Fleiri fréttir Balotelli og Markovic verstu kaup Liverpool Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum á síðustu leiktíð einkunn. 2.6.2015 15:00 Fannar og félagar munu ekki spila lokaleikinn "Það er alveg ömurlegt að lenda í þessu," segir handboltamaðurinn Fannar Friðgeirsson en félag hans, Grosswallstadt, er gjaldþrota. 2.6.2015 14:15 Ögmundur samdi við Hammarby til þriggja ára Landsliðsmarkvörðurinn færir sig um set frá Danmörku til Svíþjóðar. 2.6.2015 13:40 Platt mættur í indversku Ofurdeildina Fyrrum landsliðsmaður Englands, David Platt, er orðinn þjálfari í indverska boltanum. 2.6.2015 13:30 Elísabet: Of margir leikmenn í efstu deild kvenna á Íslandi eru í lélegu formi Þjálfari Kristianstad segir fólk í kvennafótboltanum þurfa að hjálpast að við að lyfta honum á hærra plan til að fá þá athygli og virðingu sem krafist er. 2.6.2015 12:45 Birkir komst auðveldlega í aðra umferð Fremsti tenniskappi Íslands lagði Möltumann í Kópavoginum. 2.6.2015 12:18 FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2.6.2015 12:15 Gengur á með hríðarbyl við Laxá en veiðin samt mjög góð Við sögðum frá því í morgun að veiði væri hafin á urriðasvæðunum í Laxá og það er óhætt að segja að aðstæður reyni aðeins á veiðimenn. 2.6.2015 12:00 Malovic aftur til Eyja Svartfellingurinn Nemanja Malovic mun spila með ÍBV á nýjan leik næsta vetur. 2.6.2015 11:45 Aron Einar framlengir samning sinn við Cardiff Landsliðsfyrirliðinn verður í Wales í þrjú ár til viðbótar. 2.6.2015 11:15 Mikil sala á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar á næsta ári Úrslitahelgin í Meistaradeildinni í handbolta var frábær og það er þegar búið að selja mikið af miðum á viðburðinn á næsta ári. 2.6.2015 10:30 Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Urriðaveiðin á Þingvöllum tók smá kipp síðustu vikuna í maí sem er óvenjulega seint en á þessum tíma eru veiðimenn yfirleitt að veiða bleikju. 2.6.2015 10:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2.6.2015 10:00 Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. 2.6.2015 09:35 Carver sagði Taylor og Gutiérrez upp störfum í sama símtalinu Hringdi í Ryan Talor sem þurfti svo að rétta Jónasi Gutiérrez símtólið og hann fékk sömu fréttir. 2.6.2015 09:30 Ívar aðeins annar þjálfarinn sem fer með kvennaliðið á tvenna leika Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er fyrsti þjálfarinn í 22 ár sem nær því að fara með kvennaliðið á tvenna Smáþjóðaleika. 2.6.2015 08:45 Páll Óskar fór á kostum á setningarhátíðinni | Sjáðu myndirnar Sextándu Smáþjóðaleikarnir sem hefjast í dag voru settir í Laugardalshöll í gærkvöldi. 2.6.2015 08:15 Hamann: Kominn tími til að Liverpool hnykli vöðvana Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill að það sýni klærnar í Sterling-málinu og ræði ekki við leikmaninn né umboðsmann hans nema alvöru tilboð berist í leikmanninn. 2.6.2015 07:45 Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. 2.6.2015 07:15 Stærra fyrir okkur en ÓL fyrir Kína Smáþjóðaleikarnir voru settir í gærkvöldi með pomp og prakt í Laugardalshöll. 2.6.2015 06:30 Aron stoltur: Spes að vinna Skjern Aron Kristjánsson kvaddi danska félagið KIF Kolding um nýliðna helgi með því að gera liðið að meisturum annað árið í röð. Nú taka við tvö landsliðsverkefni og svo er framtíðin algerlega óráðin hjá þjálfaranum. 