Fleiri fréttir

Hörmungargengi Hellas heldur áfram

Það gengur ömurlega að safna stigum hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona, en Hellas tapaði í dag 3-2 fyrir Frosinone. Hellas er á botni deildarinnar.

Eiður Aron til Þýskalands

Eiður Aron Sigurbjörnsson er genginn í raðir þýska liðsins Holsten Kiel, en þeir leika í C-deildinni í Þýskalandi. Hann kemur frá Örebro í Svíþjóð.

Mourinho: Besta frammistaða Chelsea á tímabilinu

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að frammistaða Chelsea gegn Tottenham hafi verið besta frammistaða Chelsea á tímabilinu. Liðin gerðu markalaust jafntefli á White Hart Lane fyrr í dag.

Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari.

Birkir skoraði þegar Basel komst aftur á sigurbraut

Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel í 3-0 sigri á Luzern í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Basel því aftur komið á sigurbraut eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum í deildinni.

Drogba snýr ekki aftur í enska boltann

Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea og núverandi framherji Montreal Impact í MLS-deildinni, segir að það væri heiður að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, en að hann þurfi hvíld.

Neymar sér fram á nýjan samning við Barcelona

Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar.

Viðar og Sölvi bikarmeistarar í Kína

Sölvi Geir Ottesen og Viðar Örn Kjartansson urðu í morgun kínverskir bikarmeistarar með liði sínu Jiangsu Guoxin-Sainty, en þeir unnu Shanghai Shenhua í síðari leik liðanna, 1-0.

Sverrir Ingi spilaði í mikilvægum sigri

Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Lokeren sem vann mikilvægan 2-1 sigur á Sporting Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sverrir Ingi spilaði allan leikinn.

Rosberg: Ég er bara fljótari núna

Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Jafnt hjá Kiel í Slóveníu

Kiel gerði jafntefli, 23-23, við Celje Lasko í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta, en lokasekúndurnar voru heldur betur dramatískar.

Vardy sló met Nistelrooy | Sjáðu markið

Jamie Vardy, framherji Leicester, sló í dag met Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherja Manchester United, en hann skoraði í ellefta leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Naumt tap Nordsjælland

Nordsjælland tapaði 1-0 fyrir Randers í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfar Nordsjælland.

Aron á skotskónum í jafntefli Cardiff

Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum fyrir Cardiff sem gerði 2-2 jafntefli við Burnley á heimavelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Klopp hrósar Firmino í hástert

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósar Roberto Firmino, Brasilíumanninum í framlínu Liverpol, í hástert eftir að Firmino lék á alls oddi í 4-1 sigri Liverpool á Manchester City um síðustu helgi.

Aron og félagar rúlluðu yfir PSG

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnu frábæran sigur á PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta, en lokatölur urðu átta marka sigur Veszprém, 28-20. Staðan í hálfleik var 16-14, en með sigrinum fer Veszprém á topp riðilsins.

Tíunda tap Charlton í B-deildinni

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton töpuðu sínum tíunda leik af átján í ensku B-deildinni í dag. Charlton tapaði þá í hádegisleik dagsins með þremur mörkum gegn engu gegn Ipswich.

Tottenham herðir öryggisgæsluna á White Hart Lane

Tottenham hefur hvatt stuðningsmenn sína til að mæta eins snemma og hægt er á völlinn á sunnudaginn þegar liðið fær Englandsmeistara Chelsea í heimsókn, en liðin mætast í hádegisleik á sunnudaginn.

Curry magnaður í einn einum sigri Golden State | Myndbönd

Sigurganga núverandi meistaranna í NBA-deildinni, Golden State Warriors, virðist engan enda ætla að taka. Þeir unnu sinn sautjánda leik í röð í deildinni í nótt nú gegn Phoenix, en þeir hafa unnið alla sína leiki á tímabilinu.

Balague: City reynir að sannfæra Messi

Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á Spáni, segir að Manchester City sé að sannfæra Lionel Messi um að ganga í raðir enska liðsins frá Barcelona.

Sjá næstu 50 fréttir