Fleiri fréttir

Mörkin hans Tryggva | Myndband

Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi.

Falcao fær annað tækifæri á Englandi

Chelsea og Monaco hafa komist að samkomulagi um að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði lánaður til Englandsmeistaranna á næsta tímabili.

Wade gerði bara eins árs samning

Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni.

Bilic sýndi okkur enga virðingu

Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni.

Loksins góður hringur hjá Tiger

Er meðal efstu manna eftir fyrsta hring á Greenbrier Classic eftir að hafa leikið Old White TPC völlinn á 66 höggum eða fjórum undir pari.

Gott hjá KR en enn betra hjá FH-ingum

FH og KR náðu bæði ágætum úrslitum á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. FH gerði betur og vann 1-0 sigur á finnska liðinu SJK Seinajoki en KR gerði 1-1 jafntefli á móti írska liðinu Cork City.

Sjá næstu 50 fréttir