2.6.2015 06:00 Milner nálgast Liverpool Enski miðjumaðurinn mun eiga viðræður við Liverpool í vikunni. 1.6.2015 23:09 Grosswallstadt í greiðslustöðvun | Fannar ekki fengið laun síðan í febrúar Varð sjö sinnum Þýskalandsmeistari en þarf að byrja upp á nýtt í 3. deildinni. Fannar Friðgeirsson leikur með liðinu. 1.6.2015 23:00 Manziel kastaði flösku í mann á golfvelli Hinn umdeildi leikstjórnandi Cleveland Browns, Johnny Manziel, má þola mikið áreiti hvert sem hann kemur. 1.6.2015 22:45 Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1.6.2015 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0 - 4 Breiðablik | Fylkisstelpur komust lítt áleiðis Tvö mörk í hvorum hálfleik var það sem Blikastúlkur þurftu. 1.6.2015 22:30 Albert bikarmeistari í Hollandi Hafði betur í Íslendingaslag í úrslitaleik bikarkeppni yngri liða. 1.6.2015 22:22 Pepsi-mörkin | 6. þáttur Farið yfir alla leikina í 6. umferð Pepsi-deild karla 2015. 1.6.2015 22:00 Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1.6.2015 21:30 Sharapova óvænt úr leik Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki verja titil sinn á opna franska meistaramótinu. 1.6.2015 20:30 Smáþjóðaleikarnir settir í Laugardalshöll Í annað sinn í þrjátíu ára sögu leikanna fara þeir fram hér á landi. 1.6.2015 20:18 Hamburg bjargaði sæti sínu Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni. 1.6.2015 19:56 Gunnleifur: Ólafur Karl fór yfir strikið Hvetur til þess að leikmenn haldi í gömul gildi og virði óskrifaðar reglur á meðal knattspyrnumanna. 1.6.2015 19:32 Hjálmar hélt hreinu hjá toppliðinu Hjálmar Jónsson hélt sæti sínu í byrjunarliði IFK Gautaborgar sem náði í eitt stig í kvöld. 1.6.2015 19:12 Þór/KA vann í vesturbænum Komst á topp Pepsi-deild kvenna með sigri á KR. ÍBV vann Aftureldingu. 1.6.2015 17:57 Auður Íris inn fyrir Ingunni Breyting á landsliði Íslands fyrir Smáþjóðaleikana í Reykjavík. 1.6.2015 17:07 Markahæsta lið deildarinnar féll Úrvalsdeildin í Alsír hlýtur að vera jafnasta deild heims í dag. 1.6.2015 16:15 Punyed missir af bikarleiknum vegna landsliðsverkefna Salvadorinn gæti misst af fleiri leikjum vegna undankeppni HM og Gullbikarsins. 1.6.2015 15:30 Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. 1.6.2015 15:29 Ekki misst úr leik síðan kvennalandsliðið var endurvakið Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er búinn að velja tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Laugardalshöllinni fyrstu vikuna í júní. 1.6.2015 15:00 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1.6.2015 14:30 Ragnar framlengdi við Krasnodar Ragnar Sigurðsson virðist kunna ágætlega við sig í Rússlandi því hann er búinn að framlengja samningi sínum við Krasnodar. 1.6.2015 14:00 Guðjón Valur: Þetta er ótrúleg tilfinning Guðjón Valur Sigurðsson er í sigurvímu í gær eftir að hafa loksins unnið Meistaradeildina í gær. 1.6.2015 13:30 Leikmenn Arsenal bauluðu á stjórnaformanninn eftir bikarúrslitin Vildu vita hvað bónusinn væri hár fyrir að verða bikarmeistarar. 1.6.2015 13:00 Arnar: Schoop er klassa fyrir ofan aðra leikmenn á Íslandi Danski miðjumaðurinn í liði KR setti upp sýningu gegn Keflavík í gærkvöldi. 1.6.2015 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Balotelli og Markovic verstu kaup Liverpool Liverpool-goðsögnin Phil Thompson gefur nýju leikmönnunum á síðustu leiktíð einkunn. 2.6.2015 15:00
