Fleiri fréttir

England til í að halda HM 2022

Englendingar voru fljótir að nýta sér breytingar innan FIFA og hafa nú komið því á framfæri að þeir séu til í að halda HM 2022 ef mótið verður tekið af Katar.

Henry: Xavi er herra Barcelona

Xavi spilar sinn síðasta leik fyrir Börsunga í Berlín á laugardaginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Voru báðir að þreyta sama urriðann

Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur.

Heimir: Leikurinn með stórum stöfum

Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM.

Tiger Woods meðal keppenda á Memorial

Memorial mótið sem goðsögnin Jack Nicklaus heldur hefst á morgun en mótið er liður í undirbúningi margra bestu kylfinga heims fyrir US Open.

Kiel komið með níu fingur á bikarinn

Kiel fór langt með að tryggja sér þýska meistaratitilinn í handbolta með tveggja marka sigri á Hannover-Burgdorf, 26-28, í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Steinþór og Jón Daði í stuði í sigri Viking

Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk og Jón Daði Böðvarsson eitt þegar Viking vann 3-5 sigur á C-deildarliði Arendal í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Jón Daði lagði einnig upp fyrsta mark Viking í leiknum.

Federer úr leik á opna franska

Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, féll úr leik í átta manna úrslitum opna franska meistaramótsins í tennis í gær.

Sjá næstu 50 fréttir