússa og Tyrkja síðan rússnesk orrustuflugvél var skotin niður af Tyrkjum. Þessi spenna hefur nú haft áhrif á fótboltann í Rússlandi.

Kobe kveður í lok leiktíðar

Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, tilkynnti í nótt að hann muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar.

Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga

Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið.

Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun

Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Suðurnesjaliðin með örugga sigra

Grindavík og Keflavík unnu þægilega sigra gegn Hamri og Stjörnunni í Dominos-deild kvenna í kvöld. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en Hamar og Stjarnan eru í fallsætunum tveimur.

Sjá næstu 50 fréttir