Fannar og félagar munu ekki spila lokaleikinn "Það er alveg ömurlegt að lenda í þessu," segir handboltamaðurinn Fannar Friðgeirsson en félag hans, Grosswallstadt, er gjaldþrota. 2.6.2015 14:15
Ögmundur samdi við Hammarby til þriggja ára Landsliðsmarkvörðurinn færir sig um set frá Danmörku til Svíþjóðar. 2.6.2015 13:40
Platt mættur í indversku Ofurdeildina Fyrrum landsliðsmaður Englands, David Platt, er orðinn þjálfari í indverska boltanum. 2.6.2015 13:30
Elísabet: Of margir leikmenn í efstu deild kvenna á Íslandi eru í lélegu formi Þjálfari Kristianstad segir fólk í kvennafótboltanum þurfa að hjálpast að við að lyfta honum á hærra plan til að fá þá athygli og virðingu sem krafist er. 2.6.2015 12:45
Birkir komst auðveldlega í aðra umferð Fremsti tenniskappi Íslands lagði Möltumann í Kópavoginum. 2.6.2015 12:18
FIFA skellir skuldinni á látinn mann FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum. 2.6.2015 12:15
Gengur á með hríðarbyl við Laxá en veiðin samt mjög góð Við sögðum frá því í morgun að veiði væri hafin á urriðasvæðunum í Laxá og það er óhætt að segja að aðstæður reyni aðeins á veiðimenn. 2.6.2015 12:00
Malovic aftur til Eyja Svartfellingurinn Nemanja Malovic mun spila með ÍBV á nýjan leik næsta vetur. 2.6.2015 11:45
Aron Einar framlengir samning sinn við Cardiff Landsliðsfyrirliðinn verður í Wales í þrjú ár til viðbótar. 2.6.2015 11:15
Mikil sala á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar á næsta ári Úrslitahelgin í Meistaradeildinni í handbolta var frábær og það er þegar búið að selja mikið af miðum á viðburðinn á næsta ári. 2.6.2015 10:30
Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Urriðaveiðin á Þingvöllum tók smá kipp síðustu vikuna í maí sem er óvenjulega seint en á þessum tíma eru veiðimenn yfirleitt að veiða bleikju. 2.6.2015 10:15
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2.6.2015 10:00
Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. 2.6.2015 09:35
Carver sagði Taylor og Gutiérrez upp störfum í sama símtalinu Hringdi í Ryan Talor sem þurfti svo að rétta Jónasi Gutiérrez símtólið og hann fékk sömu fréttir. 2.6.2015 09:30
Ívar aðeins annar þjálfarinn sem fer með kvennaliðið á tvenna leika Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er fyrsti þjálfarinn í 22 ár sem nær því að fara með kvennaliðið á tvenna Smáþjóðaleika. 2.6.2015 08:45
Páll Óskar fór á kostum á setningarhátíðinni | Sjáðu myndirnar Sextándu Smáþjóðaleikarnir sem hefjast í dag voru settir í Laugardalshöll í gærkvöldi. 2.6.2015 08:15
Hamann: Kominn tími til að Liverpool hnykli vöðvana Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill að það sýni klærnar í Sterling-málinu og ræði ekki við leikmaninn né umboðsmann hans nema alvöru tilboð berist í leikmanninn. 2.6.2015 07:45
Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. 2.6.2015 07:15
Stærra fyrir okkur en ÓL fyrir Kína Smáþjóðaleikarnir voru settir í gærkvöldi með pomp og prakt í Laugardalshöll. 2.6.2015 06:30
