Fleiri fréttir

Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur

Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu.

Úti er ævintýri

Tennisparið Maria Sharapova og Grigor Dimitrov hafa slitið sambandi sínu.

Betur verður fylgst með boltunum í NFL-deildinni

Ákvörðun hefur verið tekin um að fylgjast betur með boltunum eftir að upp komst að New England Patriots tók loft úr boltunum gegn leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitaleik AFC-deildarinnar á síðasta tímabili.

Framkvæmdir hafnar á Vodafone-vellinum | Myndir

Hafist var handa við að leggja gervigras á Vodafone-vellinum í dag en áætluð verklok eru 1. október og gæti því lokaleikur Vals farið fram á nýja gervigrasinu í haust.

Drogba í viðræðum við Montreal Impact

Didier Drogba er þessa dagana í viðræðum við Montreal Impact í MLS-deildinni en þessi 37 árs framherji er samningslaus eftir að samningur hans við Chelsea rann út í sumar.

Mokið heldur áfram í Blöndu

Það er óhætt að segja að það sé sannkölluð mokveiði í Blöndu en áin var í síðustu viku með 1638 laxa veidda.

Valur fær danskan miðjumann

Mathias Schlie kemur á lánssamningi til Valsmanna í Pepsi-deild karla en hann er fyrrverandi samherji Patricks Pedersens.

Sterling á skotskónum í 8-1 sigri

Manchester City átti í engum vandræðum með landslið Víetnam í æfingarleik milli liðanna í dag en leiknum lauk með 8-1 sigri Manchester City

Við árbakkann á Hringbraut

Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender.

Szczesny á leið til Roma

Pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny er á leið til ítalska liðsins Roma á láni frá Arsenal.

Nýtt gervigras í Egilshöll

Knattspyrnufólk mætir í nýja aðstöðu í Egilshöll í vetur því það er loksins verið að skipta um gervigras í húsinu.

Mexíkó vann Gullbikarinn

Mexíkó vann Gullbikarinn, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku, í nótt eftir öruggan 3-1 sigur á Jamaíku í úrslitaleik.

Sjá næstu 50 fréttir