Fleiri fréttir

FIFA skellir skuldinni á látinn mann

FIFA hefur neitað því að framkvæmdastjóri sambandsins, Jerome Valcke, sé háttsetti maðurinn sem er sagður hafa mútað Jack Warner. Warner er einn þeirra sem FBI handtók á dögunum.

Malovic aftur til Eyja

Svartfellingurinn Nemanja Malovic mun spila með ÍBV á nýjan leik næsta vetur.

Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá

Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð.

Aron stoltur: Spes að vinna Skjern

Aron Kristjánsson kvaddi danska félagið KIF Kolding um nýliðna helgi með því að gera liðið að meisturum annað árið í röð. Nú taka við tvö landsliðsverkefni og svo er framtíðin algerlega óráðin hjá þjálfaranum.

Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta

Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta.

Sharapova óvænt úr leik

Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki verja titil sinn á opna franska meistaramótinu.

Ragnar framlengdi við Krasnodar

Ragnar Sigurðsson virðist kunna ágætlega við sig í Rússlandi því hann er búinn að framlengja samningi sínum við Krasnodar.

Sjá næstu 50 fréttir