Aron stoltur: Spes að vinna Skjern Aron Kristjánsson kvaddi danska félagið KIF Kolding um nýliðna helgi með því að gera liðið að meisturum annað árið í röð. Nú taka við tvö landsliðsverkefni og svo er framtíðin algerlega óráðin hjá þjálfaranum. 2.6.2015 06:00
Milner nálgast Liverpool Enski miðjumaðurinn mun eiga viðræður við Liverpool í vikunni. 1.6.2015 23:09
Grosswallstadt í greiðslustöðvun | Fannar ekki fengið laun síðan í febrúar Varð sjö sinnum Þýskalandsmeistari en þarf að byrja upp á nýtt í 3. deildinni. Fannar Friðgeirsson leikur með liðinu. 1.6.2015 23:00
Manziel kastaði flösku í mann á golfvelli Hinn umdeildi leikstjórnandi Cleveland Browns, Johnny Manziel, má þola mikið áreiti hvert sem hann kemur. 1.6.2015 22:45
Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta. 1.6.2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0 - 4 Breiðablik | Fylkisstelpur komust lítt áleiðis Tvö mörk í hvorum hálfleik var það sem Blikastúlkur þurftu. 1.6.2015 22:30
Albert bikarmeistari í Hollandi Hafði betur í Íslendingaslag í úrslitaleik bikarkeppni yngri liða. 1.6.2015 22:22
Love ætlar að spila áfram með Cleveland Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn. 1.6.2015 21:30
Sharapova óvænt úr leik Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki verja titil sinn á opna franska meistaramótinu. 1.6.2015 20:30
Smáþjóðaleikarnir settir í Laugardalshöll Í annað sinn í þrjátíu ára sögu leikanna fara þeir fram hér á landi. 1.6.2015 20:18
Hamburg bjargaði sæti sínu Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni. 1.6.2015 19:56
Gunnleifur: Ólafur Karl fór yfir strikið Hvetur til þess að leikmenn haldi í gömul gildi og virði óskrifaðar reglur á meðal knattspyrnumanna. 1.6.2015 19:32
Hjálmar hélt hreinu hjá toppliðinu Hjálmar Jónsson hélt sæti sínu í byrjunarliði IFK Gautaborgar sem náði í eitt stig í kvöld. 1.6.2015 19:12
Þór/KA vann í vesturbænum Komst á topp Pepsi-deild kvenna með sigri á KR. ÍBV vann Aftureldingu. 1.6.2015 17:57
Auður Íris inn fyrir Ingunni Breyting á landsliði Íslands fyrir Smáþjóðaleikana í Reykjavík. 1.6.2015 17:07
Markahæsta lið deildarinnar féll Úrvalsdeildin í Alsír hlýtur að vera jafnasta deild heims í dag. 1.6.2015 16:15
Punyed missir af bikarleiknum vegna landsliðsverkefna Salvadorinn gæti misst af fleiri leikjum vegna undankeppni HM og Gullbikarsins. 1.6.2015 15:30
Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. 1.6.2015 15:29
Ekki misst úr leik síðan kvennalandsliðið var endurvakið Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er búinn að velja tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Laugardalshöllinni fyrstu vikuna í júní. 1.6.2015 15:00
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1.6.2015 14:30
Ragnar framlengdi við Krasnodar Ragnar Sigurðsson virðist kunna ágætlega við sig í Rússlandi því hann er búinn að framlengja samningi sínum við Krasnodar. 1.6.2015 14:00
Guðjón Valur: Þetta er ótrúleg tilfinning Guðjón Valur Sigurðsson er í sigurvímu í gær eftir að hafa loksins unnið Meistaradeildina í gær. 1.6.2015 13:30
Leikmenn Arsenal bauluðu á stjórnaformanninn eftir bikarúrslitin Vildu vita hvað bónusinn væri hár fyrir að verða bikarmeistarar. 1.6.2015 13:00
Arnar: Schoop er klassa fyrir ofan aðra leikmenn á Íslandi Danski miðjumaðurinn í liði KR setti upp sýningu gegn Keflavík í gærkvöldi. 1.6.2015 12:30