Fleiri fréttir

Steinunn inn fyrir Ástu

Steinunn Hansdóttir, leikmaður Skanderborg í Danmörku, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handbolta í stað Ástu Birnu Gunnarsdóttir sem er meidd.

Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni.

Blatter lét henda frammíköllurum út úr salnum

Sepp Blatter, forseti FIFA, hélt opnunarræðu á ársþingi FIFA í morgun en framundan eru hinar umdeildu forsetakosningar þar sem að Blatter sækist eftir sínum fimmta kjörtímabili.

Hver er prinsinn sem vill verða FIFA-kóngur?

Forsetakjör FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fer fram í dag. Hinn þaulsætni Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri en í vegi hans stendur Ali bin Hussein Jórdaníuprins.

Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor

Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16.

Chicago Bulls rak Tom Thibodeau í kvöld

Tom Thibodeau verður ekki áfram þjálfari NBA-liðsins Chicago Bulls en þjálfari ársins fyrir fjórum árum var látinn taka pokann sinn í kvöld.

Valdar í tvö landslið á tveimur dögum

Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni.

Hreinsanir hjá QPR

Rio Ferdinand og Joey Barton eru meðal sex leikmanna sem hafa verið látnir fara frá QPR sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir