Fleiri fréttir Aron Rafn genginn í raðir Álaborgar Landsliðsmarkvörðurinn fær mikla samkeppni frá fráfarandi markverði Kiel hjá danska liðinu. 29.5.2015 16:13 Veðmálafyrirtæki búið að borga út til þeirra sem veðjuðu á gull hjá Aroni Danska handboltaliðið KIF Kolding frá Kaupmannahöfn er með pálmann i höndunum í baráttunni um danska meistaratitilinn eftir sex marka sigur í fyrri leiknum á móti Skjern sem fram fór í Herning. 29.5.2015 16:00 Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. 29.5.2015 15:49 Stórveldið vaknað til lífsins | Sjáið Valskonur skora þrjú mörk í gær Valskonur eru einar á toppnum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki en Valsliðið er með fullt hús eftir þrjá fyrstu leikina. 29.5.2015 15:30 Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins er hafin á ársþingi sambandsins. 29.5.2015 15:03 Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29.5.2015 14:30 Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. 29.5.2015 14:27 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29.5.2015 14:00 Fjölmennasta landsliðið í frjálsum frá upphafi Ísland mætir með mjög fjölmennt landslið í frjálsum íþróttum á Smáþjóðaleikana sem fara fram í Reykjavík og hefjast í næstu viku. 29.5.2015 13:30 Goðsögnin Óli Þórðar á Stöð 2 Sport í kvöld | Sjáðu stikluna Sjötti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. 29.5.2015 12:48 Tottenham strax byrjað á leikmannamarkaðinum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur fest kaup á austurríska varnarmanninum Kevin Wimmer frá Köln. 29.5.2015 12:30 Sprengjuhótun á ársþingi FIFA og allir þurftu að yfirgefa þingsalinn Það gengur ýmislegt á í upphafi 65. ársþings FIFA nú þegar styttist í hinar umdeildu forsetakosningar alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fara fram seinna í dag. 29.5.2015 12:04 Southampton hafnaði tilboði Liverpool í Clyne Southampton hefur hafnað 10 milljóna punda tilboði Liverpool í hægri bakvörðinn Nathaniel Clyne samkvæmt frétt BBC. 29.5.2015 12:00 Þurfa að fá 2/3 atkvæða annars verður önnur umferð Forsetakosningar FIFA fara fram í Zürich í Sviss í dag en í framboði eru Svisslendingurinn Sepp Blatter og jórdanski prinsinn Ali bin Al-Hussein. 29.5.2015 11:30 Ein besta þriggja stiga skytta deildarinnar áfram í Hólminum Austin Magnús Bracey mun leika með Snæfelli í Domnios-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 29.5.2015 11:00 Hefur Sheikh Ahmad snúið baki við Blatter? | Gæti breytt forsetakjörinu Sem kunnugt er verður kosið til forseta FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, í dag. 29.5.2015 10:30 Steinunn inn fyrir Ástu Steinunn Hansdóttir, leikmaður Skanderborg í Danmörku, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta í stað Ástu Birnu Gunnarsdóttir sem er meidd. 29.5.2015 10:00 Blatter: Set spurningarmerki við að þetta hafi komið fram á þessum tíma Sepp Blatter, forseti FIFA, setti 65. ársþing FIFA í morgun og hélt síðan sína forsetaræðu en Blatter hristir af sér allar ásakanir um spillingar og talaði enn einu sinni um þá fáu "spilltu" embættismönnum FIFA sem eyðileggja fyrir svo mörgum. 29.5.2015 09:30 Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni. 29.5.2015 09:24 Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. 29.5.2015 09:14 Voru búnar að vinna 19 heimaleiki í röð í Pepsi-deildinni | Sjáið mörkin Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu í gær fyrsta heimaleik sínum í Pepsi-deild kvenna í 996 daga eða frá því í september 2012. 29.5.2015 09:00 Blatter lét henda frammíköllurum út úr salnum Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt opnunarræðu á ársþingi FIFA í morgun en framundan eru hinar umdeildu forsetakosningar þar sem að Blatter sækist eftir sínum fimmta kjörtímabili. 29.5.2015 08:30 Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29.5.2015 08:00 Hver er prinsinn sem vill verða FIFA-kóngur? Forsetakjör FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fer fram í dag. Hinn þaulsætni Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri en í vegi hans stendur Ali bin Hussein Jórdaníuprins. 29.5.2015 07:00 Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28.5.2015 23:30 Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28.5.2015 23:00 Nýliðarnir semja við norskan framherja Josjua King er þriðji leikmaðurinn sem Bournemouth fær til sín í vikunni. 28.5.2015 22:30 Dagný og Guðmunda: Gefur okkur ótrúlegt sjálfstraust Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru að vonum sáttar með sigur Selfoss á Stjörnunni í kvöld. 28.5.2015 22:21 Stjörnubanarnir frá Selfossi í stuði eftir leik Selfoss varð fyrsta liðið til að vinna Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í rúmt ár. 28.5.2015 22:20 Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28.5.2015 21:45 Framarar enn án sigurs eftir að skora sjálfsmark í uppbótartíma Haukar búnir að vinna báða heimaleiki sína í 1. deildinni en Fram er við botninn. 28.5.2015 21:43 KR náði í stig í Kópavogi | Valur með fullt hús Nýliðar KR gerðu góða ferð í Kópavoginn og gerðu jafntefli við Breiðablik. 28.5.2015 21:00 Lærisveinar Arons í góðri stöðu í úrslitaeinvíginu KIF Kolding Köbenhavn vann sex marka útisigur í fyrri leiknum gegn Skjern. 28.5.2015 20:49 Ásdís: Þrír og hálfur mánuður síðan ég var með með brotna hendi og tárin í augunum Ólympíufarinn vonast til að kastið í kvöld opni dyr á sterkari mót í undirbúningi fyrir HM í ágúst. 28.5.2015 20:34 Þór/KA lenti undir gegn Aftureldingu en vann öruggan sigur Kristín Erna Sigurlásdóttir tryggði ÍBV nauman sigur á nýliðum Þróttar. 28.5.2015 19:57 Ásdís tryggði sig inn á HM í Peking og ÓL í Ríó Spjótkastarinn hjó nærri Íslandsmeti sínu með risakasti í Lettlandi. 28.5.2015 19:44 Vann Liverpool 6-1 á sunnudaginn og æfði með ÍBV í dag Marc Wilson, leikmaður Stoke, er í fríi á Íslandi og tók æfingu með Eyjamönnum. 28.5.2015 19:33 Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16. 28.5.2015 19:30 Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28.5.2015 18:49 Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld. 28.5.2015 18:15 Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. 28.5.2015 17:47 Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. 28.5.2015 17:45 Hreinsanir hjá QPR Rio Ferdinand og Joey Barton eru meðal sex leikmanna sem hafa verið látnir fara frá QPR sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 28.5.2015 17:00 Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28.5.2015 16:15 Blatter: Ég get ekki fylgst með öllum allan daginn Forseti FIFA segir ákvarðanir morgundagsins á fundinum þurfa að vera vendipunktur í að endurvekja traust allra á sambandinu. 28.5.2015 15:39 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Rafn genginn í raðir Álaborgar Landsliðsmarkvörðurinn fær mikla samkeppni frá fráfarandi markverði Kiel hjá danska liðinu. 29.5.2015 16:13
Veðmálafyrirtæki búið að borga út til þeirra sem veðjuðu á gull hjá Aroni Danska handboltaliðið KIF Kolding frá Kaupmannahöfn er með pálmann i höndunum í baráttunni um danska meistaratitilinn eftir sex marka sigur í fyrri leiknum á móti Skjern sem fram fór í Herning. 29.5.2015 16:00
Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. 29.5.2015 15:49
Stórveldið vaknað til lífsins | Sjáið Valskonur skora þrjú mörk í gær Valskonur eru einar á toppnum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki en Valsliðið er með fullt hús eftir þrjá fyrstu leikina. 29.5.2015 15:30
Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins er hafin á ársþingi sambandsins. 29.5.2015 15:03
Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29.5.2015 14:30
Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. 29.5.2015 14:27
Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29.5.2015 14:00
Fjölmennasta landsliðið í frjálsum frá upphafi Ísland mætir með mjög fjölmennt landslið í frjálsum íþróttum á Smáþjóðaleikana sem fara fram í Reykjavík og hefjast í næstu viku. 29.5.2015 13:30
Goðsögnin Óli Þórðar á Stöð 2 Sport í kvöld | Sjáðu stikluna Sjötti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. 29.5.2015 12:48
Tottenham strax byrjað á leikmannamarkaðinum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur fest kaup á austurríska varnarmanninum Kevin Wimmer frá Köln. 29.5.2015 12:30
Sprengjuhótun á ársþingi FIFA og allir þurftu að yfirgefa þingsalinn Það gengur ýmislegt á í upphafi 65. ársþings FIFA nú þegar styttist í hinar umdeildu forsetakosningar alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fara fram seinna í dag. 29.5.2015 12:04
Southampton hafnaði tilboði Liverpool í Clyne Southampton hefur hafnað 10 milljóna punda tilboði Liverpool í hægri bakvörðinn Nathaniel Clyne samkvæmt frétt BBC. 29.5.2015 12:00
Þurfa að fá 2/3 atkvæða annars verður önnur umferð Forsetakosningar FIFA fara fram í Zürich í Sviss í dag en í framboði eru Svisslendingurinn Sepp Blatter og jórdanski prinsinn Ali bin Al-Hussein. 29.5.2015 11:30
Ein besta þriggja stiga skytta deildarinnar áfram í Hólminum Austin Magnús Bracey mun leika með Snæfelli í Domnios-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 29.5.2015 11:00
Hefur Sheikh Ahmad snúið baki við Blatter? | Gæti breytt forsetakjörinu Sem kunnugt er verður kosið til forseta FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, í dag. 29.5.2015 10:30
Steinunn inn fyrir Ástu Steinunn Hansdóttir, leikmaður Skanderborg í Danmörku, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta í stað Ástu Birnu Gunnarsdóttir sem er meidd. 29.5.2015 10:00
Blatter: Set spurningarmerki við að þetta hafi komið fram á þessum tíma Sepp Blatter, forseti FIFA, setti 65. ársþing FIFA í morgun og hélt síðan sína forsetaræðu en Blatter hristir af sér allar ásakanir um spillingar og talaði enn einu sinni um þá fáu "spilltu" embættismönnum FIFA sem eyðileggja fyrir svo mörgum. 29.5.2015 09:30
Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni. 29.5.2015 09:24
Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. 29.5.2015 09:14
Voru búnar að vinna 19 heimaleiki í röð í Pepsi-deildinni | Sjáið mörkin Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu í gær fyrsta heimaleik sínum í Pepsi-deild kvenna í 996 daga eða frá því í september 2012. 29.5.2015 09:00
Blatter lét henda frammíköllurum út úr salnum Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt opnunarræðu á ársþingi FIFA í morgun en framundan eru hinar umdeildu forsetakosningar þar sem að Blatter sækist eftir sínum fimmta kjörtímabili. 29.5.2015 08:30
Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29.5.2015 08:00
Hver er prinsinn sem vill verða FIFA-kóngur? Forsetakjör FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fer fram í dag. Hinn þaulsætni Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri en í vegi hans stendur Ali bin Hussein Jórdaníuprins. 29.5.2015 07:00
Önnur stjörnuframmistaða dóttur Curry á blaðamannafundi „Ætlum við að fara í gegnum þetta aftur?“ spurði pirraður blaðamaður. 28.5.2015 23:30
Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Búist er við að Rafael Benítez verði kynntur sem nýr þjálfari Real Madrid eftir helgi. 28.5.2015 23:00
Nýliðarnir semja við norskan framherja Josjua King er þriðji leikmaðurinn sem Bournemouth fær til sín í vikunni. 28.5.2015 22:30
Dagný og Guðmunda: Gefur okkur ótrúlegt sjálfstraust Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru að vonum sáttar með sigur Selfoss á Stjörnunni í kvöld. 28.5.2015 22:21
Stjörnubanarnir frá Selfossi í stuði eftir leik Selfoss varð fyrsta liðið til að vinna Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í rúmt ár. 28.5.2015 22:20
Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28.5.2015 21:45
Framarar enn án sigurs eftir að skora sjálfsmark í uppbótartíma Haukar búnir að vinna báða heimaleiki sína í 1. deildinni en Fram er við botninn. 28.5.2015 21:43
KR náði í stig í Kópavogi | Valur með fullt hús Nýliðar KR gerðu góða ferð í Kópavoginn og gerðu jafntefli við Breiðablik. 28.5.2015 21:00
Lærisveinar Arons í góðri stöðu í úrslitaeinvíginu KIF Kolding Köbenhavn vann sex marka útisigur í fyrri leiknum gegn Skjern. 28.5.2015 20:49
Ásdís: Þrír og hálfur mánuður síðan ég var með með brotna hendi og tárin í augunum Ólympíufarinn vonast til að kastið í kvöld opni dyr á sterkari mót í undirbúningi fyrir HM í ágúst. 28.5.2015 20:34
Þór/KA lenti undir gegn Aftureldingu en vann öruggan sigur Kristín Erna Sigurlásdóttir tryggði ÍBV nauman sigur á nýliðum Þróttar. 28.5.2015 19:57
Ásdís tryggði sig inn á HM í Peking og ÓL í Ríó Spjótkastarinn hjó nærri Íslandsmeti sínu með risakasti í Lettlandi. 28.5.2015 19:44
Vann Liverpool 6-1 á sunnudaginn og æfði með ÍBV í dag Marc Wilson, leikmaður Stoke, er í fríi á Íslandi og tók æfingu með Eyjamönnum. 28.5.2015 19:33
Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16. 28.5.2015 19:30
Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28.5.2015 18:49
Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld. 28.5.2015 18:15
Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. 28.5.2015 17:47
Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. 28.5.2015 17:45
Hreinsanir hjá QPR Rio Ferdinand og Joey Barton eru meðal sex leikmanna sem hafa verið látnir fara frá QPR sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 28.5.2015 17:00
Allir sjö ætla að berjast á móti því að vera framseldir Svissnesk yfirvöld hafa nú gefið það út að allir sjö einstaklingarnir frá FIFA sem voru handteknir vegna áralangrar spillingarinnar innan FIFA ætli að berjast gegn því að vera framseldir til Bandaríkjanna. 28.5.2015 16:15
Blatter: Ég get ekki fylgst með öllum allan daginn Forseti FIFA segir ákvarðanir morgundagsins á fundinum þurfa að vera vendipunktur í að endurvekja traust allra á sambandinu. 28.5.2015 15:39